Morgunblaðið - 20.04.1985, Page 46

Morgunblaðið - 20.04.1985, Page 46
46 MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1985 Þorlákur Kristinsson listmálari. Þorlákur Kristinsson sýn- ir við Laugaveg UM ÞESSAR mundir standa yfir tvær sýningar á málverkum Þorláks Kristinssonar. Önnur er haldin í veitingahúsinu Café Gestur, Lauga- vegi 28 en hin í húsakynnum Alþýðu- bankans, Laugavegi 31. Segir í fréttatilkynningu að þarna sé í raun- inni um eina tvískipta sýningu að ræða. Þorlákur lauk námi í Myndlista- og handíðaskóla íslands árið 1983 en hélt sama ár til Vestur-Berlín- ar þar sem hann hefur unnið að list sinni. Þorlákur hefur áður sýnt á Akureyri, í Vestur-Berlín, á Sauðárkróki og í Reykjavík að því er segir í fréttatilkynningunni. NGÓ! I>v *\\ \ 4 71 »'-> S‘ Vu- Hefst kl. 14.00 .. 0_ \ „fll' V,» » wV, V Fjöldi vinninga 60 Verömœti vinninga kr.100 þús. Hœsti vinningur aö verömœti > kr. 30 þús. Uukablað 6 vinnlngar TEMPLARAHÖLLIN EIRIKSGÖTU 5 — SIMI 20010 ðöLnp öqL íi ÞttíW. i SEDRÓ-5 OLL LAUGARDAGSKVÖLD TVÆR HLJÓMSVEITIR Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar og Kabaretthljómsveit Vilhjólms Guðjónssonar NYR SONGFLOKKUR kemur skemmtilega á óvart SKEMMTlATRtÐl a áflUG'05 Gnnarar hringsviðsins Laddi, Jörundur, Pálmi, Örn aldrei verið betri Borðopantanir i sima 20221 eftir kl. 16 Aögöngumiðaverö: meó kvöldveröi, skemmtiatriöum og dansleik kr. 1200 Aógöngumiöaverö: Ettir skemmtiatriói kr. 190 GILDI HFl 'Za, ^rsKabar^- ■09 j-SSSSSS"** * pantiö bo»6 tiro80'098 ’ Á III! Bingó Bingó Bingó í Giæsibæ í dag kl. 13.30. Hæsti vinningur 25.000 kr. Heildarverdmæti vínninga yfir 100.000 aukaumferö.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.