Morgunblaðið - 03.05.1985, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MAÍ1985
Það mátti svo sem vita að iandsfundurinn ansaði ekki þessu kvabbi okkar um að fá að nudda yfir
þennan blett við hurðina, Magga mín!!
8
i DAG er föstudagur 3. maí.
Krossmessa á vori. 123.
dagur ársins 1985. Kóngs-
bænadagur. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 5.01 og síö-
degisflóð kl. 17.27. Sólar-
upprás í Rvík. kl. 4.53 og
sólarlag kl. 21.58. Myrkur
kl. 23.11. Sólin er í hádegis-
staö í Rvík kl. 13.25 og
tungliö er i suðri kl. 24.42.
(Almanak Háskólans.)
Minnst þú Jesú Krists,
hans sem risinn er upp
frá dauðum, af kyni Dav-
íðs, eins og boðað er f
fagnaðarerindi mínu. (2.
Tím. 2,8.)
KROSSGÁTA
LÁKÉTT: — 1 pest, 5 mrndugleiki, 6
TÍAIag, 7 sérhljA&ar, 8 ejrddur, 11
kemst, 12 hcAa, 14 tjón, 16 rak minni
til.
LðÐRÉTT: — 1 púðunum, 2 sorg, 3
frestur, 4 ilmi, 7 þangaA til, 9 skurA-
ur, 10 skjld, 13 kejri, 15 samhljóAar.
LADSN SfÐUímj KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 sorgin, 5 tti, 6 rangar,
9 ann, 10 LI, 11 NA, 12 ess, 13 gref,
15 ill, 17 rúminu.
LÓÐRÉTIT: — 1 sprangar, 2 rögn, 3
gin, 4 nærist, 7 anar, 8 als, 12 efli, 14
eim, 16 In.
ÁRNAO HEILLA
áttræð Sveinsína Aðalsteins-
dóttir. Hún dvelur nú á
Reykjavegi 80 í Mosfellssveit.
Þar ætlar hún að taka á móti
gestum á afmælisdaginn.
FRÉTTIR
ÞAÐ VAR vorhljóð f veðurfrétt-
unum f gærmorgun: Heldur
hlýnar í veðri. Næturfrost hafði
mælst mínus 2 stig á Sauðanesi,
uppi á Hveravöllum og á Stað-
arhóli. Hvergi hafði úrkoma ver-
ið teljandi um nóttina. Hér í
Rejkjavík var. Ld. úrkomulaust
og hér fór hitinn niður í þrjú
stig. Þessa sömu nótt í fjrra-
sumar var 5 stiga hiti hér í
Reykjavík.
KROSSMESSA á vori er í dag,
3. maí. „Haldin i minningu
þess, að kross Krists hafi
fundist á þeim degi árið 325“
segir í Stjörnufræði/Rím-
fræði. En dagurinn er einnig
Kóngsbænadagur. „Almennur
bænadagur, fyrst skipaður af
Danakonungi árið 1686 og þvi
kenndur við konung. Afnum-
inn sem helgidagur 1893,“ seg-
ir í sömu heimildum.
PRÓFESSORSEMBÆTTI við
Verkfræði- og raunvísinda-
deild Háskóla íslands er aug-
lýst laust til umsóknar f ný-
legu Lögbirtingablaði. Er
þetta prófessorsembættið í tölv-
unarfræði við stærðfræðiskor
deildarinnar. Segir að prófess-
ornum sé einkum ætlað að
starfa að fræðilegum þáttum
tölvunarfræði t.d. á sviði for-
ritunarmála, gagnasafna og
kerfisforritunar. Það er
menntamálaráðuneytið sem
auglýsir stöðuna með umsókn-
arfresti til 15. þ.m. Forseti ís-
lands veitir embættiö.
HREPPSHÓLASÓKN AR-konur
ætla að selja brodd og kökur í
Austurstræti í dag, föstudag,
og hefst salan kl. 12 á hádegi.
Ágóðinn rennur til Hrepps-
hólakirkjusafnaðarheimilis-
ins.
RANGÆINGAFÉL. í Reykjavík
ætlar að minnast 50 ára af-
mælis síns á morgun, laugar-
daginn 4. maí, með afmælis-
samkomu austur í Heima-
landi, V-Eyjafjöllum. Verður
afmælishátíðin öllum opin.
Lagt verður af stað frá
Reykjavík kl. 16.30 frá Um-
ferðarmiðstöðinni, en sam-
koman hefst með afmæliskaffi
kl. 20.30. Veislustjóri verður
Ingólfur Jónsson frá Hólmi f
Landeyjum. Flutt verður fjöl-
breytt dagskrá.
LANDAKOTSSKÓLINN verð-
ur með sina áriegu kaffisölu f
skólanum á sunnudaginn kem-
ur, 5. maí, og hefst hún þar kl.
15.
FÆREYINGAKAFFI, þ.e.a.s.
kaffisöludagur Félags fær-
eyskra kvenna hér í Reykjavík
og nágrenni, Sjómannskvinnu-
hringurinn, er á sunnudaginn
kemur f færeyska sjómanna-
heimilinu Brautarholti 29 til
ágóða fyrir sjómannaheimilið.
Kaffisalan stendur frá kl.
15-22.30.
KVENFÉL. Háteigssóknar. Ár-
legur kaffisöludagur félagsins
verður á sunnudaginn kemur,
5. mai, í Domus Medica og
hefst kl. 15. Ágóðinn af kaffi-
sölunni rennur til kaupa á alt-
aristöflu til kirkjunnar. Þá
skal þess getið að á þriðju-
dagskvöldið kemur verður
fundur i félaginu i sjómanna-
skólanum og hefst kl. 20.30.
LANGHOLTSKIRKJA: Fjár-
öflunardagur kirkjunnar er á
sunnudaginn kemur í safnað-
arheimili kirkjunnar og hefst
að messu lokinni, kl. 15. Ágóð-
inn rennur f Minningarsjóð
Ingibjargar Þórðardóttur.
KVENFÉL Breiðholts mun
fara í kvöldheimsókn til Kven-
félags Laugarnessóknar nk.
mánudagskvöld. Lagt verður
af stað frá Bréiðholtsskóla kl.
20.15.
FRÁ HÖFNINNI
Á MIÐVIKUDAGINN kom
Reykjafoss til Reykjavíkur-
hafnar að utan. Af veiðum
komu togararnir Ásþór og
Ásbjörn og lönduðu hér báðir.
Esja fór þá í strandferð. Dísar-
fell kom frá útlöndum og það
mun fara til útlanda í dag,
föstudag. Þá fór togarinn
Hjörleifur aftur til veiða og
gamla Jökulfell fór á strönd-
ina. Það var væntanlegt aftur
í nótt er leið. I gær fór Askja í
strandferð. Svanur kom frá út-
löndum og Jökulfell, nýja, fór
til útlanda og í gær fór Alafoss
af stað til útlanda.
KIRKJA__________________
FRÍKIRKJAN i Reykjavik:
Biblíulestur í kvöld, föstudag,
kl. 20.30. Sr. Gunnar Björns-
son.
Kvöld-, naptur- og hvlgidagaþfönusta apótekanna í
Reykjavik dagana 3. mai til 9. maí aó báöum dögum
meðtöldum er i Garöa Apótaki. Auk pess er Lyfiabúöin
löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Laafcnaatolur eru lokaðar á laugardógum og helgidögum,
en haegt er að ná sambandi við lækní á Göngudaild
Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000.
Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200). En alyta- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndlveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og
Irá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
Ivfjabúðlr og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Onaamisaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusðtt fara fram
i Heilsuverndarstöð Raykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Neyöarvakt Tannlæknafúl. ialanda i Heilsuverndarstöö-
inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eða 23718.
Garöabaer: Heilsugæslan Garðaflöt simi 45066. Neyöar-
vakl læknis kl. 17 til 8 næsla morgun og um helgar simi
51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—fðstudaga
kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tll sklptis
sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600. Neyóarvakt
lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alttanes simi 51100.
Kaflavik: Apólekið er opið kl. 9—19 mánudag III tðstu-
dag. Laugardaga. helgídaga og almenna frídaga kl.
10—12 Simsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17.
Setfoes: Salfoaa Apðfak er optö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eflir kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvannaathvarf: Opiö allan sðlarhrlnginn. simi 21205.
Husaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan
Hallveigarsfööum: Opln virka daga kl. 10—12, simi
23720. Póstgirðnúmer samtakanna 44442-1.
Kvannaráögjöfin Kvannahúainu viö Hallærisplaniö: Opin
þriöjúdagskvöldum kl. 20—22, simi 21500.
MS-fúlagiö, Skögarhlíö 8. Opiö priðjud. kl. 15—17. Simi
621414. Læknisráðgjöl fyrsta priöjudag hvers mánaöar.
SÁÁ Samtök áhugalólks um áfengisvandamáliö, Siðu-
múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundlr i Síöumúla 3—5
timmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-aamlðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá
er sími samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega.
Sélfræöialöötn: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi
687075.
StuftbylgjUMndingar úfvarpsins tll útlanda daglega á
13797 KHZ eða 21,74 M.: Hádeglsfréttir kl. 12.15—12.45
til Norðurlanda, 12.45—13.15 endurl. í stefnunet III Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur-
hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.:
Kvötdfréttir kl. 18.55—1935 til Norðurlanda, 19.35—
20.10 endurl. i stefnunet III Bretlands og V-Evrópu,
20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurteknar kvðldfréttir til austurhluta Kan-
ada og U.S.A. Alllr límar eru ísl. timar sem eru sama og
GTMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknarlímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadettdln: Kl. 19.30—20. Saang-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sðknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaapítali
Hringaína: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadaild
Landapitalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn f Foaavogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvltabandiö, hjúkrunardeild:
Heimsóknartimi frjáls alla daga. Granaúadattd: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Hoilsuvarndarstööin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæöingarhaimili Raykjavíkun Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30 — Klappsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16
og kl. 18.30 1H kl. 19.30. — Flókadsild: Alla daga kl. 15.30
tll kl. 17. — Kópavogsiusliö: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum — Vífilsstaösspítsli: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaafsapitaii
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió
hjúkrunarhaimili í Kópavogi: Heimsðknartíml kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahút Keflavikuriæknla-
héraós og heilsugæzlustöðvar Suðurnesja Siminn er
92-4000. Símaþjðnusta er allan sólarhringinn.
BILANAVAKT
Vaktpjénusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita-
vsitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Safril s íml í helgidög-
um. Rafmagnsvsitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Ullánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskúiabúkssafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartíma útibúa í aöalsafni, simi 25086.
Pjööminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Áma Magnússonar: Handrltasýning opin þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kt. 14—16.
LiataMfn fslanda: Opið sunnudaga, þrlöjudaga. flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókaaafn Raykjavikur: Aöalsafn — Utlánsdeild,
Þlngholtsstræli 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—april er einnlg opið á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þrlöjud. kl.
10.30— 11.30. Aöaisafn — lestrarsalur.Þingholtsstræli
27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúsl. Sérútlán — Þlngholtsstrætl 29a, simi
27155. Bækur lánaöar sklpum og stotnunum.
Sólhsimssstn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga — fösludaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö
á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát.
Bökin hsim — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsend-
ingarpjónusta fyrir tatlaöa og aldraöa. Simatíml mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvallaMfn — Hofs-
vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö i trá 2. júlí—6. ágúst. Bústsðassfn —
Bústaöakirkju, siml 36270. Opið mánudaga — löstudaga
kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudðg-
um kl. 10—11.
BlindrabókaMfn fslands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl.
10—16, simi 86922.
Norræna húsiö: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýntngarsallr: 14—19/22.
Árbæjaraafn: Aöelns opló samkvæmt umtall. Uppl. í sima
84412 kl. 9—10 virka daga.
Ásgrknssafn Bergstaóastrætl 74: Opiö sunnudaga.
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndsssfn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö priðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
LislaMfn Einara Jönssonar Oplö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn opinn sömu
daga kl. 11—17.
Hús Jöns Siguróssonsr i Ksupmsnnshöfn er opiö miö-
vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvslsstaöir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
BökaMfn Kópsvogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —töst
kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundlr fyrir bðrn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Náttúrufræöistofa Kópsvogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyrl sími 00-21040. Siglufjðrður 00-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhttllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga
kl. 8.00—14.30.
Sundlaugarnar f Lsugardsl og Sundlaug Vsaturbæjsr
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30.
Sundlsugar Fb. Brsiöhoiti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00—17.30. Lokunartíml er mlöaö vlö þegar
sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til umráöa.
Varmárlaug ( Mosfsllssvsit: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflsvíkur er opin mánudaga — fímmtudaga:
7—9, 12—21. Fösludaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundleug Kópavogs: Opin ménudaga-föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru prlöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Símlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarösr er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl.
9—11.30.
8undlaug Akurayrar ar opln mánudaga — töstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Siml 23260.
Sundlaug SsltjarnarnsM: Opin ménudaga—löstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.