Morgunblaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MAÍ1985 Það mátti svo sem vita að iandsfundurinn ansaði ekki þessu kvabbi okkar um að fá að nudda yfir þennan blett við hurðina, Magga mín!! 8 i DAG er föstudagur 3. maí. Krossmessa á vori. 123. dagur ársins 1985. Kóngs- bænadagur. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 5.01 og síö- degisflóð kl. 17.27. Sólar- upprás í Rvík. kl. 4.53 og sólarlag kl. 21.58. Myrkur kl. 23.11. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.25 og tungliö er i suðri kl. 24.42. (Almanak Háskólans.) Minnst þú Jesú Krists, hans sem risinn er upp frá dauðum, af kyni Dav- íðs, eins og boðað er f fagnaðarerindi mínu. (2. Tím. 2,8.) KROSSGÁTA LÁKÉTT: — 1 pest, 5 mrndugleiki, 6 TÍAIag, 7 sérhljA&ar, 8 ejrddur, 11 kemst, 12 hcAa, 14 tjón, 16 rak minni til. LðÐRÉTT: — 1 púðunum, 2 sorg, 3 frestur, 4 ilmi, 7 þangaA til, 9 skurA- ur, 10 skjld, 13 kejri, 15 samhljóAar. LADSN SfÐUímj KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sorgin, 5 tti, 6 rangar, 9 ann, 10 LI, 11 NA, 12 ess, 13 gref, 15 ill, 17 rúminu. LÓÐRÉTIT: — 1 sprangar, 2 rögn, 3 gin, 4 nærist, 7 anar, 8 als, 12 efli, 14 eim, 16 In. ÁRNAO HEILLA áttræð Sveinsína Aðalsteins- dóttir. Hún dvelur nú á Reykjavegi 80 í Mosfellssveit. Þar ætlar hún að taka á móti gestum á afmælisdaginn. FRÉTTIR ÞAÐ VAR vorhljóð f veðurfrétt- unum f gærmorgun: Heldur hlýnar í veðri. Næturfrost hafði mælst mínus 2 stig á Sauðanesi, uppi á Hveravöllum og á Stað- arhóli. Hvergi hafði úrkoma ver- ið teljandi um nóttina. Hér í Rejkjavík var. Ld. úrkomulaust og hér fór hitinn niður í þrjú stig. Þessa sömu nótt í fjrra- sumar var 5 stiga hiti hér í Reykjavík. KROSSMESSA á vori er í dag, 3. maí. „Haldin i minningu þess, að kross Krists hafi fundist á þeim degi árið 325“ segir í Stjörnufræði/Rím- fræði. En dagurinn er einnig Kóngsbænadagur. „Almennur bænadagur, fyrst skipaður af Danakonungi árið 1686 og þvi kenndur við konung. Afnum- inn sem helgidagur 1893,“ seg- ir í sömu heimildum. PRÓFESSORSEMBÆTTI við Verkfræði- og raunvísinda- deild Háskóla íslands er aug- lýst laust til umsóknar f ný- legu Lögbirtingablaði. Er þetta prófessorsembættið í tölv- unarfræði við stærðfræðiskor deildarinnar. Segir að prófess- ornum sé einkum ætlað að starfa að fræðilegum þáttum tölvunarfræði t.d. á sviði for- ritunarmála, gagnasafna og kerfisforritunar. Það er menntamálaráðuneytið sem auglýsir stöðuna með umsókn- arfresti til 15. þ.m. Forseti ís- lands veitir embættiö. HREPPSHÓLASÓKN AR-konur ætla að selja brodd og kökur í Austurstræti í dag, föstudag, og hefst salan kl. 12 á hádegi. Ágóðinn rennur til Hrepps- hólakirkjusafnaðarheimilis- ins. RANGÆINGAFÉL. í Reykjavík ætlar að minnast 50 ára af- mælis síns á morgun, laugar- daginn 4. maí, með afmælis- samkomu austur í Heima- landi, V-Eyjafjöllum. Verður afmælishátíðin öllum opin. Lagt verður af stað frá Reykjavík kl. 16.30 frá Um- ferðarmiðstöðinni, en sam- koman hefst með afmæliskaffi kl. 20.30. Veislustjóri verður Ingólfur Jónsson frá Hólmi f Landeyjum. Flutt verður fjöl- breytt dagskrá. LANDAKOTSSKÓLINN verð- ur með sina áriegu kaffisölu f skólanum á sunnudaginn kem- ur, 5. maí, og hefst hún þar kl. 15. FÆREYINGAKAFFI, þ.e.a.s. kaffisöludagur Félags fær- eyskra kvenna hér í Reykjavík og nágrenni, Sjómannskvinnu- hringurinn, er á sunnudaginn kemur f færeyska sjómanna- heimilinu Brautarholti 29 til ágóða fyrir sjómannaheimilið. Kaffisalan stendur frá kl. 15-22.30. KVENFÉL. Háteigssóknar. Ár- legur kaffisöludagur félagsins verður á sunnudaginn kemur, 5. mai, í Domus Medica og hefst kl. 15. Ágóðinn af kaffi- sölunni rennur til kaupa á alt- aristöflu til kirkjunnar. Þá skal þess getið að á þriðju- dagskvöldið kemur verður fundur i félaginu i sjómanna- skólanum og hefst kl. 20.30. LANGHOLTSKIRKJA: Fjár- öflunardagur kirkjunnar er á sunnudaginn kemur í safnað- arheimili kirkjunnar og hefst að messu lokinni, kl. 15. Ágóð- inn rennur f Minningarsjóð Ingibjargar Þórðardóttur. KVENFÉL Breiðholts mun fara í kvöldheimsókn til Kven- félags Laugarnessóknar nk. mánudagskvöld. Lagt verður af stað frá Bréiðholtsskóla kl. 20.15. FRÁ HÖFNINNI Á MIÐVIKUDAGINN kom Reykjafoss til Reykjavíkur- hafnar að utan. Af veiðum komu togararnir Ásþór og Ásbjörn og lönduðu hér báðir. Esja fór þá í strandferð. Dísar- fell kom frá útlöndum og það mun fara til útlanda í dag, föstudag. Þá fór togarinn Hjörleifur aftur til veiða og gamla Jökulfell fór á strönd- ina. Það var væntanlegt aftur í nótt er leið. I gær fór Askja í strandferð. Svanur kom frá út- löndum og Jökulfell, nýja, fór til útlanda og í gær fór Alafoss af stað til útlanda. KIRKJA__________________ FRÍKIRKJAN i Reykjavik: Biblíulestur í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Sr. Gunnar Björns- son. Kvöld-, naptur- og hvlgidagaþfönusta apótekanna í Reykjavik dagana 3. mai til 9. maí aó báöum dögum meðtöldum er i Garöa Apótaki. Auk pess er Lyfiabúöin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laafcnaatolur eru lokaðar á laugardógum og helgidögum, en haegt er að ná sambandi við lækní á Göngudaild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En alyta- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndlveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og Irá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúðlr og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onaamisaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusðtt fara fram i Heilsuverndarstöð Raykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafúl. ialanda i Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Garöabaer: Heilsugæslan Garðaflöt simi 45066. Neyöar- vakl læknis kl. 17 til 8 næsla morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—fðstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tll sklptis sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600. Neyóarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alttanes simi 51100. Kaflavik: Apólekið er opið kl. 9—19 mánudag III tðstu- dag. Laugardaga. helgídaga og almenna frídaga kl. 10—12 Simsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17. Setfoes: Salfoaa Apðfak er optö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eflir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sðlarhrlnginn. simi 21205. Husaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarsfööum: Opln virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirðnúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráögjöfin Kvannahúainu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjúdagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-fúlagiö, Skögarhlíö 8. Opiö priðjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráðgjöl fyrsta priöjudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugalólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundlr i Síöumúla 3—5 timmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamlðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Sélfræöialöötn: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. StuftbylgjUMndingar úfvarpsins tll útlanda daglega á 13797 KHZ eða 21,74 M.: Hádeglsfréttir kl. 12.15—12.45 til Norðurlanda, 12.45—13.15 endurl. í stefnunet III Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvötdfréttir kl. 18.55—1935 til Norðurlanda, 19.35— 20.10 endurl. i stefnunet III Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvðldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr límar eru ísl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadettdln: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sðknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringaína: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadaild Landapitalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn f Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvltabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Granaúadattd: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hoilsuvarndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarhaimili Raykjavíkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Klappsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 1H kl. 19.30. — Flókadsild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogsiusliö: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaösspítsli: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaafsapitaii Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarhaimili í Kópavogi: Heimsðknartíml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahút Keflavikuriæknla- héraós og heilsugæzlustöðvar Suðurnesja Siminn er 92-4000. Símaþjðnusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktpjénusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vsitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Safril s íml í helgidög- um. Rafmagnsvsitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Ullánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskúiabúkssafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, simi 25086. Pjööminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar: Handrltasýning opin þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kt. 14—16. LiataMfn fslanda: Opið sunnudaga, þrlöjudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Raykjavikur: Aöalsafn — Utlánsdeild, Þlngholtsstræli 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—april er einnlg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöaisafn — lestrarsalur.Þingholtsstræli 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúsl. Sérútlán — Þlngholtsstrætl 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stotnunum. Sólhsimssstn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga — fösludaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát. Bökin hsim — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsend- ingarpjónusta fyrir tatlaöa og aldraöa. Simatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvallaMfn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i trá 2. júlí—6. ágúst. Bústsðassfn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opið mánudaga — löstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudðg- um kl. 10—11. BlindrabókaMfn fslands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsiö: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýntngarsallr: 14—19/22. Árbæjaraafn: Aöelns opló samkvæmt umtall. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrknssafn Bergstaóastrætl 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndsssfn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. LislaMfn Einara Jönssonar Oplö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jöns Siguróssonsr i Ksupmsnnshöfn er opiö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvslsstaöir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. BökaMfn Kópsvogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —töst kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundlr fyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópsvogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl sími 00-21040. Siglufjðrður 00-71777. SUNDSTAÐIR Sundhttllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar f Lsugardsl og Sundlaug Vsaturbæjsr eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlsugar Fb. Brsiöhoiti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartíml er mlöaö vlö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til umráöa. Varmárlaug ( Mosfsllssvsit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflsvíkur er opin mánudaga — fímmtudaga: 7—9, 12—21. Fösludaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundleug Kópavogs: Opin ménudaga-föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru prlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarösr er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. 8undlaug Akurayrar ar opln mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundlaug SsltjarnarnsM: Opin ménudaga—löstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.