Morgunblaðið - 03.05.1985, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 03.05.1985, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FQSTUPAG.UR 3. MAÍ, 1985 15 Fyrirlestrar á veg- um Geðlæknafélagsins STEFAN Stein, prófessor frá Cornell-háskóla, flytur í dag fyrir- lestur, sem hann nefnir „Sállík- amlegir sjúklingar á miðjum aldri“ í Hjúkrunarskóla íslands, segir í fréttatilkynningu, sem bor- izt hefur frá Geðlæknafélaginu. Á morgun, laugardag, flytur Robin Murray, prófessor við Inst- itute of Psychiatry, University of London, fyrirlestur: „Tilraun til flokkunar á geðklofa eftir orsaka- völdum“. Fyrirlesturinn verður fluttur í G-álmu 1, Borgarspítala. Verk eftir Bjarna H. Þórarinsson. Sýnir í Gallerí Borg FIMMTUDAGINN 2. maí opnaði Bjarni H. Þórarinsson sýningu á olíumálverkum í Gallerí Borg við Austurvöll. Bjarni er Reykvíkingur, fæddur 1947, og lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla íslands 1977 eftir fjögurra ára nám. Hann starfaði við Gallerí Suðurgötu 7 á árunum 1977—’81 og er félagi í Nýlista- safninu, Hagsmunafélagi mynd- listarmanna, Myndhöggvarafélag- inu og Félagi íslenskra mynd- listarmanna. Bjarni hefur haldið tvær einka- sýningar til þessa og tekið þátt í fjölda samsýninga, bæði hérlendis og erlendis. Á sýningu Bjarna nú eru 18 verk. Henni lýkur mánudaginn 13. mái nk. Piazzale Michelangelo Vor í Flórens — frá Bergljótu Leifsdóttur fréttaritara Mbl. í Flórens Nú eru tveir dagar þangað til sumarið gengur í garð samkvæmt almanakinu og sjást þess augljós- lega merki: Gróðurinn farinn að blómstra, þrátt fyrir vetrarhörk- urnar, sem geisuðu hérna. Hita- stigið hefur verið á bilinu 15—25 stig á Celsius frá sl. mánaðamót- um og Flórensbúar farnir að sækja strendurnar hérna í ná- grenninu um helgar. Ferðamenn flykkjast hingað eftir því sem hitastigið hækkar. Það er eins og að ganga i skrúð- göngu um göturnar hérna, þvílík- ur er orðinn aragrúinn af ferða- mönnum og Italimir farnir að dusta rykið af orðabókum snum: „Do you speak English?" „Parlez- vous Francais?" „Sprechen Sie Deutsch?" heyrist á hverju horni. Á daginn eru listmálarar fyrir utan Uffizi-safnið, reiðubúnir að teikna skopmyndir af vegfarend- um. Á kvöldin skemmta bakpoka- ferðalangar á Piazza Signoria. Nú eru Karl Bretaprins og lafði Díana hérna á ftalíu í opinberri heimsókn. Þau komu hingað til Flórens í gær og fengu Flórensbú- ar að sjá þau í átta mínútur. Ekki láta Italir sitt eftir liggja í sambandi við tískuna. tískuversl- anirnar eru fullar af nýju sumar- vörunum. Pastellitir eru nú mest áberandi. Mikið um rósóttar og köflóttar flíkur, og einnig eru strigaskórnir orðnir rósóttir. Blúndusokkar, klútar og jafnvel blúndustrigaskór. fsland hefur þó nokkuð komið við sögu hér á Italíu undanfarið, og þá sérstaklega vegna veður- sældar á Gamla Fróni. Um daginn voru sýndir tveir þættir um fsland hérna í sjónvarpinu og vöktu þeir mikla athygli sökum náttfufeg- urðar landsins. Það hefur verið þó nokkuð um tónleikahald hér í vor, m.a. komu Joan Armatrading, Jesus Christ Superstar, America o.fl. í lok mánaðarins heldur Spandau Ball- et þrenna tónleika, og í maí kemur Paul Young, svo það er nóg um að vera fyrir ungt fólk hérna. Ég bið að heilsa öllum lesendum og starfsfólki Morgunblaðsins og óska þeim gleðilegs sumars. Flórens 23. apríl ’85, Bergljót Leifsdóttir. Núfáumvið okkur^^B KaffimM' ifiA^fcAMP iin- * JSf’anoö HAGKAUP Skeifunni 15 GRANDOS GRANDOS instant express 50 gr. instant express 100 gr. instant express 200 gr. frost þurrkað 50 gr. frost þurrkað 100 gr. frost þurrkað 200 gr. brennt og malað SUPERA 500 gr. brennt og malað FINO 500 gr. brennt og malað EXPRESSO 500 gr. SÍTRÓNUTE 200 gr. brennt og malað KLIPPS úrvals kaffi 500 gr. Kr. 39.90 Kr. 75.90 Kr. 139.90 Kr. 49.90 Kr. 97.90 Kr. 189.90 Kr. 119.00 Kr. 110.00 Kr. 125.00 Kr. 59.90 Kr. 89.90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.