Morgunblaðið - 03.05.1985, Síða 39
39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MAÍ1985
smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
UTIVISTARFERÐIR
I.O.O.F. 1 = 167538% =
IOOF 12 = 167537 = 7%.Q.
Sunnudaginn 5. maí kl.
3—10.30 heldur færeyski Sjó-
mannakvinnuringurinn sína ár-
legu kaffisölu i sjómannahelmil-
inu, Brautarholti 29.
Allir hjartanlega velkomnir.
Frá Guðspeki-
fólaginu
Áskriftarsími
Ganglera er
39573.
i kvöld kl. 21.00 flytur Erla
Stefánsdóttir erindi: .Þróunar-
kenningar". Á morgun laugar-
daginn 4. mai myndbandssýning
Xríshnamurti.
Vorferð út f óvissuna 3.—5. maf.
Spennandi helgarferö á nýjar
slóöir. Góö gisting. Fararstjóri:
Ingibjörg S. Asgeirsdóttir. Uppl. |
og farmiöar á skrifst. Lækjarg.
6a.
Myndakvöld á þriöjud. kl. 20.30
aö Borgartúini 18 (kjallari Spari-
sj. vélstj.j. Sumarleyfisferöir ;
kynntar. Sjáumst.
Félagiö Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferöir sunnudag
5. maí:
1. Mæting kl. 9.30 viö Akraborg
i Reykjavíkurhöfn. Siglt með
Akraborg kl. 10.00, ekiö frá
bryggju aö Stóru Fellsöxl, en
þaöan hefst ganga yfir Akrafjall.
Hópurinn veröur sóttur i Berja-
dal, þar sem komið er niöur af
fjallinu, og ekiö niöur aö Akra-
borg sem fer til Reykjavikur kl.
5:30. Þeir sem ekki ganga yfir
fjalliö skoöa slg um á Akranesi.
Akrafjall er um 400 m á hæö og
slétt aö ofan, þægilegt göngu-
land. Verö kr. 600.-. Athj
Brottför frá Raykjavfkurhöfn.
2. Kl. 13. Hvassahraun —
Öttarstaöir — .Tröllabörn"
skoöuö. Gengiö meö ströndinni
frá Hvassahrauni aö Óttarstöö-
um, siöan gengiö yfir hrauniö aö
Tröllabörnum. Brottför frá Um-
feröarmiöstööinni, austanmegin.
Farmiöar viö bfl. Fritt fyrir börn í
fylgd fulloröinna. Verö kr. 350,-.
Ath.: Myndakvöld mióvikudag
8. maí í Rfanu (síöasta mynda-
kvöld á þessu vori).
Helgarferö i Tindafjöll 10,—12.
maf.
Fuglaakoöunarferð á Suður-
nesjum sunnudag 12. maf.
Feröafélag islands.
Ármenningar - skíöafólk
Hinn árlegi vorfagnaöur veröur
haldinn laugardaginn 4. mai í
Goifskálanum og hefst stundv-
íslega kl. 19.30. Fjölmennum.
Bláfjallasveitin.
Stokkseyringafélagiö
minnir á myndasýningu úr Vest-
mannaeyjaferö á Hallveigar-
stööum 5. april kl. 2. Einnig
veröur rætt um skemmtiferö fé-
lagsins.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
feröir — feröalög
tfff Felagsmálastofnún Reykjavikuréórgar
lif Vonarstræti 4 — Sími 25500
Félagsstarf aldraöra í Reykjavík
Orlofsdvöl sumarið 1985
Eins og undanfarin sumur efnir Félagsmála-
stofnun Reykjavíkurborgar í samstarfi viö ís-
lensku Þjóökirkjunatil orlofsdvalar aö Löngu-
mýri i Skagafiröi. í sumarhafa eftirtalin tímabil
veriö ákveöin:
1. 28. maí — 8. júní.
2. 24. júní — 5. júlí.
3. 8. júlí — 19. júlí.
4. 22. júlí — 2. ágúst.
5. 19. ágúst — 30. ágúst.
6. 3. september -14. september.
Innritun og allar upplýsingar veittar á skrif-
stofu Félagsstarfs aldraöra, Noröurbrún 1
sími 686960.
Félagsmálastofnun
Reykja víkurborgar.
tilboö — útboö
Tilboö
Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöir, sem
skemmst hafa í umferöaróhöppum.
Á Akureyri:
Lada 1500 st. árg. 1980
Subaru 4x4 st. árg. 1982
Mazda 323 1500 árg. 1981
Austin Allegro árg. 1977
Toyota Carina st. árg. 1981
Datsun King-cap árg. 1982
Bifreiöirnar veröa sýndar í húsnæöi lönað-
ardeildar, mánudaginn 6. maí 1985 kl.
13—17.
Á Húsavík á sama tíma:
N.U.A. 492 árg. 1981
Toyota Corolla st. árg. 1980
Bifreiöirnar veröa sýndar í húsnæöi Bílaleigu
Húsavíkur.
í Borgarnesi á sama tíma:
Galant 1600 árg. 1979
Bifreiöin verður til sýnis aö Sólbakka 5,
Borgarnesi.
Tilboöum sé skilað til umboösmanna á stöö-
unum, fyrir kl. 13, þriöjudaginn 7. maí 1985.
ÁRMÚLA 3 SlMI 81411
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT
Utboö
Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í styrk-
ingu Vesturlandsvegar í Mýrasýslu. (Magn
ca. 19.000 m3, lengd 9,3 km). Verki skal lokið
30. júní 1985.
Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins í Reykjavík (aðalgjaldkera) og í Borgar-
nesi frá og meö 2. maí nk. Skila skal tilboð-
um á sömu stööum fyrir kl. 14.00 þann 20.
maí 1985.
Vegamálastjóri.
ÚTBOÐ
Tilboö óskast í aö grafa og fjarlægja jarðveg
lóö Seljahlíöar viö Hjallasel í Reykjavík fyrir
byggingadeild.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 1000 skila-
tryggingu.
Tilboöin veröa opnuð á sama staö þriöjudag-
inn 7. maí 1985 kl. 15.00 e. hádegi.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORG AR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
Hús til flutnings
Til sölu ca. 75 fm hús sem hentar vel til flutn-
ings. Innréttingar og tæki fylgja.
Húseignir & skip,
Veltusundi 1, Reykjavik.
Verslunarinnr. og áhöld
til sölu í Garðaborg viö Bæjarbraut í Garöabæ
gegnt Selstööinni.
Upplýsingar í síma 50702 og á staönum frá
kl. 17.00-19.00 í dag og á morgun laugardag.
ARÐBÆRT FYRIRTÆKI
Til sölu af sérstökum ástæöum smásölu- og
heildsöluverslun í hjarta borgarinnar. Versl-
unin er í góöu leiguhúsnæði meö hagstæöri
leigu.
Vaxandi þáttur í rekstri fyrirtækisins er inn-
flutningur og dreifing. Söluverö viöskiptavild-
ar innréttinga og tækja aöeins kr. 750.000.
Lager er aö verömætum ca. 750.000.
Fprtekjaþjóiuslai
Austurstræti 17, 3. hæð. Sími 26278.
Sölum. Guðm. Kjartansson,
hs. 11138,
Þorst. Steingrímsson,
lögg. fasteignasali
| húsnæöi i boöi
Verslunarhúsnæði
í miðbænum
Til leigu er 35 fm verslunarhúsnæöi í miö-
bænum. Tilvalið fyrir blómaverslun. Þeir sem
i hafa áhuga, vinsamlegast sendiö nafn og
símanúmer til auglýsingadeildar Morgun-
blaðsins merkt: „B —2801“ fyrir 7. maí.
Laxveiöiá til leigu
Áin Skrauma í Höröudal í Dalasýslu er til
leigu. Tilboð merkt „Skrauma“ sendist Guö-
mundi Jónssyni bónda Ketilsstööum í Hörðu-
dal fyrir 17. maí 1985. Hann veitir einnig allar
i frekari uppl.
_______óskast keypt________
Sumarbústaður —
Þingvallavatn
Óska eftir sumarbústaö Grafningsmegin viö
Þingvallavatn, nálægt vatninu. Mikil útb. Viö-
komandi sendi uppl. sem trúnaöarmál til
augl.deildar Mbl. merktar: „B — 880.“
fundir — mannfagnaöir
Austfirðingafélagið
í Reykjavík
Byggöakynning í veitingahúsinu Ártúni kl. 3
sunnudaginn 5. maí.
Stöövarfjördur — Breiðdalur
Björn Óskar Einarsson tæknifræöingur og
Heimir Þór Gíslason kynna byggöarlögin og
sýna myndir þaöan. Allir velkomnir.
VZ terkur og
hagkvæmur
auglýsingamiðill!
*.