Morgunblaðið - 03.05.1985, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 03.05.1985, Qupperneq 39
39 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MAÍ1985 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar UTIVISTARFERÐIR I.O.O.F. 1 = 167538% = IOOF 12 = 167537 = 7%.Q. Sunnudaginn 5. maí kl. 3—10.30 heldur færeyski Sjó- mannakvinnuringurinn sína ár- legu kaffisölu i sjómannahelmil- inu, Brautarholti 29. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Guðspeki- fólaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. i kvöld kl. 21.00 flytur Erla Stefánsdóttir erindi: .Þróunar- kenningar". Á morgun laugar- daginn 4. mai myndbandssýning Xríshnamurti. Vorferð út f óvissuna 3.—5. maf. Spennandi helgarferö á nýjar slóöir. Góö gisting. Fararstjóri: Ingibjörg S. Asgeirsdóttir. Uppl. | og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a. Myndakvöld á þriöjud. kl. 20.30 aö Borgartúini 18 (kjallari Spari- sj. vélstj.j. Sumarleyfisferöir ; kynntar. Sjáumst. Félagiö Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag 5. maí: 1. Mæting kl. 9.30 viö Akraborg i Reykjavíkurhöfn. Siglt með Akraborg kl. 10.00, ekiö frá bryggju aö Stóru Fellsöxl, en þaöan hefst ganga yfir Akrafjall. Hópurinn veröur sóttur i Berja- dal, þar sem komið er niöur af fjallinu, og ekiö niöur aö Akra- borg sem fer til Reykjavikur kl. 5:30. Þeir sem ekki ganga yfir fjalliö skoöa slg um á Akranesi. Akrafjall er um 400 m á hæö og slétt aö ofan, þægilegt göngu- land. Verö kr. 600.-. Athj Brottför frá Raykjavfkurhöfn. 2. Kl. 13. Hvassahraun — Öttarstaöir — .Tröllabörn" skoöuö. Gengiö meö ströndinni frá Hvassahrauni aö Óttarstöö- um, siöan gengiö yfir hrauniö aö Tröllabörnum. Brottför frá Um- feröarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bfl. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Verö kr. 350,-. Ath.: Myndakvöld mióvikudag 8. maí í Rfanu (síöasta mynda- kvöld á þessu vori). Helgarferö i Tindafjöll 10,—12. maf. Fuglaakoöunarferð á Suður- nesjum sunnudag 12. maf. Feröafélag islands. Ármenningar - skíöafólk Hinn árlegi vorfagnaöur veröur haldinn laugardaginn 4. mai í Goifskálanum og hefst stundv- íslega kl. 19.30. Fjölmennum. Bláfjallasveitin. Stokkseyringafélagiö minnir á myndasýningu úr Vest- mannaeyjaferö á Hallveigar- stööum 5. april kl. 2. Einnig veröur rætt um skemmtiferö fé- lagsins. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar feröir — feröalög tfff Felagsmálastofnún Reykjavikuréórgar lif Vonarstræti 4 — Sími 25500 Félagsstarf aldraöra í Reykjavík Orlofsdvöl sumarið 1985 Eins og undanfarin sumur efnir Félagsmála- stofnun Reykjavíkurborgar í samstarfi viö ís- lensku Þjóökirkjunatil orlofsdvalar aö Löngu- mýri i Skagafiröi. í sumarhafa eftirtalin tímabil veriö ákveöin: 1. 28. maí — 8. júní. 2. 24. júní — 5. júlí. 3. 8. júlí — 19. júlí. 4. 22. júlí — 2. ágúst. 5. 19. ágúst — 30. ágúst. 6. 3. september -14. september. Innritun og allar upplýsingar veittar á skrif- stofu Félagsstarfs aldraöra, Noröurbrún 1 sími 686960. Félagsmálastofnun Reykja víkurborgar. tilboö — útboö Tilboö Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöir, sem skemmst hafa í umferöaróhöppum. Á Akureyri: Lada 1500 st. árg. 1980 Subaru 4x4 st. árg. 1982 Mazda 323 1500 árg. 1981 Austin Allegro árg. 1977 Toyota Carina st. árg. 1981 Datsun King-cap árg. 1982 Bifreiöirnar veröa sýndar í húsnæöi lönað- ardeildar, mánudaginn 6. maí 1985 kl. 13—17. Á Húsavík á sama tíma: N.U.A. 492 árg. 1981 Toyota Corolla st. árg. 1980 Bifreiöirnar veröa sýndar í húsnæöi Bílaleigu Húsavíkur. í Borgarnesi á sama tíma: Galant 1600 árg. 1979 Bifreiöin verður til sýnis aö Sólbakka 5, Borgarnesi. Tilboöum sé skilað til umboösmanna á stöö- unum, fyrir kl. 13, þriöjudaginn 7. maí 1985. ÁRMÚLA 3 SlMI 81411 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Utboö Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í styrk- ingu Vesturlandsvegar í Mýrasýslu. (Magn ca. 19.000 m3, lengd 9,3 km). Verki skal lokið 30. júní 1985. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerð ríkis- ins í Reykjavík (aðalgjaldkera) og í Borgar- nesi frá og meö 2. maí nk. Skila skal tilboð- um á sömu stööum fyrir kl. 14.00 þann 20. maí 1985. Vegamálastjóri. ÚTBOÐ Tilboö óskast í aö grafa og fjarlægja jarðveg lóö Seljahlíöar viö Hjallasel í Reykjavík fyrir byggingadeild. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 1000 skila- tryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama staö þriöjudag- inn 7. maí 1985 kl. 15.00 e. hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORG AR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Hús til flutnings Til sölu ca. 75 fm hús sem hentar vel til flutn- ings. Innréttingar og tæki fylgja. Húseignir & skip, Veltusundi 1, Reykjavik. Verslunarinnr. og áhöld til sölu í Garðaborg viö Bæjarbraut í Garöabæ gegnt Selstööinni. Upplýsingar í síma 50702 og á staönum frá kl. 17.00-19.00 í dag og á morgun laugardag. ARÐBÆRT FYRIRTÆKI Til sölu af sérstökum ástæöum smásölu- og heildsöluverslun í hjarta borgarinnar. Versl- unin er í góöu leiguhúsnæði meö hagstæöri leigu. Vaxandi þáttur í rekstri fyrirtækisins er inn- flutningur og dreifing. Söluverö viöskiptavild- ar innréttinga og tækja aöeins kr. 750.000. Lager er aö verömætum ca. 750.000. Fprtekjaþjóiuslai Austurstræti 17, 3. hæð. Sími 26278. Sölum. Guðm. Kjartansson, hs. 11138, Þorst. Steingrímsson, lögg. fasteignasali | húsnæöi i boöi Verslunarhúsnæði í miðbænum Til leigu er 35 fm verslunarhúsnæöi í miö- bænum. Tilvalið fyrir blómaverslun. Þeir sem i hafa áhuga, vinsamlegast sendiö nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Morgun- blaðsins merkt: „B —2801“ fyrir 7. maí. Laxveiöiá til leigu Áin Skrauma í Höröudal í Dalasýslu er til leigu. Tilboð merkt „Skrauma“ sendist Guö- mundi Jónssyni bónda Ketilsstööum í Hörðu- dal fyrir 17. maí 1985. Hann veitir einnig allar i frekari uppl. _______óskast keypt________ Sumarbústaður — Þingvallavatn Óska eftir sumarbústaö Grafningsmegin viö Þingvallavatn, nálægt vatninu. Mikil útb. Viö- komandi sendi uppl. sem trúnaöarmál til augl.deildar Mbl. merktar: „B — 880.“ fundir — mannfagnaöir Austfirðingafélagið í Reykjavík Byggöakynning í veitingahúsinu Ártúni kl. 3 sunnudaginn 5. maí. Stöövarfjördur — Breiðdalur Björn Óskar Einarsson tæknifræöingur og Heimir Þór Gíslason kynna byggöarlögin og sýna myndir þaöan. Allir velkomnir. VZ terkur og hagkvæmur auglýsingamiðill! *.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.