Morgunblaðið - 03.05.1985, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 03.05.1985, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 3. MAI ia35 45 Asbjöm Hildremyr heiðraður fyrir þýðingar úr íslenzku Á aðalfundi i Det Norske Sam- laget 29. apríl sl. var Asbjörn Hildremyr heiðraður með verð- laununum úr Alfred Andersson- Rysst-sjóðnum, kr. 2.500,- nkr. Det Norske Samlaget er lang- stærst þeirra forlaga sem gefa út bækur á nýnorsku og skipar stjórn ýmissa sjóða sem veita styrki og verðlaun fyrir mikilvægt menn- ingarstarf. Verðlaunin frá Alfred Anders- son-Rysst-sjóði eru veitt vegna mis- munandi afreka hvert ár. Fyrir árið 1985 eru þau veitt „persónu sem hefur gert mikið til að efla sambandið milli Noregs og ís- lands, eða Noregs og Færeyja“, og stjórn sjóðsins valdi Asbjörn Hildremyr „vegna hins mikla starfs sem hann hefur leyst af höndum til að gera íslenskar og færeyskar bókmenntir þekktar í Noregi". Asbjörn Hildremyr er fæddur í Brattvogi á Sunnmæri 1932, en eftir að Þjóðverjar gerðu innrás i Noregi 1940 komst hann á flótta á fiskibáti, ásamt foreldrum sínum og systkinum, fyrst til Færeyja, síðan til íslands, þar sem hann dvaldi til stríðsloka. Um dvöl sína hjá þessum frændþjóðum vestur i hafinu hefur hann skrifað tvær bækur, sem hafa komið út bæði i Noregi og á íslandi: „Afdrep í ofviðri" (Landet mellom hav og himmel) frá Færeyjum, og „í her- teknu landi“ (Vesta for krigen) frá íslandi. Báðar bækurnar eru þýddar á islensku af Guðmundi Daníelssyni. Fyrir rúmlega tveimur árum fluttist Asbjörn Hildremyr til ís- lands og settist að í Reykjavík. Fyrsta þýðing hans á islenskri bók kom út hjá Fonna Forlagi 1958. Það var barnabók eftir Armann Kr. Einarsson. Síðan þá hefur hann þýtt nokkrar bækur eftir þann höfund. Enn hefur hann þýtt barnabækur eftir Stefán Jónsson, Árna óla, Hjört Gislason, Hreiðar og Jennu. Hann hefur þýtt þrjár Asbjörn Hildremyr skáldsögur af fullri lengd eftir Guðmund Danielsson, eina skáld- sögu eftir Njörð P. Njarðvík og FRÁ OG með 4. maí nk. verður sú breyting á leið 2, GRANDI-VOGAR, að á kvöldin, laugardögum og helgi- dögum verður endastöð vagnanna á Suðurströnd neðan íþróttahúss Sel- tirninga sunnan Nesvegar. Frá bið- stöð á Granda verður ekið um Ána- naust og Eiðsgranda að endastöð- inni og sömu leið til baka, segir f frétt frá SVR. Leið 2 verður að öðru leyti óbreytt eina eftir Ingimar Erlend Sigurðs- son. Fyrir smásagnasafnið „Island forteller", sem „Den norske bokklubben“ gaf út, þýddi hann sex smásögur, auk þess hefur hann þýtt fjölda íslenskra smá- sagna eftir ýmsa höfunda fyrir blöð og tímarit. Úr færeysku hefur hann þýtt eina skáldsögu eftir Heðin Brú, eina skáldsögu og eitt smásagna- safn eftir Jens Pauli Heinesen, barnabækur eftir Steinbjörn B. Jacobsen, Karsten Hoydal, Martin Jonsen og fleiri, auk þess allmörg færeysk ljóð eftir yngri ljóðskáld Færeyinga. í heild eru komnar út um 30 íslenskar bækur á norsku í þýð- ingu Asbjörns Hildremyrs, auk nokkurra, sem hann hefur lokið við að þýða, en liggja enn í hand- riti. og tímaáætlun sömuleiðis, nema brottför í aukaferð frá Granda aust- ur á bóginn fsrist aftur til kl. 19.00 í stað 19.05. Fyrsta ferð á kvöldin frá Suður- strönd verður kl. 19.20 og síðasta kl. 23.50. Fyrsta ferð á laugardögum frá Suðurströnd verður kl. 06.50 og á helgidögum kl. 09.50. Vorhreinsun í Vesturbæ ÁRLEG vorhreinsun í Vesturbs Reykjavíkur fer fram á morgun, laugardag. Hreinsuninni er tví- skipt: í fyrsta lagi fara vélsópar borgarinnar um götur og torg (svo vissara er fyrir bfleigendur að fjar- Isgja farartski sín af stsðum) og svo verður hreinsað á lóðum og í nágrenni húsa, að því er segir í fréttatilkynningu frá íbúasamtök- um Vesturbsjar. Bílar frá borginni aka um hverfið og taka rusl, sem fólk safnar saman og skilur eftir í plastpokum á gangstéttum. Plastpokar til þeirra þarfa verða afhentir í helstu söluturnum í Vesturbænum. Leið 2 á Eiðsgranda Saga hermanns (WCBS / TV) “Ein mest umtalaöa kvikmynd ársins. Ég var límdur viö tjaldið. Jewison, leikstjóri, hefur unniö stórkostlegt starf. Af 10 mögulegum gef ég myndinni 9“. (WABC / TV) “Þetta er kvikmynd, sem allir veröa að sjá. Gæfum viö einkunnir, fengi hún 10 plús !“. (WNEW / TV) “Kvikmynd Normans Jewison “Saga hermanns“ er óvenjuleg og stórkostleg mynd, gerö eftir verðlaunaleik- riti Charles Fuller. Myndinerhrikalegogfyndin .. .hress- andi... meistarastykki“. (Rex Reed, New York Post) ■ DORINT SUMARHÚSAz ÞORPIDI ÞÝSKALANKM Nýjasti áfangastaður Flugleiða og fjölskyldufólks á leið í sumarfrí er Dorint-sumarhúsaþorpið í nágrenni Winterberg í Þýskalandi. Þetta eru söguslóðir Grimmsævintýranna. Sumarfrí í skógivöxnu og hæðóttu umhverfi tV/nferöerg ereinnig ævintýri líkast. I grenndinni er Rínardalurinn og fjölmargar spennandi borgir: Marburg, Kassel, Dusseldorf, Köln, Bonn, Koblenz, Mainz og Frankfurt. I Dorint-sumar- húsaþorpinu eru í boði 4 stærðir íbúða og sumarhúsa. A svæðinu eru góð veitingahús, krá, verslun, barnaheimili, sundlaug, sauna, Ijósaböð, tennisvellir, minigolf og keiluspil. Far- þegar á leið í Dorint-sumarhúsaþorpið í Winterberg geta valið um að fljúga með Flugleið- umtW Frankfurt eða Luxemborgar. Frankfurt: Rútuferðir til Winterberg. Aðeins 160 km akstursleið. Bílaleigubílar í boði, en þeir fást einnig afhentir í Winterberg. Luxemborg: Þar eru bílaleigubílar til reiðu. Leiðin til Winterberg er fjöl- breytt og skemmtileg. Dæmi um verð: Heildarverð fyrir4 mannafjöl- skyldu í 2 vikur (flug, íbúð og rútuferðir frá og til Frankf) er kr. 72.608.' en þá á eftir að draga frá afslátt vegna 2 barna (2-11 ára) kr. 12.800.- Verðið samtals er kr. 59.808.- , eða kr. 14.952. á mann. Flugvallar- skattur er ekki innifalinn. FjöLskyldustemmning dsöguslóðum Grimmsœvintýra Frekari upplýsingar um Dorint- sumarhusaþorplð I Wlnterherg velta söiuskrlfstofur Flugleiöa, umboðsmenn og ferðaskrlfstofumar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.