Morgunblaðið - 07.05.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.05.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAÍGUR 7. MAÍ 1985 3 Laxinn byrjaður að ganga? ATHUGULIR menn sáu stóran nýrunninn lax rétt fyrir ofan brúna á Laxá í Kjós um helgina, þetta voru vanir menn og áætluðu þeir laxinn um 12 pund að þyngd. Gáðu þeir víðar en sáu ekki meira. Hoplax mun genginn til sjávar fyrir nokkru í hinni góðu tíð og rennir það stoðum undir fullyrðingu mannanna um að um nýrunninn fisk hafi verið að ræða. Selur hefur verið að flækjast í ósi Elliðaánna síðustu daga og bendir það eindregið til þess að einhver fiskför sé þar einnig, en árn- ar hafa verið skolaðar síð- ustu daga og gert „leitar- mönnum" erfitt um vik. Fréttir af laxi við strendur landsins allt að mánuði fyrr en venjulega vekja einnig vonir laxveiðimanna um að sumarið verði gott, fiski- fræðingar hafa einnig spáð því. Netaveiði hefst í Hvítá í Borgarfirði 20. maí og fyrstu stangaveiðiárnar opna 1. júní, Norðurá og Laxá í Ásum. Silungsveiði hófst í mörg- um veiðivötnum landsins 1. maí síðastliðinn, meðal þeirra var Elliðavatnið í útjaðri Reykjavíkur, en rík hefð hef- ur skapast í kring um opnun- ardaginn þar og fjölmargir veiðimenn ungir sem aldnir láta sig aldrei vanta. Veiðin er misjöfn svo snemma eins og nærri má geta og fer það fyrst og fremst eftir árferði. Nú hefur vorað vel og nokkuð hefur veiðst, vænir fiskar, bæði urriði og bleikja. Er líða tekur á maí og fram eftir júní má búast við góðum afla í vatninu, byrjunin lofar góðu. Veiðileyfi fást á Gunnars- hólma, Elliðavatni og Vatns- enda. Meðfylgjandi mynd var tekin fyrsta veiðidaginn, tveir garpar ræða um veiðihorfur. A myndinni má einnig sjá hvernig gamla brúin milli Ell- iðavatns og Helluvatns hefur verið styrkt. Morgunblaöiö/Siguröur Grjótið, sem notað er til þess að fyllm ( skörð vmrnmrgarða Skeiðmrár. Varnargarð- ar Skeiðar- ár lagfærðir NÝLEGA bófust framkvæmdir við endurbætur og styrkingu varnargarð- anna við Skeiðará, skammt frá Skaftafelli í Öræfum. Verkið er í því fólgið að grjóti er ekið í skörð þau, sem mynduðust f jökulhlaupum Skeiðarár. Einnig eru reistir nýir mjög öflugir garðar upp við Skaftafells- brekkur. Verktaki er Ræktunarsam- band Flóa og Skeiða, Selfossi. Hefur vcrktakinn bækistöð sína við Svína- fell, en grjótið er tekið við Sandfell og ekið um 15 km leið. Dun-let kraftakjarninn Þrisvarsinnum mýkra • Þrisvarsinnum auöveldara I hverjum dropa er nefnilega þrefalt meiri mýkt og fersk- leiki. Flaskan er þrefalt minni — og þess vegna þrefalt léttari aö bera, geyma og skammta úr. Ein tappafyiii af Dun-tet kraftkjarna gef- Meö Dun‘let kraftkjarna er þrisvar sinnum auðveldara að ur þrefait meiri mýkt og ferskieika en fá þvottinn dunmjukan og ilmandi en með venjulegu sama magn af venjulegu Dun-let. Dun-let. v=vvv af rafmagnar f ljótt og örugglega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.