Morgunblaðið - 07.05.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.05.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 1985 J® Aðalfundur Iðju: Bifreiðastyrkir banka- stjóra 28 mánaðar- laun iðnverkafólks MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning fri Iðju: Eftirfarandi ályktun kom fram á aðalfundi Iðju, félags verksmiðjufólks 24. apríl sl. og var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum: Aðalfundur Iðju, félags verk- smiðjufólks, haldinn 24. apríl 1985 lýsir yfir undrun sinni á ákvörðun bankaráða um 450 þúsund króna bifreiðastyrk til bankastjóra ríkisbankanna á ári hverju og þar á ofan verðtryggt með lánskjara- vísitölu, meðan verðtrygging launa er bönnuð með lögum. Þessi greiðsla til bankastjóranna svarar til 28 meðalmánaðarlauna iðn- verkafólks. Fundurinn telur þetta furðulega ósvífni þar sem bankastjórar eru með yfir 80 þús. króna mánaðar- laun, en í allri umræðu um kjara- mál þeirra lægst launuðu telur forsætisráðherra höfuð nauðsyn að ná þjóðarsátt um sem lægstar launahækkanir í krónutölu. Þetta sannar að ekki er sama hver í hlut á. Því skorum við á stjórnvöld að láta þessar greiðslur ekki koma til framkvæmda og afnema greiðslur Hrútafjörður; Bændur lag- færa afréttar- girðingar SUA, HrúUfirði, 2. maí. BÆNDUR í Staöarhreppi í Vestur- Húnavatnssýslu hafa nú á síöustu dögum aprflmánaðar verið að flytja efni til viðhalds á afréttargirðingu Staðhreppinga í Sléttafelli. Hafa verið notaðir til þessa verks dráttarvélar með drifi á öll- um hjólum. Bændurnir Sverrir í Brautarholti og Þórarinn á Þóroddsstöðum annast verkið sem hefur að sögn Sverris gengið vel. Heiðariandiö var gott yfirferðar á þessum tíma fyrir þau tæki sem notuð voru. Sl. miðvikudag var Sverrir í ferð með girðingarefni. Rakst hann þá á 2ja vetra kind sem er í eigu Þorsteins bónda á Reykjum. Kind þessa hafði Þorstein vantað af fjalli á sl. hausti. Var hann að sjálfsögðu búinn að telja ána af. Að sögn Sverris var kindin orð- in nokkuð rýr en ulluð vel. Magnús IGNIS H: 85 Br.: 45 D: 60. 140 lítr. m/frystihólfi. Kr .10 ■ 716stgr. Rafiöjan sf., Ármúla 8,108 Reykjavík, sími 91-19294. á aðflutningsgjöldum og rekstri bifreiða bankastjóra þar sem þeir þurfa ekki meira á bifreið að halda en aðrir launþegar. DÖMUR ATHUGIÐ Höfum opnaö hárgreiöslustofu, Lollu, Miklubraut 68, simi 21375. Vinnum einungis úr úrvals efnum. 10% afsláttur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja. Opið alla daga frá kl. 9—6, nema fimmtudaga og föstudaga til kl. 8. Opiö laugardaga. Dolly Grétarsdóttir, hárgreiöslumeistari Hrabbý Magnúsdóttir Áöur hárgreiöslustofa Eddu og Dolly. SONY Ný tölva sem byggir á nýjustu tækni Þá er hún komin nýja SOIMY tölvan HiT 3IT meö nýja tölvustaðlinum sem flestir helstu rafeindaframleiðendur heims hafa sameinast um Meðal helstu eiginleika: RAM-minni 64 K, stækkanleg strax í 128 K • ROM-minni 32 K, stækkanleg strax í 64 K __Diskettustöð, nú þegar fáanleg 500 K • Hljóð: Atta áttundir, prír tóngjafar Frábær teiknigeta 16 litir • Fullkomið alvöru lyklaborð Innbyggður tengibúnaður fyrir: Diskettustöð Prentara Tvö stýripinna tengi (fáanlegur þráðlaus stýripinni) Tvö tengi fyrir forritakubba Þrjár tegundir skjátengja: Sjónvarp, myndband og RCB, segulbandstengi við venjulegt kassettutæki sendihraði 24 Baud Þrj'ú fjölhæf heimilisforrit innbyggð t.d. skrá yfir: símanúmer, heimilisföng, nafnaskrá og minnisatriði þ.e. reikninga, endurnýjun í happdrætti eða annað í þeim dúr (dagbók) og síðast en ekki síst gífurlegt framboð á forritum bæði í kubbum og/eða kassettum. SONY HiTBiT tölvan sem vex upp meö þér. Kynningarverð aðeins kr. 12.800,00 stgr. JAPIS hf BRAUTARHOLT 2 SÍMI 27133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.