Morgunblaðið - 07.05.1985, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.05.1985, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 1985 Sálfræðistööin Námskeió Sjálfsþekking - Sjálf söryggi Vitaö er aö andleg líðan og sjálfsöryggi er mikilvægt fyrir einstaklinginn í starfi og einkalífi. Tilgangur námskeiðsins er aö leiðbeina einstaklingum aö meta stööu sína og kenna árangursríkar aðferðir í samskiptum. Á námskeiöinu kynnast þátttakendur: • Hvaöa persónulegan stíl þeir hafa i samskiptum • Hvernig sérstæö reynsla einstaklingsins mótar hann. • Hverjir eru helstu áhrifaþættir í samskiptum • Hvernig má greina og skilja fjölskyldutengsl • Hvernig ráða má viö gagnrýni • Hvernig finna má lausnir ( árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir og Quðfinna Eydal. Innritun og nánari upplýsingar í síma Sálfræöistöðvarinnar: 687075 milli kl. 10 og 12. IGNIS H:159, Br:55, D:60 310 lítr. tvískiptur. Kr.20.890 stgr. Rafiöjan sf., Ármúla 8,108 Reykjavik, sími 91-19294. Hefuröu litid í blómakælinn okkar og kynnt þér veröið? Þú veröur hissa Opid til kl. 9 öll kvöld. Græna höndin Gróðrarstöð við Hagkaup, Skeifunni, sími 82895. SÝNING A HUGBÚNAÐI FYRIR IBM S/36 OG S/38 7.0G 8. MAÍ ’85 10 FYRIRTÆKI SÝNA YFIR 50 KERFI SÝNINGARSTAÐUR: SKAFTAHLÍÐ 24 OPIÐ KL. 9-18 Skaftahlíð 24,105 Reykjavík. Simi 91-27700. Á þessari sýningu kynna 10 fyrirtæki yfir 50 mismunandi hug- búnaðarkerfi fyrir IBM System/36 og IBM System/38. Ýmsar nýj- ungar koma þar fram og að auki margbreytilegar lausnir á hinum hefðbundnu, daglegu verkefnum sem unnin hafa verið í tölvum um árabil. Þetta er kjörinn vettvangur fyrir þá sem bera ábyrgð á tölvu- vinnslu í fyrirtækjum til þess að öðlast yfirsýn yfir þá margvíslegu möguleika sem nú bjóðast. Ath. Sýningin er aðeins opin f tvo daga. Sýnendur: ALMENNA KERFISFRÆÐISTOFAN HF„ FORRITUN SF., FRUM, GlSLI J. JOHNSEN TÖLVUBÚNAÐUR SF„ IBM Á ÍSLANDI, KERFI HF„ SKRIFSTOFUVÉLAR HF„ OSPREY, REKSTRARTÆKNI SF„ TÖLVUBANKINN. m iíW'J ■ f 11 m k p.'i ww.w.wr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.