Morgunblaðið - 07.05.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.05.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 7. MAÍ 1985 ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verö. Steinull — glerull — hólkar. 'Armúla 16 sími 38640 iTþorgrímsson & co Eldtraustir tölvugagnaskápar @ Rosengrens Tölvugagnaskápar eru sérstaklega framleiddir til að vemda allar gerðir tölvugagna, svo sem diskettur, segulbönd og seguldiska. Geymið viðkvæmustu og verðmætustu upplýsingar fyrirtækisins í öruggum skáp. E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRDI — SIMI 51888 T5>íH.amalkcu)iitlnn s^-tettifgötu 12-18 Toyota Tercel 1983 Beigemur, ekinn 40 þús. Útvarp, sumar- dekk, snjódekk. Verö 415 þús. Honda Accord EX 1983 Blár, sans., sjálfsk., vökvastýri, útvarp/seg- ulband. Snjódekk, sumardekk, sóllúga, rafmagnsrúöur o.fl. Verö 490 þús VW Golf GL 3 dyra 1984 Ekinn 7 þús. km. Verö 395 þús. Datsun King Cab. 4x4 1983 Disel, ekinn 26 þús. km. Verö 490 þús. AMC Eagle Station 1982 Ekinn 40 þús. km. Verö 680 þús. Fiat 127 Special 1982 Ekinn 23 þús. km. Verö 175 þús. BAI fyrir vandláta BMW 728 1980 Steingrár, 6 cyl., sjálfsk., m/öllu, dýrasta innrétting, sóllúga, litaö gler. ASB-bremsu- kerfi. Verö kr. 750 þús. Subaru Station 1985 Vinrauöur, ekinn 6 þús. km„ vökvastýri, út- varp/segulband. 1800 véi. H og L drif. Verö 580 þús. Datsun Cherry 1984 Ekinn 9 þús. km. Sjálfsk. Verö 340 þús. Mazda 929 Station 1982 Ekinn 38 þús. km. Verö 380 þús. Fiat Panda 1983 Ekinn 7 þús. km. Verö 185 þús. Toyota Tercel DL 1981 Ekinn 38 þús. km. Verö 220 þús. Volvo 340 Paloma 1985 Blár, sans., ekinn 7 þús. km. 5 gíra. Verö 430 þús. Daihatsu Rocky 1984 Hvitur, aflstýri o.fl. Ekinn aöeins 11 þús. km. Sem nýr. Verö 590 þús. Mazda 323 Saloon 1984 Vínrauöur, ekinn 18 þús. km. Verö 325 þús. fWiflygnttMafoiifo Askriftarsíminn er 83033 9 * Verömæti og tapaðar vinnustundir Óvíöa ríkir meiri stööugleiki í verölags- og efnahagsmálum en í Sviss. Heita má aö þar hafi ekki verið háö verkfall í hálfa öld. Þeir hafa hinsvegar sótt fram til bættra lífskjara meö sígandi bata, sem staöið hefur traust- um fótum í vaxandi þjóðartekjum. Höröur Sigurgestsson, forstjóri Eimskip, sagöi á nýlega afstöönu viðskiptaþingi, aö á sama tíma og Svisslendingar hafi tapað TVEIMUR vinnudögum á hverja þúsund vinnandi ein- staklinga hafi íslendingar glatað EITT ÞÚS- UND FIMMTÍU OG ÁTTA. Staksteinar glugga í nokkur ummæli á viðskiptaþingi í dag. Hvers er þörf? Jónas R Haralz, banka- stjóri, sagöi nu. á vió- skiptaþingi: „Hvers er þá þörf af okkar hálfu? Það er þörf á þvi raunsæi og þeim skiln- ingi, sem nú gætir að nýju í öðrum löndum. Það er um- fram alh þörf á skynsam- legu mati á tengslum okkar við umheiminn." Hann sagði ennfremur: „íslandssagan fylgir ekki sínum eigin brautum, óháð mannkynssögunni. Við getum ekki fylgt efna- hagsstefnu, sem brýtur i bága við stefnu annarra þjóða. Við getum ekki lifað við verðbólgu, sem er langt umfram það sem er ( við- skiptalöndum okkar. Við getum ekki haldið raun- vöxtum, sem eru allt aðrir en annars staðar tíðkast Við getum ekki verndað at- vinnub'fið fyrir umbreyting- um. Við getum ekki haldið uppi sivaxandi opinberri þjónustu með sama hætti og áður hefur verið. Við getum ekki hafnað nánum samskiptum við aðrar þjóð- ir í atvinnurekstri jafnt sem viðskiptum. í stað þess að byrgja okkur inni verðum að gefa lífsanda lofL“ Steinar í götu eða stuðningur við bak lngjaldur Hannibalsson, forstjóri, komst mx þann- ig að orði á viðskiptaþingi: „Við þörfnumst þjóðar- sáttar, sem byggist á sanngirni og beilbrigðri skynsemL Við þurfum að láta af öfúnd og dýrkun meðalmennskunnar. Við sameinumst aldrei um skiptingu á bragðvondri köku, sem stendur í stað — eða fer minnkandi. Við getum hins vegar samein- ast um skiptingu á köku, sem er góð á bragðið og fer stækkandL Við skuhim hætta að leggja steina í götu hvers annars en styðja í þess stað við bakið hvert á öðru. Við skulum skapa umhverfi, sem leiðir til framfara, leggja niður úrelt (yrirkomulág á mörg- um sviðum þjóðlífsins og skapa þjóðfélag, sem við getum verið hreykin af. Þjóðfélag þar sem allir þjóðfélagsþegnarnir, hvar sem þeir búa á landinu, geta fengið verkefni við sitt hæfi.“ Þvflíkt höf- íimst við að Það kom fram í máli dr. Pehr G. Gyllenhammer, forstjóra Volvo, á við- skiptaþingi að þjóðarfram- leiðsla Japana var 25% meiri 1984 en 1979. Þjóðar- framleiðsla Bandaríkjanna jókst um 15% á sama tíma og Evrópulanda um 8% Hagvöxtur, er í raun ræður lífskjaraskriði, held- ur sínu striki í ríkjum, sem hafa stjórn á efnahags- og verðlagsþróun, frið og stöð- ugleika á vinnumarkaði og nýta út í yztu æsar mennt- un, þekkingu og nýja há- tækni. Öðru máli gegnir með þjóðir, hvar verkföll og verðbólga eru sá ás, sem þjóðarbúskapurínn snýst um. Þar skreppur kaupmáttur launa saman. Það gagnar litt þó krónum í launaumslagi fjölgi, ef kaupmáttur hverrar krónu skreppur mun meira sam- an en fjölguninni nemur. Uppskeran befúr lengi reynzt téleg íslendingum þegar sáð er til verðbólgu og gengislækkana. Atvinnuleysi f Evrópu telst ll%en í Bandaríkjun- um 7,5% Þar hefur okkur betur tekizt til, að vísu á kostnað lakarí launa, þ.e. að dreifa störfum á fleiri en strangasta vinnuhag- ræðing og tækninýting krefjasL Það breytir ekki hinu að lífskjaralega höf- um við sem þjóð dregizt aftur úr öðnim Vesturlönd- um, m.a. vegna fastheldni á úr sér gengna ofstjórn. Það breytir heldur ekki því að Íslendingar þurfa að taka á honum stóra sínum um nýsköpun atvinnulffs, ef tryggja á 15—20 þúsund ný störf fyrir ungt fólk, sem vex inn á vinnumark- aðinn á næsta hálfum öðr- um áratug. Mætum fram- tíðíimi með jákvæðu hugarfari Ragnar Halldórsson, formaður Verzhinarráðs ís- lands, komst svo að orði á þinginu: „Maðurinn er á flestan hátt sinnar eigin gæfú smiður. Hann getur haft mótandi áhrif á um- hverfí sitt og framtíð. Það er því mikils um vert að við reynum að átta okkur á því, hvert stefnir, og gerum okkur grein fyrir því, hvað framundan er. Fái ein- staklingurínn að njóta sín, án óþarfa afskipta hins opinbera, er ísland land tækifæranna. Takizt okkur að lifa saman í sátt og sam- lyndi mun starfsöm þjóð, opin fyrir nýjungum og því sem til framfara horfir, mæta framtíðinni með jákvæðu hugarfari og bjartsýni." LA ■siungari nýjungar Ævintýralegt úrval Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A — 2. hœö. — Sími 686112.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.