Morgunblaðið - 11.05.1985, Page 9

Morgunblaðið - 11.05.1985, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ.AAUGARDACUR 11. MAl 1885 Ghostbusters barnajogging- gallarnir eru komnir. Verð kr. 590. Stærðir 22—23. Litur grár. Dömujogginggallar á kr. 990. Ein stærö (M). Litir gult, bleikt, laxableikt, Ijós grænt, Ijós blátt, rautt, hvítt og svart. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 10—7, laugardaga kl. 10—4. Fatalagerinn Grandagaröi 3. Sími 29190. T5>LHamall:a2ulinn lattisgötu 12-18 Daihatsu Rocky 1984 Hvitur. aflstýri o.fl. Ekinn aöeins 11 þús. km. Sem nýr. Verð 590 þús. Daihatsu Runabout 1980 GrAsans. Ekinn 58 þús. km , útvarp, segul- band. Verö 160 þús. Toyota Toreel 4x4 1983 Ekinn 17 þús. km. Verö 440 þús. Volvo Paloma 1985 Ekinn 7 þús. km. Verö 400 þús. Fiat Panda 1983 Ekinn 7 þús. km. Verö 185 þús. Subaru Cab-van 1984 Ekinn 6 þús. km. Verö 260 þús. Suzuki Fox 1982 Blásans.. ekinn 33 þús. Verö 280 þús. Einnig Fox 1983. Verö 330 þús. Mazda 323 Saloon 1984 Vinrauöur, ekinn 18 þús. km. Verð 325 þús. Datsun King Cab 1982 Rauöur, eklnn 27 þús. km. Bensin, vðkva- stýri, útvarp, segulband. Mercedes Benz SE 1971 Sériega glœsilegur og góöur bfll. Eklnn 90 þús. km. Verö 195 þús. Honda Accord EX 3 D 1983 Ekkm 27 þús. km. Verö 460 þús. Mazda 929 Station 1982 Ekinn 38 þús. km. Verö 380 þús. Nisaan Patrol langur 1984 Diesel Eklnn 40 bús. km. Dodge Van 1979 Belge. Eklnn 35 þús. mflur. S|Altskiptur. Inn- réttaöur aö Wuta, krómlelgur, glœsilegur bfll. Elnn eigandi. Verö 520 þús. Mitsubishi Colt 1982 Blásans., eklnn 28 þús. km. Sn)ódekk, sumardekk. Verö 240 þús. ^ROÐOG < REGLA SYSTEM HILLUKERFI OC HENCJUR PLÖTUR 0G HENGJUR FYRIR VERKFÆRI 0G ÝMSA SMÁHLUTI Verö: stór plata og hengjur kr. 1,130,- lítil plata og hengjur kr. 611,- ÓTEUANDI MÖGULEIKAR W ÞÝSK CÆÐI Á CÓÐU VERÐI ^ FÆST í HELSTU BYCCINCAVÖRUVERSLUNUM 89 % % % Þingmaóur I Ráða i bjórfrumvsrpið: I i 5 t i » ! ’ * . umboðshagsmun- þmgmanna ferðinni? Orðbragð — í skjóli þinghelgi Ekki er langt síöan aö þingmaöur vék aö því úr ræöustól Alþingis aö stjórn tiltekins frystihúss í strjálbyli sæti nú í fangelsi ætti hún lögheimili í ööru réttarríki en því íslenzka. í fyrradag iét annar þingmaöur aö því liggja, í þingræöu, aö fréttamenn RÚV sýndu aöeins aöra hliöina á bjórmál- inu, og ýjaöi aö mútum. Sami þingmaöur hnýtti því viö aö flutningsmenn frumvarps um heimild til aö brugga hér á landi, flytja inn og selja meöalsterkt öl kynnu aö „hafa búiö sig undir þaö aö þiggja umboðslaun fyrir áfengt öl, ef þaö veröur selt hér á landi". Staksteinar fjalla hér og nú lítillega um oröbragö á Alþingi. Þverskurður þjóðar Þaó giklir sama máli um Alþingi og aóra vinnustaói; ekki er luegt að draga alla þingmenn í einn dilk, bvorki að þvi er ntarfs- hsefni né háttvísi varöar. Segja má um þingmenn, eins og starfsmenn ann- arra stofnana, að svo margt er sinnið sem skinn- ið. Það sem skilur þá frá öðrum vinnandi þegnum er það, að þeir eru þjóðkjörn- ir. Það er almenningur, við öll, sem sett höfum þingið saman, ráðið „skipsböfn- ina“. Þingið er því, f viss- um skilningi, þverskurður og spegiU þjóðar, sem valdi það f frjáísum og leyni- legum kosningum. Alþingi er hornsteinn þingrvðis og lýðrvðis í landinu, rseður ferð og framvindu f löggjöf, póli- tískri stjórnsýshi og flest- um þungavigtarmálum f samfélaginu. Það er eðli- legt að Alþingi sé undir smásjá fjölmiðla og fólks almennt. Það er ekki sfður sjálfsagt að til þess séu gerðar nokkru strangari kröfur en annarra veiga- minni stofnana í landinu. Eitt af þvf sem skihir orðneður á Alþingi frá skoðanaskiptum f þjóðfé- laginu ahnennt er þing- helgin. Þingmenn verða ekki sóttir til saka fyrir ummjeli, sem falla úr ræð- ustól Alþingis, nema þeir endurtaki þau utan þings. Þingbelgin styðst við hefð og nokkur rök. Henni fylg- ir hinsvegar mikil ábyrgð. Og hana má misnota, eins og önnur réttindi. Töluð orð „Eitt af þvf, sem ekkj verður aftnr tekið, eru töl- uð orð“, var eitt sinn sagL Þessvegna ber öllum, ekki sízt þingmönnum, að vanda orðbragð sitt, sér- staklega þegar fjallað er um einstaklinga, persónur. Á þetta skortir nokkuð. Ummæli þau, sem að framan getur, annarsvegar um stjórnendur frystihúss f strjálbýli, hinsvegar um fréttamenn RÚV og með- þingmenn, eru dæmigerð fyrir það, hverning þing- menn gerast offarar í orð- bragði um einstaklinga; jafnvel þá, sem enga að- stöðu hafa til að bera hönd fyrir höfuð sér þar sem að þeim er veitzL Slíkt er ámælisverL Ummæli á Alþingi skipta og meiru en almennt rabb manna á meðaL Þau berg- mála í fjölmiðhim, blöðum, hljóðvarpi og sjónvarpi og berast oftlega inn á hvert heimili á landinu. Þau geymast og í þingtfðindum til langrar framtíðar og verða, sum hver, athugun- ar- og meðferðarefni áhuga og fræðimanna framtíðarinnar, er fjalla kunna um ísienzk þjóðmál á oltkar tímum. Nú er það svo að um- mæli, sem fólk sér eftir, geta „skroppið út“ því, ekki sízt þegar hitnar í koL um. Þingmenn eru mann- legir, máske sem betur fer, og engin undantekning í þessu efnL En þeir, sem aðrir, eru meiri eftir en áð- ur, þegar og ef beðizt er afsökunar á yTirsjóninnL Það er enginn minni fyrir það, þvert á mótí, þó að hann eigi manndóm til af- sökunar. Virðing Alþingis Alþingi er tvímælalaust ein mesta virðingarstofnun Lslenzks samfélags. Þjóðin á að rækta með sér þekk- ingu og skilning á þýðingu þeæ og starfsvettvangL Virðing Alþingis er þó fyrst og síðast komin undir þeim, sem það sitja, störf- um þeirva og vinnulagi. Hér verður ekki vikið sérstaklega að starfshátt- um Alþingis, sem sitt hvað má út á setja. Fnimvarp, sem nýlega er komið fram tíl nýrra þingskapalaga, fel nr í sér nokkur spor tíl réttrar áttar, varðandi vinnulag þingsins. Eorsetar þingsins eiga þakkir skild- ar fyrir hlut sinn að þessu frumvarpL Það sitja margir sæmi- lega máli farnir menn á AL þingi, þó deila megi um, hve margir rísi undir heit- inu ræðusnillingur. Menn geta og verið góðir þing- menn þó þeir búi ekki yfir slikri gáfú. En allir geta ræktað með sér hógværð og háttvísi í orðum. Tilboð sem þú geturekki hafnað Aðeins zooo, „ útborgun og svo 2.000 kr. á mánuöi Athugið, eigum aö- eins efftir 25 stykki af Electrolux ör- bylgjuoffnum á þessu tilboðsverdi (námskeiö innifalið). Tryggðu þér eintak í tíma. Vörumarkaðurinn tií. *rmúiaia,s:686117.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.