Morgunblaðið - 11.05.1985, Page 13
13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1985
Steinþrykk (Gogol) eftir Nicolaj Levovits Voronkov (f. 1934).
t 9;n
un:
H'
Lútkín að nafni, á framleiðslu
lakkmuna svo sem vindlahylkja og
skrina og öðluðust munirnir mikl-
ar, vinsældir.
Það var einmitt skrín frá Fed-
oskíno er vakti óskipta athygli
mína „Frá ævintýri til veruleika"
eftir G.L. Larishev (f. 1929) en
tæknileikurinn er þar svo upphaf-
inn, sérstæður og margbrotinn, að
hann minnti mig á skreytingar í
ísaks-kirkju í Leningrad. Þá vil ég
einnig nefna tvö önnur skrín og
eru þau bæði frá Palekh. „Rússn-
eskir rnálshættir" eftir B.M. Erm-
olajev (f. 1934) og „Sagan af látnu
prinsessunni" eftir V.I. Smirnov
(f. 1956); gefa nöfnin nokkra
hugmynd um myndefnið, sem er
nátengt rússneskri þjóðarsál og
ævintýrum Púshkins.
í þessum lakkmunum er um
ekta þjóðlega list að ræða, sem á
mikinn þátt í því að dýpka mynd-
vit almennings þar sem hún festir
rætur og að dreifa gildri list.
Dostojevski hefur allt eins getað
verið að skoða eitt slíkt skrín er
honum hraut af vörum hin fleyga
setning „Fegurðin bjargar heimin-
um“. Vonandi hafði hann rétt
fyrir sér.
AUK ht 43 86
Langtímalán
til íbúðakaupa
U€RZLUNflRBflNKINN
-víhhívi tneð þét (