Morgunblaðið - 11.05.1985, Qupperneq 34
M_______
Glerbrot 85:
MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1985
Samsýning níu glerlistar-
manna á Kjarvalsstöðum
GLERBROT 85 nefníst samsýning
níu íslenskra glerlistamanna sem
verður opnuð £ Kjarvalsstöðum í
dag, laugardaginn 11. maí, kl. 14.00.
Á sýningunni eru höggmyndir,
umhverfisverk, glertextílverk,
steint gler o.fl. eftir þau Brynhildi
Þorgeirsdóttur, Leif Breiðfjörð,
Lísbet Sveinsdóttur, Piu Rakeí
Sverrisdóttur, Rúrí, Sigríði Ás-
geirsdóttur, Sigrúnu ólöfu Ein-
arsdóttur, Steinunni Þórarins-
dóttur og Sören Staunsager Lar-
sen.
Þetta er i fyrsta skipti sem hóp-
ur íslenskra glerlistamanna sýnir
saman og á sýningunni gefst tæki-
færi til að kynnast fjölbreyttri
notkun og meðferð glers.
Sýningin Glerbrot 85 er opin
daglega frá kl. 14.00—22.00. Henni
lýkur mánudaginn 27. mai nk.
(Úr frétutilkjnninfv)
Frá sýningunni á Kjarvalsstöðum.
Aðalfundur Stefnis
AÐALFUNDUR Stefnis, félags
ungra sjálfstæðismanna í Hafnar-
firði, verður haldinn f dag, laugar-
dag, í veitingahúsinu Gaflinum við
Dalshraun og hefst hann kl. 12 á
hádegi.
Fundurinn er haldinn nokkrum
mánuðum fyrr en venja hefur ver-
ið en i lögum félagsins segir að
aðalfund skuli halda fyrir 1. nóv-
ember ár hvert. Ástæðan fyrir
þessari nýbreytni er sú að fráfar-
andi stjórn vill auðvelda viðtak-
andi stjórn undirbúning að næsta
starfsári. Fráfarandi formaður
Stefnis er Þórarinn Jón Magnús-
son og gefur hann ekki kost á sér
til endurkjörs. Þeir sem áhuga
hafa á að ganga i félagið eru vel-
komnir á aðalfundinn.
(Úr frétUUIkynnÍDfpi)
Peningamarkaðurinn
Horgunblnðii/Emilla
Krístján, í miðið, ásamt eigendum Innrtfmmunar Sigurjóns, Sigurjóni Kristjánssyni og Mattínu Sigurðardóttur.
Innrömmun Sigurjóns:
Myndlistarsýning Krist-
Guðmundssonar
jáns Fr.
KRISTJÁN Fr. Guðmundsson
heldur aðra einkasýningu sína
þessa dagana í sýningarsal
Innrömmunar Sigurjóns, Ár-
múla 22, Reykjavík. Á sýning-
unni eru 25 verk Kristjáns,
sem hann hefur unniö nokkur
síðustu ár.
Innrömmun Sigurjóns flutti
nýverið í Ármúla 22. Eigendur
eru Sigurjón Kristjánsson og
Mattína Sigurðardóttir og hafa
þau nýverið tekið upp þá ný-
breytni að halda málverkasýn-
ingar á staðnum, en fyrirtækið
annast hvers kyns innrammanir.
Kristján Fr. Guðmundsson er
Reykvíkingur, fæddur 14. júní
1909, og er þetta önnur einka-
sýning hans, eins og fyrr segir.
ODDUR Sigurðsson, bassi lýkur
hurtfararprófi í sðng frá Nýja tónlist-
arskólanum með opinberum tónleik-
um sem fram fara í skólanum á morg-
un, sunnudag, kl. 17. Á efnisskrá tón-
leikanna eru m.a. íslensk Itfg eftir Jón
Leifs, Gunnar Reyni Sveinsson og
Ragnar Bjðrnsson. Af erlendum höf-
Sýningin stendur til 24. mai nk.
og er opin frá kl. 9 til 18 alla
virka daga.
undum má nefna Schubert, Muss-
orgski, Hándel og MozarL
Aðalkennari Odds er Sigurður
Demetz Franzson. Píanóleikari á
tónleikunum verður Ragnar
Björnsson. Aðgangur á tónleikana
er ókeypis og öllum heimill.
(FrétuUlkjnning)
Nýi tónlistarskólinn:
Burtfararpróf í söng
GENGIS-
SKRÁNING
9. maí 1985
Kr. Kr. ToU-
Eíb. KL 09.15 Kaup Saia *e»*i
lDoflvi 42400 42,120 42,040
1Stpund 51418 51,765 50,995
Ksa. dollari 30424 30411 30,742
IDöoskkr. 3,7234 3,7340 3,7187
lNorekkr. 4,648« 4,6619 4,6504
1 Sœnsk kr. 4,6238 4,6370 4,6325
lFLmark 64536 64720 6,4548
t Fr. fraski 4,3933 4,4059 44906
1 Béig- fraoki 0,6651 0,6670 0,6652
lSr. franki 154760 154214 15,9757
1 Hofl. pllini 114678 11,9017 114356
iy+.mark 134971 134354 13,1213
1ÍL lira 0,02105 042111 0,02097
1 Anstorr. sth. 14992 14046 1,9057
1 a . l rOTL enruao 04340 04347 04362
1 Sp. peseti 04375 04381 04391
1 Jap. yeo 0,16636 0,16684 0,16630
1 frekt pund SDR. (SéreL 41411 41,930 41435
dráttarr.) 414340 414524 414777
1 Belg- fraaki 0,6617 0,6636 >
INNLÁNSVEXTIR:
SparHjóðabækur—------------------- 24,00%
mað 3ja mánaða appaðpn
Alþýöubankinn.................2700%
Búnaöarbankinn.............. 25,00%
lönaöarbankinn1*............ 25,00%
Landsbankinn................ 25,00%
Samvinnubankinn............. 27,00%
Spartejóöir3’............... 25,00%
Útvegsbankinn.................2540%
Verzkmarbankinn............ 27,00%
mað 8 mánaða uppeðgn
Alþýöubankinn............... 30,00%
\ Búnaöarbankinn.................2940%
tðnaöarbankinn1*..............3140%
Samvlnnubankinn.............. 3140%
Sparte)óðir3L................ 2840%
Útvegsbanklnn................ 2940%
Verzlunarbankinn........... 30,00%
með 12 mánaða uppeðgn
Alþýöubankmn................ 32,00%
Landsbankinn................. 2840%
Spartejóöir3)................ 3240%
Útvegsbankinn................ 3040%
m§ó 18 mánada uppsögn
Búnaöarbankinn.............. 37,00%
«___II___kínlnini
innianssK h iwini
Alþýöubankinn................. 3040%
Búnaðarbankinn................ 2940%
Samvinnubankinn................3140%
Spartejóöir.................. 30,00%
Útvegsbankinn................. 3040%
Verðtryggóir reikningar
mioaO no lanMjaraviaiioiu
með 3ja mánaða uppaðgn
Alþýðubankinn................. 4,00%
Búnaöarbankinn ............„.. 240%
lönaðarbankinn1).............. 2,00%
Landsbankinn................... 140%
Samvinnubankinn................ 140%
Sparisjóðir3)................. 1,00%
Útvegsbankinn................. 2,75%
Verzkmarbankinn................ 140%
með 6 mánaða upptðgn
Alþýöubankinn.................. «40%
Búnaöarbankinn................. 340%
lönaöarbankinn1)............... 340%
Landsbankinn................... 340%
Samvinnubankinn................3,50%
Sparisjóöir3).................. 340%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn............... 240%
Ávisana- og hlaupareikningar
Alþýöubankinn
— ávisanareikningar....... 22,00%
— hlaupareikningar......... 1640%
Búnaöarbankinn................ 1240%
lönaöarbankinn.................1140%
Landsbankinn.................. 1240%
Samvinnubankinn
— ávisanareikningar..... 1940%
— hlaupareikningar......... 1240%
Spartejóöir................... 1840%
Útvegsbankinn................. 1240%
Verzlunarbankinn..............19,00%
Stjðmureikmngar:
Alþýöubankinn2)_............... 840%
Alþýöubankinn.................. 940%
Sifnlán —»heimilislán — IB-lán — plúslán
með 3ja tH 5 mánaða bindingu
lönaðarbankinn............... 25,00%
Landsbankinn................. 25,00%
Sparisjóöir................... 2540%
Samvinnubankinn.............. 27,00%
Utvegsbankinn................. 2540%
Verzlunarbankinn.............. 2740%
6 mánaða bindingu eða lengur
lönaöarbankinn................ 2840%
Landsbankinn................. 25,00%
Sparisjóöir ..„............... 2840%
Útvegsbankinn................. 2940%
Verzlunarbankinn.............. 3040%
1) Mánaðariega er borin taman érsávðxtun
á verðtryggðum og óverðtryggðum Bónus-
reikninaum. Áunnir vextir verða leiðréttir í
byrjun nmata mánaðar, þannig að ávðxtun Utvegsbankinn................ 1040%
verði miðuð við það reikningaform, sem Verzlunarbankinn............. 1040%
hærri ávðxtun bor á hverjum tíma.
2) Stjðmureikningar aru verðtryggðir og ÚTLÁNSVEXTIR:
getaþeirsem annað hvort eru aidri en 64 ára Almennir víxlar, forvextir
eða yngri an 18 ára stotnað slíka reikninga. Landsbankinn..................29,00
Sérboð
VuUMöf. Vcrðtrygg.- fwflur vaxta
Óbundtðlé: NafnvaxllrfúttaktargJ.) tfmabil og/aða varðbóta
Landsbanki, Kjörbók: ..................... 32,5 2,1 3mán. 1 á ári
lltvegsbanki, Abót: ..................... 24—32,8 ... 1 mán. 1 á árí
Búnaóarb., Sparib. m. sérv.................. 33,0 1,8 3 mán. 1 á ári
Verdunarb., Kaskóreikn: ............... 24-33,5 ... 3mán. 4áári
Samvinnub., Hávaxtareikn: ............. 24—32,5 ... 3 mán. 1 á ári
Alþýðub,Sérvaxtabók: .................. 30—36,0 ... 3mán. 2áári
Sparisjóöir, Trompreikn: ....................3,5 ... ... 4 á ári
BundMMc
Iðnaðarb., Bónusreikn: _____________________31,0 ... 1 mán. Allt aö 12 á ári
Búnaðarb., 18 mán. reikn:....................37,0 ... 6 mán. 2 á ári
Innlendir gjaldeyrisreikningan
BandarikjadoHar
Alþýðubankinn................. 940%
Búnaöarbankinn................ 840%
Iðnaöarbankinn.................140%
Landsbankinn.................. 840%
Samvinnubankinn.............. 8,00%
Sparisjóök.................... 840%
Útvegsbankinn.................8,00%
Verzlunarbankinn.............. 740%
P8a nljM ga—a — -a
bternngspuna
Alþyöubankinn..................140%
Búnaöarbankinn............... 1240%
lönaöarbankinn................1140%
Landsbankinn..................1340%
Samvinnubankinn.............. 1340%
Spartejóöir.................. 1240%
Útvegsbankinn................ 1240%
Verzlunarbankinn.............10,00%
Vestur-þýsk rnörk
Alþyóubankinn.................4,00%
Búnaöarbankinn................ 540%
Iðnaöarbankinn................ 540%
Landsbankinn.................. 540%
Samvinnubankinn................$40%
Sparisjóöir................... 540%
Útvegsbankinn.................5,00%
VerzHmarbankinn............... 440%
Danskar krónur
Alþýðubankinn................. 940%
Búnaöarbankinn............ 1040%
lönaóarbankinn................ 840%
Landsbankinn.................10,00%
Samvinnubankinn.............. 1040%
Sparisióðir.................. 10,00%
Útvegsbankinn..................30,00
Búnaöarbankinn................. 2940
lönaöarbankinn................. 2940
Verzlunarbankinn...............31,00
Samvinnubankinn................31,00
Alþýöubankinn...................3Í40
Sparisjóöirnir................. 3040
Viðskiptavixlar
Alþýöubankinn................. 3240%
Landsbankinn................. 30,00%
Búnaöarbankinn................ 3040%
lönaöarbankinn............... 32,00%
Sparisjóðir....................3140%
Samvinnubanklnn.............. 32,00%
Verzlunarbankinn............. 32,00%
Útvegsbankinn................ 32,00%
Yfirdráttartán al hlaupareikningum:
Landsbankinn...................30,00
Útvegsbankinn...................3140
Búnaöarbankinn................. 3040
Iðnaóarbankinn.................32,00
Verzlunarbankinn...............32,00
Samvinnubankinn................32,00
Alþýöubankinn..................32,00
Spartejóöimir................. 31,00
Endursetjanleg lán
fyrir inniendan markað---------------2825%
lán i SDR vegna útflutnmgsframL___ 1040%
CkiiLIahfÁI nlmftnn~
okUiudDfoT, aimonn.
Landsbankinn...................32,00
Útvegsbankinn..................33,00
Búnaöarbankinn.................32,00
lönaöarbankinn............... 34,00
Verzlunarbankinn............. 33.00
Samvinnubankinn.................. 3440
Alþýöubankinn.................... 3440
Sparisjóöirnir................... 3240
Vjðskiptaakuldabréf:
Utvegsbankinn................... 34,00
Búnaöarbankinn...................33,00
Verzlunarbankinn................ 35,00
Samvinnubankinn..................35,00
Spartejóöimir.................... 3340
Verðtryggð lán miðað við
II__------í.:»»i..
lansKjaravtsiioui
í allt aö 2% ár.......................... 4%
lengur en 2% ár.......................... 5%
Vanskilavextir__________________________ 48%
ÁiiasMnmnh ahiildnhnál
uwoiryggo sKUKjaoreT
útgefin fyrir 11.08/84............... 34,00%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna rfkisins:
Lánsupphæö ér nú 300 þúsund krónur
og er lániö visitölubundiö meö láns
kjaravisltölu, en ársvextlr eru 5%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakand! þess, og eins
ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóóurinn stytt lánstímann.
Lifeyrinnjóöur vsrzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
Nfeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir
hvem ársfjóröung umfram 3 ár bætast
vlö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A
timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaölld
bætast vlö hðfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi. en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröln 420.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón-
ur tyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi
er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Hötuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Þá lánar sjóöurlnn meö skilyröum
sérstök lán til þeirra, sem eru eignast
sina fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóösins samfellt f 5 ár, kr. 460.000 til
37 ára.
Lánskjaravisitalan tyrir maf 1985 er
1119 stig en var fyrlr apríl 1106 stlg.
Hækkun milli mánaöanna er 1,2%. Miö-
aö er viö vísitöluna 100 f júní 1979.
Byggingavnitala fyrir apríl tll júní
1985 er 200 stig og er þá mlöaö vlö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf i fastelgna-
viösklptum. Algengustu ársvextlr eru nú
18-20%.