Morgunblaðið - 11.05.1985, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 11.05.1985, Qupperneq 34
M_______ Glerbrot 85: MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1985 Samsýning níu glerlistar- manna á Kjarvalsstöðum GLERBROT 85 nefníst samsýning níu íslenskra glerlistamanna sem verður opnuð £ Kjarvalsstöðum í dag, laugardaginn 11. maí, kl. 14.00. Á sýningunni eru höggmyndir, umhverfisverk, glertextílverk, steint gler o.fl. eftir þau Brynhildi Þorgeirsdóttur, Leif Breiðfjörð, Lísbet Sveinsdóttur, Piu Rakeí Sverrisdóttur, Rúrí, Sigríði Ás- geirsdóttur, Sigrúnu ólöfu Ein- arsdóttur, Steinunni Þórarins- dóttur og Sören Staunsager Lar- sen. Þetta er i fyrsta skipti sem hóp- ur íslenskra glerlistamanna sýnir saman og á sýningunni gefst tæki- færi til að kynnast fjölbreyttri notkun og meðferð glers. Sýningin Glerbrot 85 er opin daglega frá kl. 14.00—22.00. Henni lýkur mánudaginn 27. mai nk. (Úr frétutilkjnninfv) Frá sýningunni á Kjarvalsstöðum. Aðalfundur Stefnis AÐALFUNDUR Stefnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Hafnar- firði, verður haldinn f dag, laugar- dag, í veitingahúsinu Gaflinum við Dalshraun og hefst hann kl. 12 á hádegi. Fundurinn er haldinn nokkrum mánuðum fyrr en venja hefur ver- ið en i lögum félagsins segir að aðalfund skuli halda fyrir 1. nóv- ember ár hvert. Ástæðan fyrir þessari nýbreytni er sú að fráfar- andi stjórn vill auðvelda viðtak- andi stjórn undirbúning að næsta starfsári. Fráfarandi formaður Stefnis er Þórarinn Jón Magnús- son og gefur hann ekki kost á sér til endurkjörs. Þeir sem áhuga hafa á að ganga i félagið eru vel- komnir á aðalfundinn. (Úr frétUUIkynnÍDfpi) Peningamarkaðurinn Horgunblnðii/Emilla Krístján, í miðið, ásamt eigendum Innrtfmmunar Sigurjóns, Sigurjóni Kristjánssyni og Mattínu Sigurðardóttur. Innrömmun Sigurjóns: Myndlistarsýning Krist- Guðmundssonar jáns Fr. KRISTJÁN Fr. Guðmundsson heldur aðra einkasýningu sína þessa dagana í sýningarsal Innrömmunar Sigurjóns, Ár- múla 22, Reykjavík. Á sýning- unni eru 25 verk Kristjáns, sem hann hefur unniö nokkur síðustu ár. Innrömmun Sigurjóns flutti nýverið í Ármúla 22. Eigendur eru Sigurjón Kristjánsson og Mattína Sigurðardóttir og hafa þau nýverið tekið upp þá ný- breytni að halda málverkasýn- ingar á staðnum, en fyrirtækið annast hvers kyns innrammanir. Kristján Fr. Guðmundsson er Reykvíkingur, fæddur 14. júní 1909, og er þetta önnur einka- sýning hans, eins og fyrr segir. ODDUR Sigurðsson, bassi lýkur hurtfararprófi í sðng frá Nýja tónlist- arskólanum með opinberum tónleik- um sem fram fara í skólanum á morg- un, sunnudag, kl. 17. Á efnisskrá tón- leikanna eru m.a. íslensk Itfg eftir Jón Leifs, Gunnar Reyni Sveinsson og Ragnar Bjðrnsson. Af erlendum höf- Sýningin stendur til 24. mai nk. og er opin frá kl. 9 til 18 alla virka daga. undum má nefna Schubert, Muss- orgski, Hándel og MozarL Aðalkennari Odds er Sigurður Demetz Franzson. Píanóleikari á tónleikunum verður Ragnar Björnsson. Aðgangur á tónleikana er ókeypis og öllum heimill. (FrétuUlkjnning) Nýi tónlistarskólinn: Burtfararpróf í söng GENGIS- SKRÁNING 9. maí 1985 Kr. Kr. ToU- Eíb. KL 09.15 Kaup Saia *e»*i lDoflvi 42400 42,120 42,040 1Stpund 51418 51,765 50,995 Ksa. dollari 30424 30411 30,742 IDöoskkr. 3,7234 3,7340 3,7187 lNorekkr. 4,648« 4,6619 4,6504 1 Sœnsk kr. 4,6238 4,6370 4,6325 lFLmark 64536 64720 6,4548 t Fr. fraski 4,3933 4,4059 44906 1 Béig- fraoki 0,6651 0,6670 0,6652 lSr. franki 154760 154214 15,9757 1 Hofl. pllini 114678 11,9017 114356 iy+.mark 134971 134354 13,1213 1ÍL lira 0,02105 042111 0,02097 1 Anstorr. sth. 14992 14046 1,9057 1 a . l rOTL enruao 04340 04347 04362 1 Sp. peseti 04375 04381 04391 1 Jap. yeo 0,16636 0,16684 0,16630 1 frekt pund SDR. (SéreL 41411 41,930 41435 dráttarr.) 414340 414524 414777 1 Belg- fraaki 0,6617 0,6636 > INNLÁNSVEXTIR: SparHjóðabækur—------------------- 24,00% mað 3ja mánaða appaðpn Alþýöubankinn.................2700% Búnaöarbankinn.............. 25,00% lönaöarbankinn1*............ 25,00% Landsbankinn................ 25,00% Samvinnubankinn............. 27,00% Spartejóöir3’............... 25,00% Útvegsbankinn.................2540% Verzkmarbankinn............ 27,00% mað 8 mánaða uppeðgn Alþýöubankinn............... 30,00% \ Búnaöarbankinn.................2940% tðnaöarbankinn1*..............3140% Samvlnnubankinn.............. 3140% Sparte)óðir3L................ 2840% Útvegsbanklnn................ 2940% Verzlunarbankinn........... 30,00% með 12 mánaða uppeðgn Alþýöubankmn................ 32,00% Landsbankinn................. 2840% Spartejóöir3)................ 3240% Útvegsbankinn................ 3040% m§ó 18 mánada uppsögn Búnaöarbankinn.............. 37,00% «___II___kínlnini innianssK h iwini Alþýöubankinn................. 3040% Búnaðarbankinn................ 2940% Samvinnubankinn................3140% Spartejóöir.................. 30,00% Útvegsbankinn................. 3040% Verðtryggóir reikningar mioaO no lanMjaraviaiioiu með 3ja mánaða uppaðgn Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn ............„.. 240% lönaðarbankinn1).............. 2,00% Landsbankinn................... 140% Samvinnubankinn................ 140% Sparisjóðir3)................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzkmarbankinn................ 140% með 6 mánaða upptðgn Alþýöubankinn.................. «40% Búnaöarbankinn................. 340% lönaöarbankinn1)............... 340% Landsbankinn................... 340% Samvinnubankinn................3,50% Sparisjóöir3).................. 340% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn............... 240% Ávisana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar....... 22,00% — hlaupareikningar......... 1640% Búnaöarbankinn................ 1240% lönaöarbankinn.................1140% Landsbankinn.................. 1240% Samvinnubankinn — ávisanareikningar..... 1940% — hlaupareikningar......... 1240% Spartejóöir................... 1840% Útvegsbankinn................. 1240% Verzlunarbankinn..............19,00% Stjðmureikmngar: Alþýöubankinn2)_............... 840% Alþýöubankinn.................. 940% Sifnlán —»heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja tH 5 mánaða bindingu lönaðarbankinn............... 25,00% Landsbankinn................. 25,00% Sparisjóöir................... 2540% Samvinnubankinn.............. 27,00% Utvegsbankinn................. 2540% Verzlunarbankinn.............. 2740% 6 mánaða bindingu eða lengur lönaöarbankinn................ 2840% Landsbankinn................. 25,00% Sparisjóöir ..„............... 2840% Útvegsbankinn................. 2940% Verzlunarbankinn.............. 3040% 1) Mánaðariega er borin taman érsávðxtun á verðtryggðum og óverðtryggðum Bónus- reikninaum. Áunnir vextir verða leiðréttir í byrjun nmata mánaðar, þannig að ávðxtun Utvegsbankinn................ 1040% verði miðuð við það reikningaform, sem Verzlunarbankinn............. 1040% hærri ávðxtun bor á hverjum tíma. 2) Stjðmureikningar aru verðtryggðir og ÚTLÁNSVEXTIR: getaþeirsem annað hvort eru aidri en 64 ára Almennir víxlar, forvextir eða yngri an 18 ára stotnað slíka reikninga. Landsbankinn..................29,00 Sérboð VuUMöf. Vcrðtrygg.- fwflur vaxta Óbundtðlé: NafnvaxllrfúttaktargJ.) tfmabil og/aða varðbóta Landsbanki, Kjörbók: ..................... 32,5 2,1 3mán. 1 á ári lltvegsbanki, Abót: ..................... 24—32,8 ... 1 mán. 1 á árí Búnaóarb., Sparib. m. sérv.................. 33,0 1,8 3 mán. 1 á ári Verdunarb., Kaskóreikn: ............... 24-33,5 ... 3mán. 4áári Samvinnub., Hávaxtareikn: ............. 24—32,5 ... 3 mán. 1 á ári Alþýðub,Sérvaxtabók: .................. 30—36,0 ... 3mán. 2áári Sparisjóöir, Trompreikn: ....................3,5 ... ... 4 á ári BundMMc Iðnaðarb., Bónusreikn: _____________________31,0 ... 1 mán. Allt aö 12 á ári Búnaðarb., 18 mán. reikn:....................37,0 ... 6 mán. 2 á ári Innlendir gjaldeyrisreikningan BandarikjadoHar Alþýðubankinn................. 940% Búnaöarbankinn................ 840% Iðnaöarbankinn.................140% Landsbankinn.................. 840% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóök.................... 840% Útvegsbankinn.................8,00% Verzlunarbankinn.............. 740% P8a nljM ga—a — -a bternngspuna Alþyöubankinn..................140% Búnaöarbankinn............... 1240% lönaöarbankinn................1140% Landsbankinn..................1340% Samvinnubankinn.............. 1340% Spartejóöir.................. 1240% Útvegsbankinn................ 1240% Verzlunarbankinn.............10,00% Vestur-þýsk rnörk Alþyóubankinn.................4,00% Búnaöarbankinn................ 540% Iðnaöarbankinn................ 540% Landsbankinn.................. 540% Samvinnubankinn................$40% Sparisjóöir................... 540% Útvegsbankinn.................5,00% VerzHmarbankinn............... 440% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 940% Búnaöarbankinn............ 1040% lönaóarbankinn................ 840% Landsbankinn.................10,00% Samvinnubankinn.............. 1040% Sparisióðir.................. 10,00% Útvegsbankinn..................30,00 Búnaöarbankinn................. 2940 lönaöarbankinn................. 2940 Verzlunarbankinn...............31,00 Samvinnubankinn................31,00 Alþýöubankinn...................3Í40 Sparisjóöirnir................. 3040 Viðskiptavixlar Alþýöubankinn................. 3240% Landsbankinn................. 30,00% Búnaöarbankinn................ 3040% lönaöarbankinn............... 32,00% Sparisjóðir....................3140% Samvinnubanklnn.............. 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Yfirdráttartán al hlaupareikningum: Landsbankinn...................30,00 Útvegsbankinn...................3140 Búnaöarbankinn................. 3040 Iðnaóarbankinn.................32,00 Verzlunarbankinn...............32,00 Samvinnubankinn................32,00 Alþýöubankinn..................32,00 Spartejóöimir................. 31,00 Endursetjanleg lán fyrir inniendan markað---------------2825% lán i SDR vegna útflutnmgsframL___ 1040% CkiiLIahfÁI nlmftnn~ okUiudDfoT, aimonn. Landsbankinn...................32,00 Útvegsbankinn..................33,00 Búnaöarbankinn.................32,00 lönaöarbankinn............... 34,00 Verzlunarbankinn............. 33.00 Samvinnubankinn.................. 3440 Alþýöubankinn.................... 3440 Sparisjóöirnir................... 3240 Vjðskiptaakuldabréf: Utvegsbankinn................... 34,00 Búnaöarbankinn...................33,00 Verzlunarbankinn................ 35,00 Samvinnubankinn..................35,00 Spartejóöimir.................... 3340 Verðtryggð lán miðað við II__------í.:»»i.. lansKjaravtsiioui í allt aö 2% ár.......................... 4% lengur en 2% ár.......................... 5% Vanskilavextir__________________________ 48% ÁiiasMnmnh ahiildnhnál uwoiryggo sKUKjaoreT útgefin fyrir 11.08/84............... 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö ér nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns kjaravisltölu, en ársvextlr eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakand! þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóóurinn stytt lánstímann. Lifeyrinnjóöur vsrzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö Nfeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvem ársfjóröung umfram 3 ár bætast vlö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaölld bætast vlö hðfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi. en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröln 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur tyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Hötuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurlnn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt f 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravisitalan tyrir maf 1985 er 1119 stig en var fyrlr apríl 1106 stlg. Hækkun milli mánaöanna er 1,2%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 f júní 1979. Byggingavnitala fyrir apríl tll júní 1985 er 200 stig og er þá mlöaö vlö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fastelgna- viösklptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18-20%.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.