Morgunblaðið - 11.05.1985, Qupperneq 38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1L MAÍ1985
M
f atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR
kl«ppjr,lif ’7
Hjálparstofnun kirkjunnar auglýsir eftirtaldar
stöður í
þróunarlöndum
lausar til umsóknar:
1. Eþíópía.
a) Fjármálaritara (financing reporting
coordinator) fyrir hjálparstofnun Lúth-
ersku kirkjunnar í Eþíópíu.
b) Skipstjóra (Masterfisherman) til
starfa í Eritreu aö fiskveiöiverkefni.
2. Bangladesh:
Skipulagsstjóra byggingarsviös (con-
struction administrators) í Rangpur og
Thaknaragon.
Um allar stööurnar gildir aö aöeins þeir koma
til greina, sem hafa mjög góöa enskukunn-
áttu, æskilega reynslu af hliöstæöum störf-
um, menntun og gild réttindi í viðkomandi
starf.
Allar frekari upplýsingar eru gefnar á skrif-
stofu Hjálparstofnunar kirkjunnar, sími
25290 eöa 26440.
Hjálparstofnun kirkjunnar.
Útibússtjóri
Óskum aö ráöa útibússtjóra aö einu af versl-
unarútibúum okkar. Leigufrítt húsnæöi fylgir
starfinu. Umsækjandi þarf aö hafa reynslu í
verslunarstörfum og góö meömæli.
Uppl. gefa kaupfélagsstjóri eöa aöstoöar-
kaupfélagsstjóri á Selfossi.
Kaupfélag Árnesinga.
Barnaheimili St.
Stykkishólmi
Óskum eftir fóstru til starfa viö leikskóla og
dagheimili. Um er að ræöa heila stööu frá 19.
ágúst nk.
Umsóknarfrestur er til 1. júní. Upplýsingar
veitir forstööumaöur í síma 93-8128.
Stjórn barnaheimilisins.
Tónlistarkennarar
Tónlistarskólinn á Kirkjubæjarklaustri óskar
aö ráöa kennara næsta skólaár.
Uppl. gefnar í síma 99-7625 og 99-7756.
Skólastjóri —
kennarar
Skólastjóra og kennara vantar aö Stóru-
Vogaskóla í Vogum fyrir næsta skólaár. Um-
sóknarfrestur er til 21. maí.
Nánari uppl. veita: Hreinn Ásgrímsson,
skólastjóri, í síma 92-6600, og Hreiöar Guö-
mundsson, formaöur skólanefndar, í síma
92-6520.
_____________________Skólanefnd.
Fóstrur — fóstrur
Leikskólann Árholt, Akureyri, vantar for-
stööumann frá 1. ágúst nk. í fulla stööu. Leik-
skólinn er 2ja deilda meö samtals 67 börn.
Skriflegar umsóknir um menntun og fyrri
störf sendist Félagsmálastofnun Akureyrar,
Strandgötu 19B, Akureyri.
Allar nánari upplýsingar veittar alla virka daga
milli kl. 10.00 og 12.00 í síma 96-25880.
Dagvistarfulltrúi.
Skrifstofustúlka
óskast
Óskum aö ráöa skrifstofustúlku vana bók-
haldi og öörum skrifstofustörfum. Uppl. um
menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl.
merktar: „Skrifstofustúlka — 2810“.
Verksmiðjuvinna
Traustur maöur óskast til starfa hjá þekktu
iðnfyrirtæki í Reykjavík.
Umsóknir er tilgreini nafn, heimilisfang, síma-
númer, aldur, fyrri störf og vinnustaöi sendist
Augl.deild Mbl. merktar: „Kaffiiönaöur —
2809“.
Kennara vantar
aö Grunnskóls Fáskrúðsfjaröar næsta vetur.
Upplýsingar gefur Guömundur í síma 97-5224
eöa 97-5312.
Kalifornía 1985
íslensk fjölskylda í San Francisco óskar aö
ráöa stúiku til aöstoöar viö heimilisstörf o.fl.
frá júní til októberloka. Þarf aö hafa bílpróf.
Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. merktar:
„Kalifornía — 2708“ ásamt upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf o.fl. svo og
framtíðaráætlanir í síöasta lagi kl. 17.00
föstud. 17. maí.
Gjaldkeri
Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa gjaldkera.
Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur mennt-
un og fyrri störf sendist í pósthólf 5172, 125
Reykjavík.
Innflutningsfyrirtæki
óskar eftir aö ráöa sem fyrst vanan starfs-
kraft til starfa viö innflutningsskjöl og veröút-
reikning.
Umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf
sendist Morgunblaöinu merktar: „I — 0893“
fyrir 16.5. ’85.
Kennara vantar
viö Grunnskóla Þorlákshafnar. Meðal
kennslugreina: íþróttir, hand- og myndmennt,
tónmennt, almenn kennsla yngri barna. Allar
nánari uppl. gefur skólastjóri í síma 99-3979.
Atvinna
Keflavík — Njarðvík
Vantar starfsfólk til sumarafleysinga og í föst
störf.
1. Meiraprófsbifreiöarstjóra til sumarafleys-
inga.
2. Bensínafgreiöslumenn í sumarafleysingar
og fastráöningu.
3. Skrifstofu- og innheimtumann í fast starf.
Um er aö ræöa hálfsdagsstarf og um-
sækjandi þarf aö hafa bifreiö til umráða.
Olíuverslun islands.
Hafnarbraut 6. Njarövík. Sími92-2070.
Viðskiptafræðinemi
vanur ýmsu óskar eftir vel launuðu sumar-
starfi. Getur byrjaö eftir 28. maí. Uppl. í síma
12082.
Hárgreiðslusveinn
óskar eftir hlutastarfi. Uppl. í síma 44348.
Stýrimann og
II. vélstjóra
vantar á 70 tonna bát frá Ólafsvík.
Upplýsingar í síma 46525.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
| húsnæði 1 böói
Rúmgóö 2ja herbergja
íbúö í Langageröi til leigu.
Áhugasamir leggi nafn og upplýsingar inn á
augl.deild Mbl. merkt: „Leiguíbúö — 3965“.
húsnæöi óskast
Húsnæði óskast
Óskum eftir aö taka á leigu 100—150 m2
húsnæöi fyrir myndbandavinnslu. Upplýs-
ingar í síma 21470 og 73301 í dag og næstu
daga.
4ra — 5 herb. íbúð
Óskum aö taka 4ra—5 herb. íbúö á leigu fyrir
starfsmann okkar. Reglusemi og góöri um-
gengni heitiö. Leigutími samningsatriöi,
æskilegt 1—2 ár.
# hótel
OÐINSVt
BRAUÐBÆR Óöinstorgi
Sími 25640 — 25224.
Sumarleiga
Einbýlishús til leigu strax. Staösett í gamla
miöbænum. Leigist til 15. september. Sími
10522.
nauöungaruppboö
Nauöungaruppboö
á verslunarhúsnæöi á Skeiöi, ísafiröi, þingles-
inni eign Ljónsins sf., fer fram eftir kröfu inn-
heimtumanns ríkissjóös og Verslunarbanka
íslands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 14. maí
1985 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn á isafirði