Morgunblaðið - 11.05.1985, Síða 51
MORGUNBLAÐlÐ, LAUGARDAGUR ll. MAÍ1985
Hörðnr Sigurjónsson að krýna íslandsmeistarann, Þráin Sverrisson.
ÞRÁINN SVERRISSON
í FYRSTA SÆTI í
LONG DRINK KEPPNI
Um síðustu helgi fór fram á
Hótel Sögu svokölluð „Coc-
tail-keppni íslands 1985“, þar sem
keppt var um íslandsmeistaratit-
ilinn í blöndun „long drinks".
Það var Þráinn Sverrisson
Verðlauna-
drykkur
Þráins
nefnist
„Escort"
Við vorum tuttugu sem keppt-
um. Það er svokölluð yfirdóm-
nefnd sem skipulagði keppnina og
drykkjaruppskriftir þurfti að vera
búið að senda inn hálfum mánuði
fyrir keppnina. Dómnefndin var
síðan valin úr hópi gesta i salnum.
— Hverjir urðu í sætunum á
eftir þér?
Bjarni Óskarsson á Broadway
varð í öðru sæti og Ágústa Sigur-
björnsdóttir í þriðja sæti.
— Þú hlaust ferð til Ítalíu
og Hawaii í verðlaun, ekki
satt?
Jú, ég held til Torino á
Ítalíu í næsta mánuði
þar sem ég keppi í
„Martini Grand Prix-
-keppni", en þessi
ferð er aukavinn-
ingur sem um-
boðsmenn á ís-
landi fyrir
Martini gáfu
þeim keppanda
sem hafði flest
stig í hópi 18
ára til 28 ára.
Þá hlaut ég í
verðlaun ferð til
Honolulu á Hawaii.
Þangað held ég ekki
fyrr en árið 1987 en þá
fer þar fram heimsmeist-
arakeppni. Við komum til
með að fara þangað þrír auk
formanns klúbbsins okkar,
sem er Hörður Sigurjónsson.
Hinir tveir sem leggja land undir
fót með okkur verða þeir sem
vinna íslandsmeistaratitilinn í
þurrum og sætum drykkjum.
þjónn á Hótel Sögu sem hlaut
fyrsta sætið og varð íslandsmeist-
ari. Blm fór og heimsótti Þráin í
Grillið á Sögu.
— Hvað voruð þið mörg sem
tókuð þátt í keppninni?
COSPER
Það voru ýmis önnur verðlaun
sem ég hlaut. Ég fékk yfir hundr-
að ára gamla silfurslegna koniaks-
flösku, farandbikar, silfurslegið
horn, silfurplatta og farandkrýn-
ingarsverð auk blóma.
— Ertu til í að gefa lesendum
uppskriftina að verðlaunadrykkn-
um þínum?
Með ánægju. Drykkurinn nefn-
ist Escort og uppskriftin er svona:
Escort
2x1 Cointreu
2 cl Coconut (Mb)
2 cl sítrónusafi (súrsætur)
2 dropar Grenadin (Bols)
6 cl ananassafi (Flóridana)
Hrist
Skreyting: Ferskur ananas.
Þér var nær að móðga ekki töframanninn
TREADMASTER
GÓLFMOTTUR
Fyrir verksmiöjur
og verkstæöi.
Hlífir fótum
og dregur úr þreytu.
Endingargóöar. Haldast stamar
þótt þær blotni. Reynslan hefur sannaö gæöin.
G. J. FOSSBERG
VÉLAVERZLUN HF.
SkúUgötu 63 - Reykjavfk
Sfmi 18560
ISUZU
TROOPER
isuzu TROOPER
- lúxusvagn í bæjarakstri, ósvikið hörkutól á
fjallvegunum og allt þar á milli. Þetta er einstakur
bíll, búinn þægindum fólksbílanna, krafti og styrk
jeppanna og farþegarými fyrir allt að 9 manns án
þess að nokkurs staðar þrengi að!
isuzu TROOPER ,
á fáa sína líka!
Kynntu þér verð og greiðslukjör |
- við tökum flestar gerðir notaðra
bíla upp í og það bjóða fáir betur
í góðum greiðslukjörum.
BILVANGUR Sf?
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300