Morgunblaðið - 11.05.1985, Page 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MAÍ1985
„ fpú verður verc*. fcominn ni<5ur í
H^ómslcálagarb 1<I í>,h'ilc& ðlást
\j\& pabbfl, h<ans Pc\llcx*."
Ast er...
... aö mála páskaegg
meb bömunum.
TM Reg. U.S. Pat. Ofl —all rights reserved
«1985 Los Angeles Times Syndicate
Með
morgunkaffinu
Hann ætti að fá vinsamlega um-
sögn í leikhúsdálkum blaðanna á
raorgun!
HÖGNI HREKKVlSI
/ViPTEIKNUPoM pýfclN OKKAR I SKOLAbiUM
i oag"
'wÉmi'Á
Kristnir eiga erfitt
uppdráttar í ríkjum
kommúnismans
Einar Ingvi Magnússon skrifar:
„Kristin manneskja í Mið-Asíu
lýst glæpsamlega sjúk.“ Yfirskrift
þessa er að finna í málgagni krist-
inna trúboða, sem hafa það hlut-
verk að boða fagnaðarerindið i
löndum kommúnismans. MeðaJ
kristinna manna í Sovétríkjunum
eru margir sem vitna um trú sína.
Anna Tjertkova
Margir þessara manna sitja í dag
innilokaðir í fangelsum eða á
geðsjúkrahúsum.
Anna Tjertkova, sem er 57 ára
gömul, er gott dæmi um trúaða
manneskju, sem er svo huguð að
játa opinberlega sína trú á Guð. í
heil ellefu ár hefur hún setið inni-
lokuð á geðsjúkrahúsinu i Tashk-
ent. Brotið sem hún framdi var að
hún fordæmdi sovétkerfið og rask-
aði félagskerfi þess, eins og segir í
dómi hennar. Nánar tiltekið, hún
talaði opinberlega um trúna og
dreifði kristilegum bókmenntum,
sem flokkast undir glæp þar aust-
ur frá.
Yið réttarhöldin 1974 var lýst
hún „glæpsamlega sjúk“ og var
lokuð inni á geðsjúkrahúsi i ótil-
tekinn tíma. Ástandið á sjúkra-
húsinu mun vera mjög slæmt.
Anna fær ekki að tala við nokkurn
þarna um Guð, og hún fær ekki að
skrifast á við nokkurn utan móður
sína, einu sinni í viku. Skyldmenni
fá að tala við hana aðeins undir
eftirliti. Einnig er hún þvinguð til
Biblían á moldavísku. Fyrir skömmu
var öll Biblían gefin út á molda-
vísku, sem telst til stórviöburöar.
Moldavía er eitt af 15 ríkjum Sovét-
ríkjanna, þar sem búa um 20 til 30
þúsund kristnir. Eins og fólki er
kunnugt fer starfsemin öll fram
„neöanjarðar”. Biblían var gefin út í
Svíþjóð.
þess að taka inn taugalyf. Fyrir
einu ári skrifaði móðir önnu eftir-
farandi línur til innanríkisráð-
herra Sovétríkjanna: „Dóttir
okkar vitnaði opinberlega um Guð
og var dæmd fyrir það. 1972 var
hún sett á hæli þar sem hún dvel-
ur enn. Andlega er hún heilbrigð,
en hún verður ekki frjáls þar sem
hún vill ekki afneita trúnni á
Guð.“
Vélar píassa hvorki börnin
né hella upp á sjálfa sig
Hver hefur kvartað
um núgildandi lög
um skyldusparnað?
Jon; Anna skrifar:
M4. langar til að svara S.S. sem
skrifar í Mbl. 1. maí. hvort sem þú
ert, kon;. eða maður, segist þú ekki
eigt til orð yfir heimavinnandi
konur. Þ;. ætla ég að segja nokkuð.
Það þar::' einhvern til að setja i
allar þessar vélar, sem þú talar
um, ekki gea þær það sjálfar... og
þykjas ; vera heimavinnandi seg-
irðu Hver annast börnin, eldar
matinn, þrífur o.s.frv. Er það ekki
vinna'?
Hver borgar. Hver borgar hvað.
Jú, alla þessar vélar sem þú talar
um? Svo em ekki allir, sem geta
eignast allar þessar dýru vélar.
Ekki en: það vélarnar sem annast
börnin. Við, heimavinnandi konur,
hljótum aö mega fara út fyrir
hússins dyr og spóka okkur um í
bænum. Það yrði heldur dauft yfir
bænum ef það sæist ekki til konu
með barn í kerru eða sér við hönd
á gangi.
Hver er
höfundur
ljóðsins?
Steinn Stefánsson skrifar:
Veit einhver um höfund þessa
ljóðs og eins vil ég spyrja hvort
ljóðið er rétt, svona skrifað?
Hún kemur til mín vonin og
kyssir mig á vanga,
en hún er óðar hlaupin burt með
hárið síða og langa.
Hún segist skuli gefa mér góss og
gæöi nóg
gullið allt og demantana í vonar-
landsins skóg.
Nú vil ég henni þrýsta svo þétt
að mínu hjarta
en hún er óðar hlaupin burt með
háriö síða og bjarta
og ekkert vill hún gefa mér þótt
eigi hún gæði nóg
utan sárin þyrnanna í vonar-
landsins skóg.
fltorgiwfclafcib
Áskriftaniminn er HjOXi
Framhaldsskólanemandi skrifar:
Ég vil hér með mótmæla þeim
drögum að frumvarpi sem Álex-
ander Stefánsson lagði fyrir ríkis-
stjórnina til breytinga á lögum
um skyldusparnað.
1 fyrstí' lag: sé ég ekki og hef
ekki heyrt nokkurr manr: tala um,
að eitthvaö sé a< núgildandi lög-
um.
í öðru lagi er breytingatillagan
alveg fáránleg. Heldur þú að
námsmenn megi við því að tekið sé
10% af launum þeirra sem þeir fá
ekki aftur fyrr en eftir 25 ára ald-
ur? Hingað til hefur þessi skyldu-
sparnaður hjálpað mörgum náms-
mönnum til að skrimta framyfir
áramót og þar til skól; lýkur á
vorin. Ég legg til að þessi lög um
skyldusparnaö verði látin í friði.