Morgunblaðið - 11.05.1985, Síða 60

Morgunblaðið - 11.05.1985, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MAl 1985 Afmæliskaffi hjá Valsmönnum VALSMENN halda upp ó 74. af- mælisdag fólagsins í dag, laug- ardag. Velunnurum fólagsins er boóiö í afmæliskaffi ad Hlíöar- enda, fólagssvæöi fólagsins, milli kl. 15.00 og 17.00. Allir Valsmenn eru hvattir til aö mæta og fá sór kaffi og kökur. meö silfur KÁRI Elísson, kraftlyftingamaöur frá Akureyri, var í ööru sæti á Evrópumeistaramótinu í kraftlyft- ingum í Hollandi (gær. Kári setti nýtt islandsmet í sam- anlögöu er hann lyfti 652,5 kg, sem nægöi honum til aö hljóta silfur- verölaunin i 67 kg flokki. Hann bætti einnig eldra islandsmetiö í réttstööulyftu er hann lyfti 270 kg. Þaö var Englendingur sem varö í fyrsta sæti í þessum flokki, hann iyfti 667,5 kg. i þriöja sæti varö Belgíumaöur, sem lyfti sömu þyngd og Kári, en þar sem Kári var léttari voru honum dæmd silfur- verölaunin. Kári hlaut einnig silfur á Evrópu- meistaramótinu í fyrra. Víkingur Traustason keppir á sunnudag. Hann keppir í 126 kg flokki og er búist viö aö hann geti blandaö sér í baráttuna um 4.—5. sætiö í flokknum. Golf OPNA Hagkaupsmótiö, eem er eitt glæsilegasta verölaunamót ársins, veröur haldið á Hómsvelli í Leiru um helgina og hefst kl. 9.00 i dag, laugardag. Leiknar veröa 36 hoiur eftir Stableford, 18 holur hvern dag. GSÍ-keppnin fer fram á golf- vellinum í Vestmannaeyjum í dag, laugardag, og hefst kl. 13.00. Akranes sigraöi LITLU bikarkeppninni er lokið meö sigri Akraness annaö áriö ( röö. Spiluð var einföld umferö. StaAan iA 4 4 0 0 12—3 8 FH 4 2 11 8—7 5 ÍBK 4 2 0 2 7—6 4 Breióablik 4 112 13—9 3 Haukar 4 0 0 4 4—19 0 íþróttaþáttur annað kvöid FYRSTI íþróttaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöldum veröur annaö kvöld og hefst hann kl. 22.35, hann er í umsjón nýráðins fróttamanns útvarps, Ingólfs sAinessonar. Þessi þáttur á aö vera á dagskrá útvarpsins ( sumar. Einnig veröur hann og Samúel Erlingsson meö beinat lýsingar af 1. deildar leikjum á þriójudagskvöldum á rás 2. Þátturinn á rás 2 veröur milli 20 og 22 Morgunbtaðtö/Jón Qunntaugsaon • Þeir fólagar Árni og Guöjón hafa tekið á móti mörgum titl- um á ferli sínum. Hór standa þeir viö islands- og bikarmeist- aratitilinn sem þeir hafa unnið síðustu tvö árin. lenskrar knattspyrnu? „Eg hugsa aö knattspyrnan breytist ekki mikiö á næstu ár- um. Meöan ekki er atvinnu- mennska eða hálfatvinnu- mennska verður þetta eins. Er- lend liö koma til meö aö halda áfram aö kaupa unga og efnilega leikmenn hér á landi, þannig aö viö missum okkar bestu efni. Þaö er ekki hægt aö leggja meira á sig en nú er gert. Viö erum á æfingum fjórum til fimm sinnum i viku og þá þrjá tíma í senn, fyrir utan allan þann tíma sem fer í feröalög. Sennilega er ekkert liö á landinu sem eyöir eins miklum tíma í ferðalög hér innanlands og við.“ Sé ekki tilgang í því að hafa Tony Knapp — Ertu ánægöur meö Tony Knapp sem landsliösþjálfara? „Hann er góöur þjálfari, þaö er engin spurning, en eins og aö þessu er staöiö í dag sé ég ekki tilganginn meö aö hafa hann sem „Höfum alist upp viö að vera bestir“ - segir Árni Sveinsson einn leikreyndasti maður ÍA Morgunbta6tð/Jón Qunntaugsson • Ámi Sveinsson sr trósmiöur aö atvinnu og vinnur hjá skipa- smíöastöö Þorgeirs og Ellerts á Akranesi. Hann er einn leikreynd- asti maöur Akurnesinga, hann er nú aö hefja sitt ellefta ár meö meistarafiokki. „ÉG BYRJAOI aö sparka boita um leið og óg gat gengiö. Spil- aöi meö liöinu í gegnum alla yngri flokkana og minn fyrsta meistaraflokksleik spilaöi óg 1973 á móti KR. Kom þá inn á sem varamaöur og var síöan orðinn fastamaóur ( liöinu 1974,“ sagöi Árni Sveinsson, sem leikiö hefur um 320 leiki meö meistaraflokki Akranesa. Hann hefur einnig leikiö 47 A- landsleiki og er næst leikja- hæsti maöur landsliósins. Árni hefur ekki misst marga leiki úr þessi 10 ár hjá Akranesi, þó missti hann nokkra leiki úr er hann reyndi fyrir sór ( atvinnu- mennskunni 1979, hjá hollensku liöi. Vístín var ekki löng þar þvi hann var kominn aftur eftir tvo mánuöi. „Þegar ég kem inn í liöiö 1974 eru þar fyrir menn eins og Jón Alfreösson, Jón Gunnlaugsson, Eyleifur Hafsteinsson, Matthías Hallgrímsson, Teitur Þóröarson, Björn Lárusson, Þröstur Stefáns- son, Benedikt Valtýsson og fleiri. Einmitt þetta ár, 1974, uröum viö íslandsmeistarar." — Hverju þakkar þú vel- gengni liösins? „Viö höfum haft mjög færa þjálfara. Kröfurnar hér í bænum eru miklar. Viö erum aldir upp viö þaö aö vera bestir og viö og aörir bæjarbúar sætta sig ekki viö annaö. Feöur okkar flestra voru í gamla „Gullaldarliðinu" og viö eigum bara aö geta gert þaö sama og þeir. Þaö er allt sem snýst um knattspyrnu hér á sumrin og þannig á þaö aö vera um ókomna framtíö." Það var meiri léttleikí áður — Hvernig leggst íslandsmót- iö í þig? „Þaö leggst mjög vel í mig eins og öll önnur islandsmót Viö þurfum ekkert aö vera hraBddir, þó aö viö höfum misst nokkra leikmenn. Viö höfum þaö sterkan kjarna og góöa unga leikmenn, sem koma til meö aö taka viö og veröa lykilmenn í framtíðinni. — Finnst jjér knattspyrnan hafa breyst á þessum 10 árum? „Já, hún hefur gert þaö, þaö var mun skemmtilegri knatt- spyrna hér áöur fyrr þegar ég var aö byrja í þessu 1974. Þá var meiri léttleiki yfir leik liösins og einstaklingsframtakiö fékk aö njóta sín. Núna er þetta allt i fastari skoröum og markvissari bolti." — Hvaö meö framtíö ís- landsliösþjálfara. Hann getur ekkert fylgst með leikmönnum sem spila hér heima. Honum hættir til aö koma meö leikkerfi sem eru eingöngu ætluö atvinnu- mönnunum í liöinu, en ekki okkur hinum. Ég er búinn aö vera hjá fjórum landsliösþjálfurum í gegnum ár- ín, þeim Yuri, Guöna, Jóhannesi og Tony. Mér hefur fundist eins og atvinnumennirnir leggi sig meira fram, þegar Tony er meö liöiö. Hinum þjálfurunum hætti til aö bera of mikla viröingu fyrir þeim.“ — Hverju viltu spá um Is- landsmótiö? „Þaö veröa þrjú lið sem koma til meö aö berjast um titilinn á þessu ári, þaö eru Valur, Fram og Akranes. Þaö veröur hörö barátta á botninum milli nokk- urra liöa, þaö er ómögulegt aö spá um hvaöa liö falla. “ — Hvaö finnst þér um tilkomu gervigrassins í Laugardal? „Þaö breytir engu fyrir okkur. Viö höfum sandinn sem ég tel miklu betri en gervigrasiö. Per- sónulega finnst mér leiöinlegri knattspyrna á gervigrasinu, en venjulegu grasi." — Ert þú nokkuö aö leggja skóna á hilluna á næstu árum? „Nei, þaö hef ég ekki hugsaö mér aö gera, allavega ekki næstu 5—6 árin. Meöan maöur verður ekki fyrir meiöslum er ekkert því til fyrirstööu aö halda áfram, ég er á besta aldri, 29 ára gamall. Ég hef alltaf jafn gaman af þessu og á meöan svo er hætti ég ekki. Ég tel aö knattspyrnumenn eigi þaö til aö hætta allt of snemma, því þegar menn eru komnir á þennan aldur er reynsia þeirra mjög mikilvæg hverju liöi. En þetta er erfitt og þaö er mikil vinna sem fylgir þessu, en þaö er þess viröi," sagöi Árni Sveinsson aö lokum VBJ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.