Morgunblaðið - 11.05.1985, Qupperneq 62
62 >
Lýsa áhyggjum
vegna misnotkunar
á lyfjum í íþróttum
Gefur ISI út
íþróttablaðlð
á nýjan leik?
Á SÍÐASTA sambandsstjórnar-
fundi ÍSÍ var svohljóóandi tillaga
samþykkt:
Sambandsstjórnarfundur fSi
haldinn á Hótel Hofi, laugardaginn
4. maí 1985, samþykkir aö hætta
útgáfu iþróttablaösins í samvinnu
viö núverandi aöila. f staöinn taki
framkvæmdastjóri ÍSÍ yfir útgáfuna
og geri blaöiö aö málgagni íþrótta-
hreyfingarinnar, eins og tilgangur-
inn var í upphafi. Þá veröi skipaöir
fimm menn í ritstjórn blaösins af
framkvæmdastjórn iSf og gerö
veröi áætlun um efnistök fyrir
biaöiö, þar sem tillit veröi tekiö til
sem flestra þátta íþróttastarfsins.
Var þessari tillögu vísaö til fram-
kvæmdastjórnar iSf til umfjöllunar
og ákvörðunartöku.
Á SÍÐASTA sambandsstjórnar-
fundi ÍSf var eftirfarandi tíllaga
samþykkt samhljóóa:
Sambandsstjórnarfundur fSf
haldinn 4. maí 1985, lýsir yfir
áhyggjum sínum vegna misnotk-
unar lyfja i íþróttum. Skorar fund-
urinn á alla leiðbeinendur og þjálf-
ara innan fSf aö kynna íþróttafólki
fræöslubækling lyfjaeftirlitsnefnd-
jr fSf, þar sem m.a. er aö finna
skrá yfir ólögleg lyf.
Sambandsstjórnarfundurinn
vekur athygli á, aö í nokkrum
íþróttagreinum, sem standa utan
ÍSl, er ekkert lyfjaeftirlit og því enn
hættara en ella aö notkun ólög-
legra lyfja eigi sér staö í þeim
greinum.
Skorar fundurinn á almenning
og fjölmiöla aö styöja fSi í þeirri
viöleitni aö halda slíkum lyfjum
utan við alla íþróttastarfsemi meö
mótun sterks almenningsálits.
• Bjarni Sigurösson sýnir mikil tilþrif (leik. Hann hefur staöiö sig meö mikilli prýöi íNoregi og vakið athygli
fyrir frammistööuna. Hann verður án efa (marki íslenska landsliösins sem leikur gegn Skotum (Laugardal.
Bjami heillar
Norðmenn með
KSÍ fær hæstan styrk
en síöan kemur SKÍ
Á TÖFLUNNI hér að neðan má sjá tillögu sem framkvnmdastjórn ÍSÍ
hefur sent frá sór varöandi skiptingu á útbreióslustyrk til sérsamband-
anna innan ÍSf fyrir árió 1985.
Þegar skýrslan er skoðuö kemur í Ijós aö flestir iökendur eru í knatt-
spyrnu, en Skiöasambandiö gefur upp næstflesta iökendur, 12.208 alls.
Síöan eru iðkendur i handknattleik 9.759.
Á siöasta sambandsstjórnarfundi fSf var eftirfarandi tillaga samþykkt:
Sambandsstjórnarfundur ISl haldinn á Hótel Hofi, laugardaginn 4. mai
1985, samþykkir aö fela Framkvæmdastjórn ÍSf aö skipa nefnd til aö
kanna, hvort ástæöa sé til aö breyta reglum um úthlutun á útbreiöslust-
yrk ISl.
góöri frammistöðu
BJARNI Sigurösson, hinn frábæri
markvöróur Skagamanna undan-
farin ár, hefur heldur betur slegió
í gegn í Noregi undanfarnar vikur.
f tveimur aíðustu leikjum Brann
hefur hann almennt veriö álitinn
besti maður vallarins og varió
stórkostlega ( markinu. Norskir
fréttamenn eru á einu máli um aó
allt annað sé nú að sjá til varnar-
leiksins hjá Brann eftir aö Bjarni
gekk til liðs við félagiö en varnar-
leikurinn var lengstum
verkur Bergen-liðsins.
höfuð-
„Eiginlega er ég aldrei ánægöur
ef mér tekst ekki aö halda markinu
hreinu,“ sagöi Bjarni í viötali viö
VG, Verdens Gang, stærsta blaö
Noregs fyrir nokkru. Blaöiö ræddi
þá viö hann eftir 0:1-tapleik Brann
gegn Bryne. „En ég réö ekkert viö
skotiö sem þeir skoruöu markiö
sitt úr,“ bætti hann viö. Umrætt
Sérsambönd Iðkenda- fjöldi 1983 50% 20% 30% Samtals
Blaksamband íslands 2426 188.240.- 38.105. 55.000,- 281.345.-
Badmintonsamband íslands 5494 1fifi.715.- - 90 0nP - 364 ■ 5.3Ú—
Borðtennissamband íslands 2993 188.235.- 47.010 ,- 70.000.- 305.245,-
Frjálsiþróttasamband Islands 8376 188.235.- 131.565. _ 2fin.nnn.- 599 Ron
Fimleikaseunband Islands 4282 188.235.- 67.260. _ 79 nnn - 330 495 -—
Glimusamgand íslands 512 188.235.- 8.Q1IL. _ in-ooo-- 2 06.2fl(j . —
Golfsamband íslands 2770 lfifi.235.- 43 61n - —60.000.— 391.745.
Handknattleikssamband Islands 9759 188.235.- 153.290. _ 2«n nnn - 621.52-6-^.
Júdósamband Islands 734 1fifi.235.- 1 1 . 530 .-r,- 40.000.- 339.765-.
Körfuknattleikssamband Islands * 4891 188.235.- 76.825. _ í 35 nnn - 390.060.
Knattspyrnusamband Islands 18796 188.235.- 295.235. _ 35R.nnn.- 841,47jO.——
Lyftingasamband Islands 1196 188.235.- I9.79Q, — 40-000.- 247.025.-
Siglingasamband Islands 836 188.235.- 13.130. - 35.000.- 236.365.-
Skiðasamband Islands 12208 188.235.- 191.755 . - 275.000.- 654.990.-
Sundsamband Islands 5183 188.235.- 81.415. - 115.000.- 384.650•-
Skotsambfuid íslands 534 188.235.- 8.390. - 7.000.- 203.625.-
Karatesamband Islands 500 188.235.- 7.850. - 5.000.- 201.085.-
Iþróttasamband Fatlaðra (sérstök fjárveiting I
Samtals 3.200.000.- 1.280.000. 1.920.000.- 6.400.000.-
mark er í uppsiglingu á myndinni
hér aö ofan.
VG spuröi Bjarna í framhaldi af
þessu hvers vegna hann heföi lagt
land undir fót og gengiö til liös viö
Brann.
„Já, ég var búinn aö vinna allt
sem ég gat unniö meö Akranesliö-
inu, bæöi deild og bikar undanfar-
in tvö ár. Mig langaöi til þess aö
víkka sjóndeildarhringinn enn frek-
ar, og taldi mig ekki geta gert þaö
á islandi. Áleit aö ég yröi aö leita út
fyrir landsteinana. Ég var spennt-
astur fyrir því aö leika á Noröur-
löndunum og sé alls ekki eftir því
aö hafa gerst leikmaöur hjá
Brann.“
Blaöiö rekur síöan feril Bjarna i
stuttu máli og segir hann hafa haf-
iö ferilinn í Keflavík en síöan hafi
leiöin legiö til Akraness, þar sem
hann hafi staöiö sig frábærlega.
Val hans í landsliöiö hafi því ver-
iö eölilegt framhald af frammi-
stööu hans á Akránesi. Hann hafi
leikiö sinn fyrsta landsleik tvítugur
aö aldri en þaö hafi svo ekki veriö
fyrr en á síöasta ári aö hann hafi
slegiö í gegn fyrir alvöru. Bjarni
hafi veriö sjálfvalinn í landsliöiö
síöasta haust og leikiö alla leikina
þrjá meö íslenska landsliöinu á
undankeppni HM gegn Wales og
Skotlandi.
„Bjarni á eftir aö reynast okkur
ómetanlegur," sagöi þjálfari
Brann, Endre Blindheim, í viötali
viö VG. „Góður markvöröur hefur
róandi áhrif á vörnina og verkar
sem ankeri liösins," sagöi hann
ennfremur.
Þá segir VG ennfremur, aö
koma Bjarna hafi bundiö enda á
10 ára markvaröaerfiöleika Brann.
Þaö hafi viljaö loöa viö félagiö aö
markvöröurinn væri veikasti hlekk-
urinn en nú ætti aö vera bundinn á
áhyggjur af slíku tagi.