Morgunblaðið - 14.05.1985, Blaðsíða 8
8
í DAG er þriöjudagur 14.
maí, vinnuhjúaskildagi, 134.
dagur ársins 1985. Árdegis-
flóö í Reykjavík kl. 2.53 og
síödegisflóö kl. 15.31. Sól-
arupprás í Rvík kl. 4.16 og
sólarlag kl. 22.34. Sólin er í
hádegisstaö í Rvík kl. 13.24
og tungliö i suöri kl. 9.43.
(Almanak Háskóla íslands.)
Sá sem þjónar mér fylgi
mér eftir, og hvar som
ég er, þar mun og þjénn
minn vera. Þann sem
þjónar mér mun faöirinn
heiöra. (Jéh. 12, 28.)
LÁRÉTT: — I magrs. 5 ófTjnni, 6
hagnaAÍBB, 9 rel, 10 cpa, 11 félag, 12
•iötekaa veaju, 13 eMfjall, 15 boréa,
17 pÍBBÍ.
LÓÐRfTT: - 1 HmÍBarlegt, 2 hóAar,
3 skjMaieBBÍ, 4 sá um, 7 Biagurt, 8
BUBBsaafB, 12 rétt, 14 veiAarterí, 16
tvíhljóAi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 fold. 5 jurt, 6 rjAL 7
há, 8 eitur, 11 kA, 12 Bám, 13 UBBa,
16 rauöur.
LÓÐRÉTT: - 1 fortekur, 2 Ijótt, 3
duL 4 Ktrá, 7 hrá, 9 iAoa, 10 uoaA, 13
mær, 15 au.
FRÉTTIR
SINAWIK f REYKJAVÍK held-
ur fund þriðjudaginn 14. maí í
Lækjarhvammi, Hótel Sögu
kl. 20. Efni fundarins: Stjórn-
arkjör og spilað bingó.
HALLGRÍMSKIRKJA: Dagur
aldraðra verður á fimmtudag
og hefst með guðsþjónustu kl.
11. — Kl. 14.30 verður lagt af
stað upp á Kjalarnes. Sagt
verður frá sögustöðum og
drukkið kaffi í Fólkvangi.
Nánari upplýsingar i síma
10745 og 39965.
SKAGFIRÐINGAFELÖGIN í
Rejkjavík verða með boð fyrir
eldri Skagfirðinga í Drangey,
Síðumúla 35, á uppstign-
ingardag, 16. maí kl. 14. —
Björn Jónsson í Bæ flytur
ávarp, söngflokkurinn Norð-
anbörn syngur og Hanna
Hauksdóttir leikur á harmon-
iku. Þeir sem óska eftir að
verða sóttir hringi f síma
685540 sama dag eftir kl. 11.
NORRÆNI heilunarskólinn
Jeanne de Murashkin, stofn-
andi Norræna heilunarskól-
ans, flytur síðara erindi sitt í
Fríkirkjunni kl. 20 f kvöld og
nefnist það „Vitundarbylting á
vatnsberaöld“. Erindið verður
túlkað.
LEIÐRÉTTING: Fyrir nokkru
var sagt frá því hér f blaðinu
að menntamálaráðherra hafi
skipað þrjá lækna í hlutastöð-
ur dósenta við læknadeild Há-
skóla íslands. Meðal þeirra er
Gunnar Sigurðsson læknir. Var
sagt að hann hefði verið
skipaður til eins árs. Þetta er
rangt. Hann var eins og koll-
egar hans skipaður til næstu
fimm ára. Er læknirinn beð-
inn afsökunar á mistökunum.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT MS-fé-
lagsins (Multiple Sclerosis),
fást á eftirtöldum stöðum: I
apótekum: Kópavogsapótek,
Hafnarfjarðarapótek, Lyfja-
búð Breiðholts, Árbæjarapó-
tek, Garðsapótek, Háaleitis-
apótek, Lyfjabúðin Iðunn,
Laugarnesapótek, Reykjavík-
urapótek, Vesturbæjarapótek
og Apótek Keflavíkur. f
Bókabúðum: Bókabúð Máls og
menningar, Bókabúð Safa-
mýrar, Bókabúð Fossvogs í
Grímsbæ. Á Akranesi: Versl-
unin Traðarbakki. í Hvera-
gerði: Hjá Sigfríð Valdimars-
dóttur, Varmahlíð 20.
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1985___
Miðstjórn Framsóknarflokksins:
„Sókn til betri
Haltu þér í lærið á múttu, Steini minn. Það svíkur engan!!
Þessir ungu menn: Daníel Svavarsson, Benedikt Sveinsson og
Kíri Steingrímsson efndu til hlutaveltu og gifu ágóðann, 500
kr., til Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í Reykjavík.
og söfnuðu kr. 220. Þeir heita Örvar Ragnarsson, Guðlaugur Ingi
Guðlaugsson og Jón Ingvar Bragason.
KvAM-, natur- og Iwlgklsgaþjónutta apótekanna i
Reykjavik dagana 10. mai til 16. mai aö báöum dögum
meötöldum er i Lyfjatxíð Breiöholti. Auk þess er Apótek
Auaturbrajar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag
Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidðgum,
en hogt er aö né sambandi vlö lækni A OðngudeMd
Landepftatena alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 siml 29000.
Borgarspftalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekkl hefur heimilislskni eöa nser ekki tll hans
(simi 81200). En elysa- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnir
slösuöum og skyndiveikum allan sóiarhringinn (siml
81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er laeknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Ónjamiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Haitauvamdaratöö Raykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Neyöarvakt TannlraknafAi. falanda í Heilsuverndarstöö-
Inni vlö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvðrum
apótekanna 22444 eóa 23718.
QaröalMBr Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyóar-
vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um heigar simi
51100. Apótek Garöabæjar opið mánudaga—fðstudaga
kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14.
Hafnarfjðröur Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opln tll sklptls
sunnudaga kl. 11—15. Símsvarl 51600. Neyóarvakt
lækna: Hafnarfjðróur, Garöabær og Alftanes siml 51100.
Kaflatrík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna Iridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Satfoss: Selfoes Apótek er opiö tll kl. 18.30. Optö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftír kl. 17.
Akranee: Uppl. um vakthafandl læknl eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöidin. - Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opið vlrka daga III kl. 18.30, á laugardögum kl. 10-13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opió allan sólarhrlnglnn. siml 21205.
Húsaskjól og aöstoö vtó konur sem belttar hafa veriö
ofbetdi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauógun. Skrifstofan
Hallvetgarstöðum: Opfn virka daga kl. 10—12. simi
23720. Póstgírónumer samtakanna 44442-1.
Kvennaráógjöfln Kvennahúsinu vió Hallœrispianió: Opín
þrlójudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500.
MS-MUgió, Skógarhlíó 8. Opiö þrlójud. kl. 15—17. Simi
621414. Læknisráógjðl fyrsta þrlójudag hvers mánaöar
SAA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamálló. Síðu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundlr í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifsfofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. siml 19282.
AA-eamiökin. Eigir þú viö átengisvandamál aö striöa, þá
er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sálfræóistööin: Ráögjöf I sálfræöilegum efnum. Siml
687075.
Stuttbylgjueendingar útvarpsins tll útlanda daglega á
13797 KHZeöa 21.74 M.: Hádegisfrétllr kl. 12.15—12.45
til Noröurtanda. 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet tll austur-
hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.:
Kvöldfréttlr kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35—
20.10 endurt. i stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu,
20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttlr til austurhluta Kan-
ada og U.S.A. Altir timar eru isl. timar sem eru sama og
GTMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: LandapitaUrm: alla daga kl. 15 tU 16 og
kl. 19 tll kl. 20.00. KvennadeMdin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennedeiM: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm-
sóknartiml fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali
Hríngeins: Kl. 13—19 alla daga. ðtdrunarlækningedeild
Landspitaians Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu-
lagí. - Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — BorgarapHalinn I Fossvogi: Mánudaga
tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió. hjúkrunardeild:
Hefmsóknartiml frjáls alla daga. GrensáwMM: Mánu-
daga tU fösfudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstðóin: Kl. 14 tll kl.
19. — FæóingartwimiU Reykjatrikur Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30 — Kleppespftsli: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 tU kl. 19.30. - Flókadeitd AUa daga kl. 15.30
tU kl. 17. — KópevogahæUö. Eftk umtall og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum - VifilsstaöaepiUli: Heimsóknartími dag-
tega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - 8L Jóeefsspitali
Hefn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhtiö
hjúkrunartieimili i Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14—20
og ettir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurtaeknie-
háreós og hellsugæzlustöövar Suðurnesja Símlnn er
92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veítukerfi vatna og hite-
veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög-
um. Rafmagnsvoitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu
Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlénaj
mánudaga — Iðstudaga kl. 13—16.
Háskótabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið
mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upptýslngar um
opnunartíma útibúa i aöalsatni. simi 25088.
bjóðminjesafniö: Opiö alla daga vlkunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Ama Megnússoner Handritasýning opln þrlóju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listæafn fslands: Oplö sunnudaga, þrlöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Reyfcjavfkur: Aóalutn — Utlánsdelld.
Þlngholtsstrætl 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept — april er einnig opiö á laugard
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud kl.
10.30— 11.30. Aöetufn — lestrarsakjr.binghoHsstræti
27. simi 27029. OpM) mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö
fré júní—ágúst. Sárútián — Þlngholtsstrætl 29a, s«ni
27155. Baakur lánaöar sklpum og stofnunum.
Sóiheimaaafn — Sóiheimum 27, simi 36814. Oplð mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprit er etnnlg oplö
á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára böm á
miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö trá 16. júli—6. ágát.
Bókln heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aidraóa. Simatiml mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvslteufn — Hofs-
vallagðtu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlf—6. ágúst. Bústaöaufn —
Bústaöakirkju. siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept,—april er etnnlg opiö á laugard. kl.
13—16. Sðgustund lyrir 3ja—6 ára börn á miövtkudög-
um kl. 10— 11.
Btindrebókasafn felands, Hamrahiió 17: Vkka daga kl.
10—16. simi 86922.
Norræns húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud 14—17. —
Sýntngarsalir: 14—19/22.
Arbæjaraafn: Aóeins opió samkvæmt umtali. Uppl. I síma
84412 kl. 9—10 virka daga.
Aagrimsufn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga.
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndaeafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er
opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listaufn Einars Jónssonan Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. HöggmyndagarOurinn opinn sömu
daga kl. 11 — 17.
Húa Jóna Sigurósaonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til töstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjervafuteöú: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókeufn Kópevogs, Fannborg 3—5: OpM mán — föst.
kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr böm
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
NáttúrufraMstofa Kópevogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000.
Akureyri siml 96-21640. Slglufjðröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhötlin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga
kl. 8.00—14.30.
Sundlaugamar i Laugardai og Sundleug Vuturbsejer
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30.
Sundleugar Fb. Breióhotti: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00—17.30. Lokunartim! sr mlöaö vlö þegar
sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mln. tll umráöa.
Vsrmárleug i Mosfeitssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þríöjudaga og flmmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—töstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrtðjudaga og miövlku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föatudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16.
Sunnudðgum 8—11. Simi 23260.
Sundlaug Seftjarnarnees: Opin mánudaga—löstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.