Morgunblaðið - 14.05.1985, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 14.05.1985, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1985 59 Morgunbladid/ Olfar Bruggtækin, sem lögreglan gerði upptæk. FLUGLEIDIR Traust folk hja góöu lelagi Átt þú sumarhús? Það gæti aflað þér tekna Við leitum eftir sumarhúsum um land allt vegna endurleigu til ferðamanna. Þú tekur frá þá daga sem þú vilt nýta húsið í eigin þágu en viö auglýsum fyrir þig leigutímann og önnumst fyrir þig bókanir. Sendu okkur lýsingu (mynd) ásamt upplýsingum um staðsetningu með nafni og heimilisfangi. Flugleiðir, söludeild, innanlandsflug Flateyri: Bruggarar teknir ísaflrði, 12. maí. í GÆR, laugardag, gerði lögreglan á ísafirði húsrannsókn hjá tveim mönnum á Flateyri og gerði þar upptæk tæki til bruggunar og eimingar áfengis. Að sögn lögreglunnar bjuggu mennirnir skammt hvor frá öðrum, báðir lögðu í en annar eimaði mjöðinn. Nokkuð magn af miði á ýmsum stigum vinnslunnar var og gert upptækt. Lögreglan á ísafirði hefur und- anfarið verið á höttum eftir bruggurum þar sem hún hefur orðið vör við nokkuð magn landa hjá fólki sem hún hefur þurft a hafa afskifti af. Á laugardag fréttist svo af landasölu á Flateyri og var þá strax látið til skarar skríða. Mennirnir tveir voru látnir sæta gæsluvarðhaldi á meðan rannsókn fór fram, en þeim hefur nú báðum verið sleppt. Ekki treysti lögregl- an sér til að segja um umfang bruggunar í umdæmi sínu en taldi ólíklegt að þetta væri eina tilfell- ið, svo fylgst verður áfram náið með þessum málum. Miklar annir hafa verið hjá lög- reglunni á ísafirði allt frá því að sumar gekk í garð, eftir óvenju rólegan vetur. A föstudag og laug- ardag voru 5 ökumenn teknir grunaðir um ölvun við akstur. í gærkveldi valt bifreið í Holta- hverfi, engin slys urðu á fólki en bifreiðin skemmdist nokkuð. Ekki mun hafa verið um ölvun að ræða. Úlfar. Reiðnámskeið sumarið 1985 Almenn námskeið í hestamennsku fyrir börn og unglinga. Nr. 1. Þriðjudagur 4. júní til 11.júní Nr. 2. Þriðjudagur 18. júní til 25. júní Nr. 3. Föstudagur 5. júlí til 12. júlf Nr.4. Föstudagur 12. júlí til 19. júlf Nr.5. Þriðjudagur 23. júlí til 30. júlí Nr. 6. Þriðjudagur 6. ágúst til 13. ágúst Nr. 7. Þriðjudagur 13. ágúst til 20. ágúst Ferðir með áætlunarferðum Hreppar-Skeið frá Umferðarmið- stöðinni í Reykjavík kl. 17:30 á þriðjudögum og kl. 18:30 á föstudögum og frá Geldingaholti kl. 9:30 á morgnana og kom- ið í bæinn kl. 11:30. Þátttakendur fá fjölþætta þjálfun á hestbaki. Kennd verður undirstaða hestamennsku, meðhöndlun og umhirða hesta. Kennt er í gerði og á hringvelli. Einnig verða bóklegir tímar. Farið verður i útreiðatúra, kvöldvökur og leiki. Þátttakendur á öllum námskeiðunum mega koma með eigin hesta. , Ferðir eru ekki innifaldar í námskeiðsgjaldi. Upplýsingar og bókanir í Geldingaholti simi: 99-6055. Hestamióstöóin Geldingahoít Reióskóli, útreiöar, tamning, hrossarækt og sala 3núpverjahreppi, Amessýslu, slmi 99-6055 fltacgtiitÞIjritffe Gódan daginn! Bladburóaifólk óskast! Austurbær: Sóleyjargata JUnirpmbl&bib RENNILOKAR 1/4 — 3“ G.J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN HF. Skúlagötu 63 - Reykjavfk Sími 18560 HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. Vökvamótorar = HEÐINN = VÉLAVER2LUN-SIMI 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA DÆLA DÆLA DÆLA D/ELA DÆLA Bjóðumdælurtil flestra verka. Frá hinum þekktu framleiðendum FLYGT Tæknilegar upplýsingarog ráðgjöf í söludeild okkar. = HEÐINN = VÉLAVER2LUN-SIMI 24260 lager-sérpantanir-þuónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.