Morgunblaðið - 14.05.1985, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.05.1985, Blaðsíða 12
Í2 MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAt 1985 1 I I I I 27750 27150 Sýnishom úr söiuskrá: ■41 Ingólfsstræti 18 — Stofnað 1974 — Benedikt Halldórsson. D Hátún - 3ja herb. Snotur jaröhssó. Mikíð tér. Jörö - 120 ha 45 km frá Reykjavík Eldra ibúðarhús, f jós og hlaöa. ☆ Veiöiréttindi í Laxá. ð Aóstaóa til fiskiræktar. A Hægt að skipuleggja sum- arbústaðalönd. Grafarvogur - ein hæö Raöhús í smíöum auk bílsk. Einbýli + atvinnuhúsn. Sameina heimili + vinnustaö. Fossvogur - einbýlishús Árbær - einbýlishús Til sölu sumarbústaðir '. Hraunborgir í Borgarfiröi. Höfum kaupanda aö 110-130 fm íb. í Vogahverfi eöa nágr. . Lögmsnn Hjalti Steinþórsson hdl., Gústaf Þór Tryggvason hdl. oÆ KAUPÞING HF 0 68 69 88 Opiö: Manud. -timmtud. 9-19 fösfud. 9 • 17 og swnnud. 13-16. ÞEKKING OG ORYGGI I FYRIRRUMI Hvassaleiti - Parhús Viö vorum aö fá í einkasölu eitt parhús á þessum eftir- sótta stað. Um er að ræöa eign á tveimur hæöum meö innb. bílskúr, samtals 210 fm. (634 rúmm.). Lýsing Neöri hæö: Anddyri, gestasnyrting, eldhús, boröstofa, stofa (gert ráö fyrir arni) og laufskáli, ásamt geymslu og bílskúr. Efri hæö: Setustofa, 4 svefnherb., baöherb. og þvotta- herb. Húsiö veröur afhent eftir 12 mán. Fullfrágengiö aö utan, meö útihurðum og bílskúrshurö, lóö öll frágengin, aö ööru leyti tilb. u. tróverk. Verö kr. 4800 þús. Teikn. og nánari uppl. hjá sölumönnum. J. Hkaupþing hf | Husi verslunarinnar 0 68 69 Sölumann: Siguróur Oegtojertason hs. 621321 Hallur Pall Jomion hs 49093 flver Cuéjonsson vrös ktr hs. 94872 Til leigu við Bygggarða á Seltjarnarnesi — 410 fm salur með 2 góöum búnings- og snyrtiherbergjum og 200 fm kjallari meö 2 snyrtiherbergjum. — Stórt bílastaeði, ræktuö lóð. — Höfum í huga skrifstofur, rannsóknarstofur, verkfræði- eða arki- tektastofur, tölvu- eða hönnunarfyrirtæki o.s.frv. Húsnæðinu má auöveldlega skipta í smærri ein- ingar. Fasteignasölunni Séreign. Blaka sf., sfmar 620145 og 17694. Sími 29077. Upplýsingar einnig hjá 35300 35301 Logafold Tvíbýlishús Vorum aö fá í sölu þetta glæsilega hús á fallegum útsýn- isstaö viö Logafold. í húsinu eru tvær íbúöir. Efri hæð hússins er aö grunnfleti 170 fm ásamt 40 fm tvöföldum bílskúr. Neðri hæöin er 4ra herb. íbúö meö sér inng. Húsiö selst fokhelt í einu eöa tvennu lagi. [70 FASTEICNA jjJhÖLUN EASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR - HÁALErriS8RAUT 58-60 SÍMAR 353004 35301 Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson Hreinn Svavarsson. Til sölu í Kópavogi viö Tunguheiði 3ja-4ra herb. íbúö á efri hæö. Svalir. Sérhiti. Sérþvottahús á hæöinni. Stór bílsk. m. heitu og köldu vatni. Vönduö eign. Gott útsýni. Ákv. sala. Sérhæö Viö Hlíðarveg 5-6 herb. á efri hæö. 150 fm. Suö- ursv. Sérþvottahús á haaöinni. Sérhiti. Sérinng. Bílsk.réttur. Sólrik íb. í góöu standi. Æskileg skipti á 2ja-3ja herb. íb. 5 klirkw^ll Helgi Ólafsson, ■" ™ A m ú m ~ löggiltur fasteignasali, Flókagötu 1, sími 24647. Sauðárkrókur Til sölu er fasteignin Hólavegur 1, Sauðárkróki. Upplýsingar hjá Sigmundi Pálssyni, sími 95-5394. Einbýlishús viö Smáraflöt Stœrö um 220 tm auk tvöfalds bilskúrs. Húslö er: Stör stofa, boröstofa. húsbóndaher- bergi, mjög skemmtilegur skáli meö ami o.fl. (sem er f raunlnn! stofa), stórt etdhús. þvottahús o.fl. I svefnherbergjaálmu eru 4 svefnherbergi, búnlngsherbergl og rúmgott baðherbergl. A lóðlnnl eru trá o.fl. Þetta er aitt skammtllagasta húalö ( hverfinu. Laxakvísl - Fokhelt hús Tll sölu er á ágætum stað lofchett raðhús á tvelmur hæðum ca. 200 tm aufc 38,5 fm bílsfcúrs Vandaö lltað þakefni er fcomlð á þafclö Arfnn I stofu. Aftiendist strax. Telfcn- ing til sýnis. Sfciptl koma III greina. Elnkasala. Eskihlíð - 4ra herbergja - Laus strax Var aö fá tll sölu 4ra herbergja fbúö á 2. hæö (stðr stofa, 3 svefnherb ). Mifclar Inn- rétttngar. Agætt útsýni. Er f gðöu standl Ágætur ataður. Einkaaala. Álfhólsvegur - Lítiö hús á stórri og góöri lóö Lítiö einbýtishús með 2Ja Iterbergja íbúð. Húslð er Jámklætt ttmburhús Agætt útsýni. MJðg gðöur staöur. Laue strax. EMuwala. MJÖg góö bygglngalðö. Sumarbústaöur í Noröurkotslandi Eignin er i Grímsnesinu. MJög vandaö og gott hús. Sumarbústaöur í Miöfellslandi Er vlö Þingvallavatn. Agætt hús. Verö aöeins kr. 350.000. Árni Stefánsson hrl. . Fa 4. IM 14314. 14231. 35300 35301 Háteigsvegur — sérhæó Vorum að fá í sölu glæsil. sérhæð 160 fm (1. haBð) í nýlegu tvíb.húsi. Eignin skiptist í 4 svefnherb., 2 stofur, hús- bóndaherb., gott eldhús og baö. Góöur bílsk. (Úrvals- eign.) Laus fljótlega. Kleppsvegur — 1. hæð Glæsileg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Suöursv. Ákv. sala. Skipholt — 4. hæð Mjög góö 3ja herb. íb. meö bílskúr. Laus fljótlega. Efstihjalli -1. hæð Mjög góö endaíb. á 1. hæö. íb. er laus. Sumarbústaður v/MeðalfeHsvatn Bátur og mótor fylgja. Rennandi vatn. Ágætis gróöur. Staösetn. norðan viö vatniö. í smíðum — 1. hæð Vorum að fá í sölu mjög góöa 3ja herb. íb. á 1. hæö 113 fm. Þvottahús og geymsla á hæöinni. Afh. tilb. undir tré- verk 1. júní. Seltjarnarnes Sérhæð viö Vallarbraut. Þrjú svefnherb. og tvær stofur. Sérþvottahús. Sérinng. Bílskúrsplata. [7R FASTEIGNA LLLJhollin FASTEIGNAVIÐSKIPTI MI06ÆR HÁALEfTISBRALtT58 60 SÍMAR 35300435301 Agnar Ólafsaon, Arnar Sigurótáon Hreinn Svavartáon. FASTEIGNAVAL Garóastræti 45 Símar 22911—19255. 2ja herb. Hraunbær Um 40 fm snotur íb. á jarðh. Þvottahús með vélum. Skipti mögul. á stórri 2ja-3ja herb. íb. 3ja herb. Gamli bærinn - Barónsstígur Um 65 fm á 1. hæð. Verð 1650 þús. Kópavogur - Vesturbær Um 92 fm 3ja herb. á 1. Gott herb. í kj. Bilsk. Verö 2,4 millj. Kópavogur Um 95 fm hæö i fjórbýli við Álf- hólsveg meó aukaherb. í kj. Verö ca. 1900 þús. 4ra—5 herb. Engihjalli - Kóp. Glæsil. íb. á 7. hæö. 3 svefnherb. og stofa, tvennar svalir í suöur og vestur. Mikiö útsýni. Skipti mögul. á einbýli. Verö 2,3 millj. Safamýri 3 svefnherb., stór stofa, geymsla á hæöinni + kj. Veró 2,7 millj. Sérhæöir Seltjarnarnes - sérhæó Um 138 fm glæsil. efri hæö i tvi- býli. Tvennar svalir. Mikið út- sýni. Ca. 38 fm bilsk. Verö 3,5 millj. Raöhús og einbýli Seljahverfi - raöhús Um 240 fm meö 2ja herb. íb. í kj. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Verð tilboö. Garöabær - Flatir Um 170 fm einbýli meö 50 fm bílskúr. Skipti á minni eign mögul. Verö 5,1 millj. Seljahverfi - einbýli Um 400 fm einbýli á tveim hæö- um. lönaöar- eöa verslunarpláss á neöri hasö. Skipti mögul. á minni eign. Verö: tilboö. Mosfellssveit Um 100 fm (steinn) á einni hæö. Verö ca. 2,3-2,4 millj. Hafnarfj. - Hvammar Um 150 fm raöhús á 2 hæöum viö Stekkjarhvamm. BAsk. Skipti á minni eign mögul. Verö 3,5 millj. Mosfellssveit Um 130 fm einbýli i Reykjahverfi Mos. Bílskúr. Verð 3-3,1 millj. Versl.- og iön.húsn. Matvöruversl. - vesturb. Verslunin er á góöum staö meö um 500-600 þús kr. mánaöar- veltu. Gott tækifæri til aö skapa sér sjálfstæöan atvinnurekstur. Verö 1100 þús. Myndbandaleiga í fullum rekstri á góöum staö. Vesturgata Verslunar- eða iðnaöarhúsnæói Um 110 fm iönaöar-, skrif- stofu- eöa verslunarhús- næöi á 1. hæö miösvæöis viö Vesturgöfu. Verö til- boö. Vantar allar geröir eigna é sölutkré. Skoöum og verðmetum samdægurs Jón Araaoci Iðgmaður, málflutning*- og f**l*igna*ala. KvWd- og halgarafml aöluatjðfa 2052» Sðlumann: LúMk Óiafsaon og Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.