Morgunblaðið - 14.05.1985, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAl 1985
KCLSahara
GOTT AD HAFA A REHNMIHÖNDUM
KCL Sahara gúmmíhanskarnir
eru léttir og afskaplega hand-
hægir gúmmíhanskar - sérlega
hentugir í garöyrkju oa aöra
óþrifalega tómstundaiðju.
Þeir eru liprir á hendi og
þægilegir enda klæddir baðmull
aö innan og þá má þvo í allt að
40°C heitu vatni.
Hlífðu höndunum - klæddu þær
KCL Sahara gúmmíhönskum.
K. RICHTER hf
oorr fölk
Heimsókn um borð
í skemmtiferðaskipið
Svarta prinsinn
Það rigndi í Reykjavík er fyrsta
skemmtiferðaskip sumarsins lagðist
að bryggju í Sundahöfn klukkan tvö
sl. fimmtudag. Um borð í skipinu
Black Prince eru 136 skipverjar og
336 farþegar, og þegar Mbl.-menn
bar þar að voru farþegarnir að tínast
niður landgöngubrúna f átt að
nokkrum rútum sem áttu að fara
með þá f skoðunarferð um Reykja-
vfk.
Svarti prinsinn er um 20 ára,
9400 tonn og smfðaður í Liibeck f
Þýskalandi. Skipið er 142 metra
langt, 20 metra breitt og 6,3 metra
djúpt. Það er í eigu norsks fyrir-
tækis. Á veturna, frá því í október
fram í maí, er það í skemmtiferða-
siglingum frá London og Rotter-
dam til Madeira og Kanaríeyja, en
á sumrin er það notað sem ferja
og tekur þá 731 farþega.
Farþegar í þessari ferð voru
flestir Skotar, skipið var tekið á
leigu af National Trust for Scot-
land, en það eru samtök sem sjá
í eldhúsinu voru menn f óða önn að raða kaffibrauði á bakka, enda kaffitím-
inn á naestu grösum.
Tjald yfir sundlauginni. Um borð eru ótal salir, borðsalur, kaffitería, verslan-
ir og fleira, og auðvelt að komast á milli, jafnvel fyrir hjólastólafólk.
AUK hf 43 84