Morgunblaðið - 14.05.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.05.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ1985 Fjórðungsmót hestamanna á Suðurlandi: Forskoðun kynbóta- hrossa er hafin FORSKOÐUN kynbóUhross* fyrir FJórðungsmótið sem haldið verður í Reykjavík seinni partinn í júní er nú hafin og hafa verið skoð- uð hross í Vestur-Skaftafellssýslu, Rangárvallasýslu að Markarfljóti og uppsveitum Árnessýslu. Það er Þorkell Bjarnason brossa- ræktarráðunautur sem skoðar hrossin ásamt þeim Helga Egg- ertssyni frá Búnaðarsambandi Suðurlands og Stefáni Eggertssyni frá Búnaðarsambandi Kjalarnes- þings. Skoðuð hafa verið rúmlega 100 hross og kvaðst Þorkell ánægður með útkomuna. Sagði hann tólf hryssur hafa náð einkunn inn á mótið, einn stóðhestur einstakur og annar með afkvæmum hefðu náð settri lágmarkseinkunn. Einnig sagði hann að útlit væri fyrir að þrjár hryssur með af- kvæmum væru búnar að tryggja sér aðgang að mótinu. Sagði Þorkell jafnframt að býsna mörg hross hefðu náð einkunn inn í ættbók og að yfirleitt kæmu hrossin vel fyrir og lítið væri um léleg hross. „Það er mjög gott að vera kominn með svo mörg hross inn á mót eftir ekki lengra ferðalag og eftir er að fara á staði þar sem mörg hross koma í skoðun og má þar nefna suðvesturhorn- ið,“ sagði Þorkell. Að sögn Þorkels er það Fönix 903 frá Vík sem hefur náð inn á mótið með afkvæmi en ekki vildi Þorkell nefna neinar tölur að svo komnu máli, en þess má geta að lágmarks einkunn stóðhesta með afkvæmum inn á mótið er 7,70. Hinsvegar sagði hann að engin hryssa hefði náð fyrstu verð- launum en nokkrar væru fast við þau og ekki ósennilegt að þær næðu því marki á mótinu. „Athyglisvert er hversu marg- ar fjögurra vetra hryssur skila sér í forskoðun og eru þær nokkru fleiri en fimm vetra hryssurnar sem er frekar óvenjulegt. Fjórar fjögurra vetra hryssur eru komnar með einkunn inn á mót en aðeins tvær hryssur fimm vetra sem einnig er fátítt," sagði Þorkell ennfremur. Á föstudag verða þeir þre- menningar í Gunnarsholti en eftir helgina sem hér segir: Mánudaginn 20. maí Hvolsvelli kl. 10.00 og Stóra-Hofi seinni part dags. Þriðjudaginn 21. maí á Hellu kl. 10 og seinni partinn á Skarði, Landsveit. Miðvikudag- inn 22. maí á Eyrarbakka kl. 10—12, Stokkseyri kl. 13—16 og Þorlákshöfn kl. 17—19. Fimmtu- daginn 23. mai Selfossi kl. 9 og Hveragerði kl. 18. Föstudaginn 24. maí í Kjósinni kl. 10 og að Varmá í Mosfellssveit kl. 14. Þriðjudaginn 28. maí verða þeir í Víðidal í Reykjavík og verða stóðhestar teknir í dóm kl. 10 en þar sem ekki er vitað hversu margir stóðhestar mæta til dóms er ekki ljóst hvenær hægt verður að byrja dóma á afkvæm- um hrossa sem fara eiga í af- kvæmadóm en klukkan 17 verða fjögurra vetra hryssur dæmdar. Miðvikudaginn 29. maí verður haldið áfram á Víðivöllum og verður byrjað kl. 10 og verða hryssur fimm vetra og eldri skoðaðar. í Hafnarfirði verður skoðað fimmtudaginn 30. maí frá kl. 9—12 og á Kjóavöllum kl. 13—16. Síöan bjóst Þorkell við að vera kominn til Keflavíkur kl. 18 og verða hrossin skoðuð á Mánagrund. Síðasti dagur for- skoðunarinnar verður svo 31. maí en þá verður skoðað í Glað- heimum í Kópavogi kl. 10. Horgunblaðið/ Ævar Jóhann Klausen bæjarstjóri i Esldfirði og Gylfi Guðjónsson arkitekL Eskifjörður: Tillögur um fegrun bæjarins ^ Eskinröi, 13. maí. Á SÍÐASTA iri ikvað bæjarstjórn Eskifjarðar að gera itak í því að fegra bæinn. Til þess að vinna að því var fenginn arkitekt úr Reykjavík, Gylfi Guðjónsson. Á dögunum kom Gylfi hingað austur með hugmyndir sínar og lagði fyrir fegrunarnefnd bæjar- ins. Nefndin hélt síðan almennan fund og kynnti hugmyndir Gylfa. Allmargir sóttu fundinn og var gerður góður rómur að tillögum arkitektsins. Hann mun útfæra tillögurnar frekar og trúlega verð- ur fyrst hafist handa í miðbænum. Á næsta ári á Eskifjörður 100 ára afmæli og mun Rafveita Eski- fjarðar einnig eiga stórafmæli, en hún var gangsett 1911. Hún er því ein elsta rafveita landsins. Ætlun- in er að fyrir þessi tímamót verði bærinn kominn f annað og betra horf en er í dag. Ævar. 24 rithöfundum úthlut- að úr Rithöfundasjóði STJÓRN Rithöfundasjóðs Íslands hefur ákveðið að úthluta 24 rithöf- undum úr Rithöfundasjóði fslands 1985, hverjum um sig 50 þús. krón- um. Rithöfundarnir eru: Álfrún Gunnlaugsdóttir, And- rés Kristjánsson, Árni Bergmann, Árni Ibsen, Björn Bjarman, Björn Th. Björnsson, Elías Mar, Erlend- ur Jónsson, Gréta Sigfúsdóttir, Guðmundur Ingi Kristjánsson, Guðmundur Steinsson. Guðrún Helgadóttir, Gunnar Dal, Gunnar Harðarson, Gyrðir Elíasson, Hall- berg Hallmundsson, ísak Harð- arson, Jón Dan, Jónas E. Svafár, Magnea frá Kleifum, Olga Guðrún Árnadóttir, Sigurður A. Magnús- son, Sigurður Róbertsson og Sveinn Einarsson. Stjórn Rithöfundasjóðs íslands skipa nú: Árni Gunnarsson, Ása Sólveig og Birgir Sigurðsson. Peningamarkaöurinn GENGIS- SKRÁNING 13. maí 1985 Kr. Kr. Toll Eia. KL 89.15 Kaap Saia Xeagi I Dollari 41,880 41400 42,040 ISLyaad 51,748 51495 50,995 Kaa. dollari 30495 30482 30,742 1 Döaak kr. 3,7457 3,7565 3,7187 INorskkr. 4,6861 4,6795 4,6504 1 Snak kr. 4,6648 4,6782 4,6325 1FL mark 6,4480 6,4666 64548 1 Fr. fraaki 44176 44303 44906 1 Bef*. franki 0,6689 0,6708 0,6652 19*. fraaki 15,9785 16,0245 15,9757 1 HoiL gylliní 11,9120 11,9463 114356 lV-þmark 134625 134013 13,1213 lÍLlira 0,02109 0,02115 0,02097 1 Aaatarr. acfc. 1,9163 1,9218 1,9057 1 PorL escado 04375 04382 04362 1 Sp. peseti 04385 04392 04391 IJapjea 0,16569 0,16617 0,16630 1 írskt paod 42,180 42402 41,935 SDR. (SérsL dráUarr.) 414479 414663 414777 1 Btlg. fraaki 0,6677 0,6696 ______________________________________/ ______________________________________/ INNLÁNSVEXTIR: Sparisióðtbækur_________________ 22,00% Sparisjóðsrmkningar KMð 3ia mánaða uDÐaöan ■iiuv wyaa iiwiuvu • Alþýóubankinn.............. 25,00% Búnaöarbankinn............. 24,50% Iðnaðarbankinn1)........... 25,00% Landsbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn............ 25,00% Sparisjóðir3).............. 25,00% Útvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankinn........... 25,00% mað 6 mánaða uppaðgn Alþýðubankinn.............. 29,50% Búnaöarbankinn.............. 29,00 lönaöarbankinn1)............31,00% Samvinnubankinn............ 28,50% Sparisjóöir3).............. 28,50% Utvegsbankinn.............. 29,00% Verztunarbankinn........... 30,00% mað 12 mánaða uppsðgn Alþýöubankinn.............. 30,00% Landsbankinn............... 28,50% Útvegsbankinn............ 30,70% mað 18 mánaða uppaðgn Búnaöarbankinn............. 35,00% Innláauakwljúni mnianssKineim Alþýöubankinn................. 29,50% Búnaöarbankinn................ 29,00% Samvinnubankinn............... 29,50% Sparisjóðir................... 30,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Varðtryggðir raikningar miðað við lánakjaravíaitðlu mað 3ja mánaða uppaðgn Alþýöubankinn................. 240% Búnaöarbankinn.................. ýo% lönaöarbankinn1).............. 2,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir3)................. 1,00% Útvegsbankinn.................. 1JW% Verzlunarbankinn.............. 2,00% mað 6 mánaða uppaðgn Alþýöubankinn................. 4,50% Búnaöarbankinn................. 340% lönaöarbankinn1)............... 340% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn................ 340% Sparisjóöir3)................. 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávttana- og hlauparaikningar Alþýóubankinn — ávisanareikningar....... 18,00% — hlaupareikningar........ 12,00% Búnaöarbankinn................10,00% Iðnaóarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóóir...................10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn............. 12,00% Stjðmuraikningar Alþýöubankinn2)............... 8,00% Alþýöubankinn................. 9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu lönaðarbankinn............... 25,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaöarbankinn............... 28,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir....................2840% Utvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% 1) Mánaðartaga ar borin taman ársávðxtun á verðtryggðum og óverðtryggóum Bónut- reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir í byrjun ruatta mánaöar, þannig að ávðxtun verði miðuð við það reikningtform, tem luarri ávðxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjðmureikningar aru verðtryggðir og gata þeir tem annað hvort aru etdri en 64 ára aða yngri an 16 ára atofnað tlíka reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Abnennir víxlar, forvextir. Landsbankinn..........28,00 Sérboð VixtaMör. V«r6trygg.- fMrslur vaxta Óbundið fé: Nofnvoxtir (úttaktargj.) timabil og/aða varóbót. 1 MMÍthinhÍ. KjðrhÁlf- 324 14 3 mán. 1 áéri Útvagsbankl, Ábót: 22—33,1 . . . 1 mén. allt að 12 á ári Búnaðarb., Sparib. m. aérv 324 14 3 mán. 1 áári Varzlunarb., Kaakóratkn: 22—33,5 3 mán. 4 á ári Samvtnnub., Hávaxtaraikn: 22—30,5 3 mán. 2 á ári Alþýðub., Sérvaxtabók: 28—34,0 . . . ... ááári Sparisjóðir, Trompralkn: 34 1 mán. mað 12 á ári Bundiófé: lönaöarb , Bónusreikn: 31,0 1 mán. Allt aö 12 á árl Bunaðarb . 18 mán. reikn: 35,0 6 mán. 2 é árl Innlendir gjatdeyrrtreikningar Bandarikjadollar Alþýöubankinn..................8,50% Búnaöarbankinn.................8,00% lönaóarbankinn.................8,00% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn....... ....... 7,50% Sparisjóðir................... 8,50% Útvegsbankinn...................740% Verzlunarbankinn............... 740% Sterlingtpund Alþýöubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn................12,00% lónaöarbankinn................11,00% Landsbankinn..................13,00% Samvinnubankinn.............. 11,50% Sparisjóðir................... 1240% Útvegsbankinn................ 11,50% Verzlunarbankinn...............8,00% Vettur-þýsk mörk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn................ 5,00% lönaóarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................5,00% Samvinnubankinn............... 4,50% Sparisjóöir....................5,00% Útvegsbankinn..................4,50% Verzlunarbankinn............... 740% Dantkar krónur Alþýöubankinn...................940% Búnaöarbankinn............... 10,00% lönaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn................9,00% Sparisjóöir....................9,00% Útvegsbankinn................ 840% Verzlunarbankinn............. 10,00% Útvegsbankinn............... Búnaöarbankinn.............. lónaóarbankinn.............. Verzlunarbankinn............ Samvinnubankinn............. Alþýöubankinn............... Sparisjóöirnir.............. Viðtkiptavíxlar Alþýöubankinn............... Landsbankinn................ Búnaðarbankinn.............. lónaöarbankinn.............. Sparisjóöir................. Samvinnubankinn............. Verzlunarbankinn............ Útvegsbankinn............... Ytirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................ Útvegsbankinn............... Búnaóarbankinn.............. lónaöarbankinn.............. Verzlunarbankinn............ Samvinnubankinn............. Alþýöubankinn............... Sparisjóöirnir.............. Endurteljanleg lán fyrir innlendan markað...___ lán í SDR vegna útflutningsframl._ Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................ Utvegsbankinn............... Búnaöarbankinn.............. lönaðarbankinn.............. Verzlunarbankinn............... Samvinnubankinn.............. Alþýöubankinn............... Sparisjóöirnir.............. ... 2840 ... 29,00 ... 2940 ... 30,00 30,00 ... 30,00 I 3040 32,00% 29,00% 3040% 32,00% 3140% 3140% 3140% 3040% ... 29,00 ... 31,00 ... 30,00 .. 30,00 .. 32,00 ... 31,00 .. 31,00 .. 31,00 2845% 10,00% ... 30,50 ... 31,00 .. 3140 .. 32,00 .. 32,00 .. 33,00 33,00 3240 Viðtkiptatkuldabréf: Utvegsbankinn....................33,00 Búnaöarbankinn................. 3340 Verzlunarbankinn.................34,00 Samvinnubankinn.................. 3440 Sparisjóðimir.................... 3340 Verðtryggð lán miðað við tansKjaraviftiioiu í allt aö i'h ár......................... 4% lengur en 2% ár.......................... 5% Vantkilavextir__________________________ 48% fSirnrMniiuiA .L..rj-L_rr UwOirygflO sKuiaaDfer útgefin fyrir 11.08/84............... 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrieejóður etarfemanna ríkieine: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánió vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextlr eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyriesjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aó lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náó 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aðlld bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Þá lánar sjóöurlnn meö skllyröum sérstök lán til þelrra, sem eru eignast sína fyrstu fastelgn og hafa greltt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lénakjaravfaitalan fyrir maí 1985 er 1119 stig en var fyrlr apríl 1106 stig. Hækkun milli mánaóanna er 1,2%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavfeitala fyrlr apríl til júni 1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaakuldabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.