Morgunblaðið - 14.05.1985, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ1985
Fjórðungsmót hestamanna á Suðurlandi:
Forskoðun kynbóta-
hrossa er hafin
FORSKOÐUN kynbóUhross*
fyrir FJórðungsmótið sem haldið
verður í Reykjavík seinni partinn í
júní er nú hafin og hafa verið skoð-
uð hross í Vestur-Skaftafellssýslu,
Rangárvallasýslu að Markarfljóti
og uppsveitum Árnessýslu. Það er
Þorkell Bjarnason brossa-
ræktarráðunautur sem skoðar
hrossin ásamt þeim Helga Egg-
ertssyni frá Búnaðarsambandi
Suðurlands og Stefáni Eggertssyni
frá Búnaðarsambandi Kjalarnes-
þings.
Skoðuð hafa verið rúmlega 100
hross og kvaðst Þorkell ánægður
með útkomuna. Sagði hann tólf
hryssur hafa náð einkunn inn á
mótið, einn stóðhestur einstakur
og annar með afkvæmum hefðu
náð settri lágmarkseinkunn.
Einnig sagði hann að útlit væri
fyrir að þrjár hryssur með af-
kvæmum væru búnar að tryggja
sér aðgang að mótinu. Sagði
Þorkell jafnframt að býsna mörg
hross hefðu náð einkunn inn í
ættbók og að yfirleitt kæmu
hrossin vel fyrir og lítið væri um
léleg hross.
„Það er mjög gott að vera
kominn með svo mörg hross inn
á mót eftir ekki lengra ferðalag
og eftir er að fara á staði þar
sem mörg hross koma í skoðun
og má þar nefna suðvesturhorn-
ið,“ sagði Þorkell.
Að sögn Þorkels er það Fönix
903 frá Vík sem hefur náð inn á
mótið með afkvæmi en ekki vildi
Þorkell nefna neinar tölur að svo
komnu máli, en þess má geta að
lágmarks einkunn stóðhesta með
afkvæmum inn á mótið er 7,70.
Hinsvegar sagði hann að engin
hryssa hefði náð fyrstu verð-
launum en nokkrar væru fast við
þau og ekki ósennilegt að þær
næðu því marki á mótinu.
„Athyglisvert er hversu marg-
ar fjögurra vetra hryssur skila
sér í forskoðun og eru þær
nokkru fleiri en fimm vetra
hryssurnar sem er frekar
óvenjulegt. Fjórar fjögurra
vetra hryssur eru komnar með
einkunn inn á mót en aðeins
tvær hryssur fimm vetra sem
einnig er fátítt," sagði Þorkell
ennfremur.
Á föstudag verða þeir þre-
menningar í Gunnarsholti en
eftir helgina sem hér segir:
Mánudaginn 20. maí Hvolsvelli
kl. 10.00 og Stóra-Hofi seinni
part dags. Þriðjudaginn 21. maí
á Hellu kl. 10 og seinni partinn á
Skarði, Landsveit. Miðvikudag-
inn 22. maí á Eyrarbakka kl.
10—12, Stokkseyri kl. 13—16 og
Þorlákshöfn kl. 17—19. Fimmtu-
daginn 23. mai Selfossi kl. 9 og
Hveragerði kl. 18. Föstudaginn
24. maí í Kjósinni kl. 10 og að
Varmá í Mosfellssveit kl. 14.
Þriðjudaginn 28. maí verða þeir í
Víðidal í Reykjavík og verða
stóðhestar teknir í dóm kl. 10 en
þar sem ekki er vitað hversu
margir stóðhestar mæta til
dóms er ekki ljóst hvenær hægt
verður að byrja dóma á afkvæm-
um hrossa sem fara eiga í af-
kvæmadóm en klukkan 17 verða
fjögurra vetra hryssur dæmdar.
Miðvikudaginn 29. maí verður
haldið áfram á Víðivöllum og
verður byrjað kl. 10 og verða
hryssur fimm vetra og eldri
skoðaðar.
í Hafnarfirði verður skoðað
fimmtudaginn 30. maí frá kl.
9—12 og á Kjóavöllum kl.
13—16. Síöan bjóst Þorkell við
að vera kominn til Keflavíkur kl.
18 og verða hrossin skoðuð á
Mánagrund. Síðasti dagur for-
skoðunarinnar verður svo 31.
maí en þá verður skoðað í Glað-
heimum í Kópavogi kl. 10.
Horgunblaðið/ Ævar
Jóhann Klausen bæjarstjóri i Esldfirði og Gylfi Guðjónsson arkitekL
Eskifjörður:
Tillögur um
fegrun bæjarins
^ Eskinröi, 13. maí.
Á SÍÐASTA iri ikvað bæjarstjórn
Eskifjarðar að gera itak í því að
fegra bæinn. Til þess að vinna að því
var fenginn arkitekt úr Reykjavík,
Gylfi Guðjónsson.
Á dögunum kom Gylfi hingað
austur með hugmyndir sínar og
lagði fyrir fegrunarnefnd bæjar-
ins. Nefndin hélt síðan almennan
fund og kynnti hugmyndir Gylfa.
Allmargir sóttu fundinn og var
gerður góður rómur að tillögum
arkitektsins. Hann mun útfæra
tillögurnar frekar og trúlega verð-
ur fyrst hafist handa í miðbænum.
Á næsta ári á Eskifjörður 100 ára
afmæli og mun Rafveita Eski-
fjarðar einnig eiga stórafmæli, en
hún var gangsett 1911. Hún er því
ein elsta rafveita landsins. Ætlun-
in er að fyrir þessi tímamót verði
bærinn kominn f annað og betra
horf en er í dag.
Ævar.
24 rithöfundum úthlut-
að úr Rithöfundasjóði
STJÓRN Rithöfundasjóðs Íslands
hefur ákveðið að úthluta 24 rithöf-
undum úr Rithöfundasjóði fslands
1985, hverjum um sig 50 þús. krón-
um. Rithöfundarnir eru:
Álfrún Gunnlaugsdóttir, And-
rés Kristjánsson, Árni Bergmann,
Árni Ibsen, Björn Bjarman, Björn
Th. Björnsson, Elías Mar, Erlend-
ur Jónsson, Gréta Sigfúsdóttir,
Guðmundur Ingi Kristjánsson,
Guðmundur Steinsson. Guðrún
Helgadóttir, Gunnar Dal, Gunnar
Harðarson, Gyrðir Elíasson, Hall-
berg Hallmundsson, ísak Harð-
arson, Jón Dan, Jónas E. Svafár,
Magnea frá Kleifum, Olga Guðrún
Árnadóttir, Sigurður A. Magnús-
son, Sigurður Róbertsson og
Sveinn Einarsson.
Stjórn Rithöfundasjóðs íslands
skipa nú: Árni Gunnarsson, Ása
Sólveig og Birgir Sigurðsson.
Peningamarkaöurinn
GENGIS-
SKRÁNING
13. maí 1985
Kr. Kr. Toll
Eia. KL 89.15 Kaap Saia Xeagi
I Dollari 41,880 41400 42,040
ISLyaad 51,748 51495 50,995
Kaa. dollari 30495 30482 30,742
1 Döaak kr. 3,7457 3,7565 3,7187
INorskkr. 4,6861 4,6795 4,6504
1 Snak kr. 4,6648 4,6782 4,6325
1FL mark 6,4480 6,4666 64548
1 Fr. fraaki 44176 44303 44906
1 Bef*. franki 0,6689 0,6708 0,6652
19*. fraaki 15,9785 16,0245 15,9757
1 HoiL gylliní 11,9120 11,9463 114356
lV-þmark 134625 134013 13,1213
lÍLlira 0,02109 0,02115 0,02097
1 Aaatarr. acfc. 1,9163 1,9218 1,9057
1 PorL escado 04375 04382 04362
1 Sp. peseti 04385 04392 04391
IJapjea 0,16569 0,16617 0,16630
1 írskt paod 42,180 42402 41,935
SDR. (SérsL
dráUarr.) 414479 414663 414777
1 Btlg. fraaki 0,6677 0,6696
______________________________________/
______________________________________/
INNLÁNSVEXTIR:
Sparisióðtbækur_________________ 22,00%
Sparisjóðsrmkningar
KMð 3ia mánaða uDÐaöan
■iiuv wyaa iiwiuvu •
Alþýóubankinn.............. 25,00%
Búnaöarbankinn............. 24,50%
Iðnaðarbankinn1)........... 25,00%
Landsbankinn............... 23,00%
Samvinnubankinn............ 25,00%
Sparisjóðir3).............. 25,00%
Útvegsbankinn.............. 23,00%
Verzlunarbankinn........... 25,00%
mað 6 mánaða uppaðgn
Alþýðubankinn.............. 29,50%
Búnaöarbankinn.............. 29,00
lönaöarbankinn1)............31,00%
Samvinnubankinn............ 28,50%
Sparisjóöir3).............. 28,50%
Utvegsbankinn.............. 29,00%
Verztunarbankinn........... 30,00%
mað 12 mánaða uppsðgn
Alþýöubankinn.............. 30,00%
Landsbankinn............... 28,50%
Útvegsbankinn............ 30,70%
mað 18 mánaða uppaðgn
Búnaöarbankinn............. 35,00%
Innláauakwljúni
mnianssKineim
Alþýöubankinn................. 29,50%
Búnaöarbankinn................ 29,00%
Samvinnubankinn............... 29,50%
Sparisjóðir................... 30,00%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Varðtryggðir raikningar
miðað við lánakjaravíaitðlu
mað 3ja mánaða uppaðgn
Alþýöubankinn................. 240%
Búnaöarbankinn.................. ýo%
lönaöarbankinn1).............. 2,00%
Landsbankinn.................. 1,00%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóöir3)................. 1,00%
Útvegsbankinn.................. 1JW%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
mað 6 mánaða uppaðgn
Alþýöubankinn................. 4,50%
Búnaöarbankinn................. 340%
lönaöarbankinn1)............... 340%
Landsbankinn.................. 3,00%
Samvinnubankinn................ 340%
Sparisjóöir3)................. 3,50%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 3,50%
Ávttana- og hlauparaikningar
Alþýóubankinn
— ávisanareikningar....... 18,00%
— hlaupareikningar........ 12,00%
Búnaöarbankinn................10,00%
Iðnaóarbankinn................ 8,00%
Landsbankinn................ 10,00%
Samvinnubankinn............... 9,00%
Sparisjóóir...................10,00%
Útvegsbankinn................ 10,00%
Verzlunarbankinn............. 12,00%
Stjðmuraikningar
Alþýöubankinn2)............... 8,00%
Alþýöubankinn................. 9,00%
Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
lönaðarbankinn............... 25,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóöir.................. 25,00%
Samvinnubankinn.............. 25,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Iðnaöarbankinn............... 28,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóöir....................2840%
Utvegsbankinn................ 29,00%
Verzlunarbankinn............. 30,00%
1) Mánaðartaga ar borin taman ársávðxtun
á verðtryggðum og óverðtryggóum Bónut-
reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir í
byrjun ruatta mánaöar, þannig að ávðxtun
verði miðuð við það reikningtform, tem
luarri ávðxtun ber á hverjum tíma.
2) Stjðmureikningar aru verðtryggðir og
gata þeir tem annað hvort aru etdri en 64 ára
aða yngri an 16 ára atofnað tlíka reikninga.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Abnennir víxlar, forvextir.
Landsbankinn..........28,00
Sérboð
VixtaMör. V«r6trygg.- fMrslur vaxta
Óbundið fé: Nofnvoxtir (úttaktargj.) timabil og/aða varóbót.
1 MMÍthinhÍ. KjðrhÁlf- 324 14 3 mán. 1 áéri
Útvagsbankl, Ábót: 22—33,1 . . . 1 mén. allt að 12 á ári
Búnaðarb., Sparib. m. aérv 324 14 3 mán. 1 áári
Varzlunarb., Kaakóratkn: 22—33,5 3 mán. 4 á ári
Samvtnnub., Hávaxtaraikn: 22—30,5 3 mán. 2 á ári
Alþýðub., Sérvaxtabók: 28—34,0 . . . ... ááári
Sparisjóðir, Trompralkn: 34 1 mán. mað 12 á ári
Bundiófé:
lönaöarb , Bónusreikn: 31,0 1 mán. Allt aö 12 á árl
Bunaðarb . 18 mán. reikn: 35,0 6 mán. 2 é árl
Innlendir gjatdeyrrtreikningar
Bandarikjadollar
Alþýöubankinn..................8,50%
Búnaöarbankinn.................8,00%
lönaóarbankinn.................8,00%
Landsbankinn...................8,00%
Samvinnubankinn....... ....... 7,50%
Sparisjóðir................... 8,50%
Útvegsbankinn...................740%
Verzlunarbankinn............... 740%
Sterlingtpund
Alþýöubankinn..................9,50%
Búnaöarbankinn................12,00%
lónaöarbankinn................11,00%
Landsbankinn..................13,00%
Samvinnubankinn.............. 11,50%
Sparisjóðir................... 1240%
Útvegsbankinn................ 11,50%
Verzlunarbankinn...............8,00%
Vettur-þýsk mörk
Alþýöubankinn..................4,00%
Búnaöarbankinn................ 5,00%
lönaóarbankinn.................5,00%
Landsbankinn...................5,00%
Samvinnubankinn............... 4,50%
Sparisjóöir....................5,00%
Útvegsbankinn..................4,50%
Verzlunarbankinn............... 740%
Dantkar krónur
Alþýöubankinn...................940%
Búnaöarbankinn............... 10,00%
lönaðarbankinn................ 8,00%
Landsbankinn..................10,00%
Samvinnubankinn................9,00%
Sparisjóöir....................9,00%
Útvegsbankinn................ 840%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
Útvegsbankinn...............
Búnaöarbankinn..............
lónaóarbankinn..............
Verzlunarbankinn............
Samvinnubankinn.............
Alþýöubankinn...............
Sparisjóöirnir..............
Viðtkiptavíxlar
Alþýöubankinn...............
Landsbankinn................
Búnaðarbankinn..............
lónaöarbankinn..............
Sparisjóöir.................
Samvinnubankinn.............
Verzlunarbankinn............
Útvegsbankinn...............
Ytirdráttarlán af hlaupareikningum:
Landsbankinn................
Útvegsbankinn...............
Búnaóarbankinn..............
lónaöarbankinn..............
Verzlunarbankinn............
Samvinnubankinn.............
Alþýöubankinn...............
Sparisjóöirnir..............
Endurteljanleg lán
fyrir innlendan markað...___
lán í SDR vegna útflutningsframl._
Skuldabréf, almenn:
Landsbankinn................
Utvegsbankinn...............
Búnaöarbankinn..............
lönaðarbankinn..............
Verzlunarbankinn...............
Samvinnubankinn..............
Alþýöubankinn...............
Sparisjóöirnir..............
... 2840
... 29,00
... 2940
... 30,00
30,00
... 30,00
I 3040
32,00%
29,00%
3040%
32,00%
3140%
3140%
3140%
3040%
... 29,00
... 31,00
... 30,00
.. 30,00
.. 32,00
... 31,00
.. 31,00
.. 31,00
2845%
10,00%
... 30,50
... 31,00
.. 3140
.. 32,00
.. 32,00
.. 33,00
33,00
3240
Viðtkiptatkuldabréf:
Utvegsbankinn....................33,00
Búnaöarbankinn................. 3340
Verzlunarbankinn.................34,00
Samvinnubankinn.................. 3440
Sparisjóðimir.................... 3340
Verðtryggð lán miðað við
tansKjaraviftiioiu
í allt aö i'h ár......................... 4%
lengur en 2% ár.......................... 5%
Vantkilavextir__________________________ 48%
fSirnrMniiuiA .L..rj-L_rr
UwOirygflO sKuiaaDfer
útgefin fyrir 11.08/84............... 34,00%
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyrieejóður etarfemanna ríkieine:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lánió vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextlr eru 5%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyriesjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aó
lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lánið 14.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náó 5 ára aöild aö sjóönum. A
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 420.000 krónur.
Eftir 10 ára aðlld bætast viö 3.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32
ár aó vali lántakanda.
Þá lánar sjóöurlnn meö skllyröum
sérstök lán til þelrra, sem eru eignast
sína fyrstu fastelgn og hafa greltt til
sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til
37 ára.
Lénakjaravfaitalan fyrir maí 1985 er
1119 stig en var fyrlr apríl 1106 stig.
Hækkun milli mánaóanna er 1,2%. Miö-
aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979.
Byggingavfeitala fyrlr apríl til júni
1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100
i janúar 1983.
Handhafaakuldabréf f fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.