Morgunblaðið - 14.05.1985, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 14.05.1985, Blaðsíða 57
t A v r frrm K í'TTTY ryjr»-c nrn » TCTT^rrToarvíjr 28. Df4 — Be7!, 29. Dcl 29. Re5 - Bd6, 30. f3 hefði veitt meiri mótspyrnu. 29. — Bd6, 30. Re5 — Dh4, 31. f3 — Dg3, 32. He3 — Hd8 og hvítur gafst upp, því hann fær ekki var- ist hótuninni 33. — Hdh8. 2. umferð: Hvítt: Jusupov (Sovétr.) Svart: Sosonko (Hollandi) Colle-byrjun 1. d4 — Rf6, 2. Rf3 — e6, 3. e3 — d5, 4. Bd3 Jusupov hefur mikið dálæti á þessari rólegu byrjun. Hér á landi beitti Guðmundur S. Guð- mundsson heitinn henni að stað- aldri. Sosonko bregður strax út af troðnum slóðum. 4. — g6!?, 5. b3 — Bg7, 6. Ba3! — Rbd7, 7. Rbd2 — c5, 8. 0-0 — 0-0, 9. c4 — Da5?! Þarna á svarta drottningin lít- ið erindi. 9. — b6 kom vel til greina. í framhaldinu getur svartur ekki leikið b7 — b6 án þess að drottning hans verði inn- lyksa. 10. Bb2 — Hd8, 11. De2 — cxd4, 12. Bxd4! — Rc5, 13. Bc2 — Rce4, 14. Rce4 — dxe4, 15. Re5 — Bd7, 16. f4! Hvítur hefur tryggt sér yfir- burðastöðu, ekki aðeins í skjóli peðameirihluta síns á drottn- ingarvæng, heldur einnig vegna frábærra sóknarfæra sinna á kóngsvæng. Svartur á ekkert virkt mótspil. 16. — h5,17. Hadl — Be8,18. Bbl — I)a3,19. h3 — Hac8, 20. Hd2 — b6, 21. Hfdl — De7, 22. Df2 — b5, 23. c5 — b4, 24. Dh4 — Hc7,25. g4 — hxg4, 26. hxg4 — Hdc8, 27. Rc4 — Bc6, 28. Be5 — Hd7, 29. Rd6 — Hcd8, 30. Hh2 — Bd5, 31. Kf2 Svartur gafst upp. Lokastaðan verðskuldar stöðumynd. Rétt eins og í skákinni gegn Gavrikov á andstæðingur Jusupovs ekkert svar við tilfærslu á hrók á h-lín- una með máti í kjölfarið. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 14. MAÍ 1985 57 Ætlarþú til útlanda í sumar? Einn íslenskra banka býður Búnaðarbankinn Visa ferðatékka í portúgölskum escudos frá Banco Pinto & Sotto Mayor í Portúgal og ferðatékka í ítölskum lírum frá Banco di Roma. Við bjóðum einnig: Visa ferðatékka í Bandaríkjadollurum, sterlingspundum, frönskum frönkum og spönskum pesetum. Ferðatékka í vestur-þýskum mörkum frá Bank of America og ferðatékka í Bandaríkjadollurum frá American Express VISA greiðslukort til afnota innanlands og utan. oc Verið velkomin í bankann. Starfsfólk gerir sittýtrasta til að veita skjóta og örugga þjónustu í öllum viðskiptum. BÚNAÐARBANKIÍSLANDS TRAUSTUR BANKI t Fínar ferðir í þrjár vikur á eina vinsælustu strönd Spánar: Hvítui ströndina. Benidorm býður upp á fjölbreytta afpreyingu af öllu tagi: Næturklúbba, diskótek, alþjóðleqa veitingastaði, kaffihus, skemmtigarða tívolí, aolfvelli, sjóskíði, dýragarð... miðalda- veislu. Eitthvað fyrir afía. Beint leiguflug pg góð gisting á hótelum (með eða án fæðis) eða í íbuðagistingu. Islenskir fararstjórar. Verðdæmi: (búðagisting frá kr. 23.910.- pr. m. Hjón i íbúð með tvö börn frá kr. 17.932.-pr. m. Brottfarardagar: 29/5, 19/6, 10/7, 31/7, 21/8, 11/9, og 2/10 FERDAMIÐSTOÐIN AÐALSTRÆTI9 SÍM128133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.