Morgunblaðið - 14.05.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 14.05.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAl 1985 61 t Frá vinstri: Stefán Steingrímsson, Guðmundur Hafsteinsson, Oddur Ólafsson, Ásta Björk Matthíasdóttir og Vörður Traustason lögregluþjónn i Akureyri. FJÓRIR UNGLINGAR FRÁ AKUREYRI Á leiðinni til Portúgal í hjólakeppni Undanfarin ár hafa íslenskir unglingar verið þátttak- endur í alþjóðlegri hjólakeppni. Síðastliðið haust er 16 unglingar kepptu til úrslita í hjólreiða- keppni í Reykjavík urðu þeir efstu frá Akureyri, þ.e.a.s. þau Oddur Ólafsson nemi i Gagn- fræðaskóla Akureyrar og Ásta Björk Matthíasdóttir úr Oddeyr- arskóla. Er þetta í fyrsta skipti er stúlka kemst í verðlaunasæti og tekur þátt í keppninni erlend- is fyrir (slands hönd. í kjölfar vélhjólakeppni sem haldin var í nóvember sl. völdust í alþjóðahjólakeppnina Stefán Steingrímsson úr Glerárskóla og Guðmundur Hafsteinsson úr Gagnfræðaskóla Akureyrar og keppni sú fer fram með líkum hætti og í reiðhjólakeppninni, þ.e. skriflegt próf, góðakstur og hjólaþrautir. Keppendurnir fjórir æfa þessa dagana af kappi undir stjórn Varðar Traustasonar lögreglu- manns á Akureyri. Krakkarnir leggja land undir fót til Portúgal á næstunni, en keppnin fer fram dagana 21.—24. maí. Fararstjóri þeirra í ferðinni verður Guð- mundur Þorsteinsson námstjóri. COSPER — Mundu góði, að ef við eigum aðeins að taka það allra nauðsynlegasta með í fríið, þá verður þú skilinn eftir heima. Kirk og Gina heiðruð r Ar hvert heiðrar franska ríkið einn eða tvo aðila sem unnið hafa mikið og óeigin- gjarnt starf í þágu menningar og lista. Viðurkenningin er í formi medalíu, auk þess sem viðkomandi fá væna fjárfúlgu til þess að auðga með andann. í fyrra fékk Ingmar Bergman, sænski leikstjórinn heimskunni, þessa viðurkenningu en að þessu sinni voru það tveir vel kunnir leikarar sem hafa verið í eldlín- unni svo árum skiptir. Voru það ítalska leikkonan Gina Lollo- brigida og bandaríska brýnið Kirk Douglas. Þau eru hér á meðfylgjandi mynd og í för með Kirk slógust Ann kona hans og sonurinn Michael Douglas, sem hefur fetað í fótspor föður síns með miklum glæsibrag og er nú virtur bæði sem leikari og leik- stjóri, auk þess sem hann þykir svo líkur karli föður sínum að undrum sætir. Til sölu Chevrolet Caprice Classic Station, dísel, árg. 1982, ekinn 97 þús. km. Litur silfurgrár, 7 manna mjög vel með farinn. Góð greiðslukjör. Upplýsingar hjá Bíl- vangi, Höföabakka 9, símar 39810 og 687300. Ódýrir varahlutir í bíla og vinnuvélar Við seljum aðeins viðurkennda vara- hluti írá virtum framleiðendum - vönduð vara sem notuð er af bíla- og vinnuvélaverksmiðjum víðs vegar um heiminn. • Stimplar og slííar • Stimpilhringir • Pakkningar • Vélalegur • Knastásar • Tímahjól og keðjur • Ventlar • Olíudœlur • Undirlyítur o.fl. Þ.JÚNSS0H&D0 Skeiíunni 17, Reykjavík S: 84515 og 84516 Jím Pallapökkunarvélar Kostirnir viö aö nota þær eru aug- Ijósir: Vatnsheld pökkun. Bætt vörumeðferö. Minni rýrnun. Auöveldari flutningar. Sparar viö brettap., efni, tíma, vinnu. Ekki geyma þaö til morguns aö kynna þér verö og greiðslukjör. Sýningarvél á staönum. N;isl.os liF Bíldshöföa 10, sími 91-82655. i *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.