Morgunblaðið - 14.05.1985, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 14.05.1985, Qupperneq 20
20 MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAl 1985 KCLSahara GOTT AD HAFA A REHNMIHÖNDUM KCL Sahara gúmmíhanskarnir eru léttir og afskaplega hand- hægir gúmmíhanskar - sérlega hentugir í garöyrkju oa aöra óþrifalega tómstundaiðju. Þeir eru liprir á hendi og þægilegir enda klæddir baðmull aö innan og þá má þvo í allt að 40°C heitu vatni. Hlífðu höndunum - klæddu þær KCL Sahara gúmmíhönskum. K. RICHTER hf oorr fölk Heimsókn um borð í skemmtiferðaskipið Svarta prinsinn Það rigndi í Reykjavík er fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins lagðist að bryggju í Sundahöfn klukkan tvö sl. fimmtudag. Um borð í skipinu Black Prince eru 136 skipverjar og 336 farþegar, og þegar Mbl.-menn bar þar að voru farþegarnir að tínast niður landgöngubrúna f átt að nokkrum rútum sem áttu að fara með þá f skoðunarferð um Reykja- vfk. Svarti prinsinn er um 20 ára, 9400 tonn og smfðaður í Liibeck f Þýskalandi. Skipið er 142 metra langt, 20 metra breitt og 6,3 metra djúpt. Það er í eigu norsks fyrir- tækis. Á veturna, frá því í október fram í maí, er það í skemmtiferða- siglingum frá London og Rotter- dam til Madeira og Kanaríeyja, en á sumrin er það notað sem ferja og tekur þá 731 farþega. Farþegar í þessari ferð voru flestir Skotar, skipið var tekið á leigu af National Trust for Scot- land, en það eru samtök sem sjá í eldhúsinu voru menn f óða önn að raða kaffibrauði á bakka, enda kaffitím- inn á naestu grösum. Tjald yfir sundlauginni. Um borð eru ótal salir, borðsalur, kaffitería, verslan- ir og fleira, og auðvelt að komast á milli, jafnvel fyrir hjólastólafólk. AUK hf 43 84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.