Morgunblaðið - 24.05.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.05.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 24. MAÍ 1985 i DAG er föstudagur 24. maí, 144. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 09.01 og síödegisflóð kl. 21.25. Sólarupprás í Rvík kl. 03.45 og sólarlag kl. 23.07. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.25 og tungliö er í suðri kl. 17.26. (Almanak Háskólans.) Hroki hjarta þíns hefir dregiö þig é tálar, þú sem áttir byggö í kletta- skorum og situr í hæö- um uppi, sem segir í hjarta þínu: „Hver getur steypt þér niöur til jarö- ar?“ (Obadía 1,3.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 LÁRÉTT: 1 fausk, 5 aimhljóto, 6 skaAinn, 9 rölt, 10 51, 11 bardagi, 12 rejfi, 13 bef npp á, 15 bókstafnr, 17 pestin. LÓÐRÉTIT: 1 rusta, 2 tóbak, 3 ör- smár hlutur, 4 skapvond, 7 Dani, 8 slæm, 12 hægt, 14 yeióarfærí, 16 frumefni. LAUSN SÍÐU8TU KROSSGÁTU: LÁRÉnT: I slór, 5 tófs, 6 urU, 7 gg, 8 geagi, II il, 12 ull, 14 Njál, 16 nasUr. l/HJRÉTT: 1 slunginn, 2 ótUn, 3 rós, 4 farg, 7 gil, 9 elja. 10 gull, 13 lir, 15 Ás. ÁRNAÐ HEILLA OA ára er í dag Ólafur ðv Ólafsson fyrrum bóndi að Lambakoti, Skagaströnd. Hann tekur á móti gestum í sal Húnvetningafélagsins Skeifunni 17, eftir kl. 15 á hvítasunnudag. f7A ára verður á morgun, I vf 25. þ.m., Skafti Fanndaí Jónsson frá Fjalli, Skaga- hreppi. Hann hefur búið í rösk 40 ár á Skagaströnd. Kona hans er Jóna Guðrún Vilhj- álmsdóttir. Þau verða á ferða- lagi um hvítasunnuhelgina. pf/A ára verður á morgun t)U Sigmar Jónsson stórkaup- maður, Austurgerði 3, Reykja- vík. Hann tekur á móti gestum í Drangey, Síðumúla 35, II. hæð, eftir klukkan 17. r Óvissa f útvarpsmálum sAgjrr Svona nú Hr. Petersen, la’ det swinge! fréttir___________________ NÁMSKEIÐ fyrir píanóleikara. Dalton Baldwin píanóleikari heldur námskeið í Norræna húsinu fyrir píanóleikara og söngvara í kvöld. Námskeiðið stendur frá kl. 14 til 17 og er þátttökugjald 300 kr. LAUGARNESSKÓLASÖFNUN- IN. Laugarnesskólasöfnun fer senn að ljúka. Hefur söfnunin gengið mjög vel og er þeim, sem hafa áhua á að taka þátt í henni, bent á að söfnuninni lýkur eftir nokkra daga. Framlag að upphæð kr. 300 má senda inn á gíróreikning nr. 500801. Viötakandi: Söfn- un, Laugarnesskólinn 50 ára. Pósthólf 4263,124 Reykjavík. E-KLÚBBURINN. Opið hús verður í dag, föstudag, kl. 20.30 í Domus Medica. Ollum frjálst að koma. Formaður ferða- og skemmtinefndar, Ida Mikkelsen, verður á fundinum. NÁMSKEIÐ fyrir sjómenn. Slysavarnafélag lslands mun í samvinnu við Landssamband slökkviliðsmanna gangast fyrir námskeiði fyrir sjómenn dagana 29,—31. maí nk. Á námskeiði þessu verður fjallað um helstu þætti öryggismála, svo sem notkun björgunar- tækja, skyndihjálp og eldvarn- ir. Þetta námskeið er haldið í samráði við hagsmunaaðila sjávarútvegsins. Upplýsingar um námskeið þetta eru veittar í síma 27000. FÉLAGSSTARF aldraðra, Kópa- vogi. Leikfimisýning aldraðra verður á morgun, laugardag, kl. 14 í Kópavogsskóla. AKRABORG siglir nú daglega fjórar ferðir á dag rúmhelga daga og fimm ferðir á sunnu- dögum. Skipið siglir sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvfk.: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferð sunnudagskvöldum kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT MS-fé- lagsins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Skóg- arhlíð 8. í apótekum: Kópa- vogsapótek, Hafnarfjarðar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safamýrar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Á Akra- nesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Valdimarsdóttur, Varmahlíð 20. Kvðld-, nalur- og holgidagaþiónuaU apótekanna I Reykjavík dagana 24. mai til 31. mai að báóum dögum meötöidum er i IngóH* Apólaki. Auk þess er Lsugames Apótsk opiö til kl. 20—21 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Lnknastolur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 06—17 alla vlrka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Ettir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. ÓnæniisaógnrOir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara tram í Hetlsuvemdarstðó Raykjavíkur á þriöiudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meó sér ónæmisskírteinl. Neyóarvakt Tannlæknafél. falands i Heilsuverndarstöö- inni vió Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11 Akureyrt. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær Heilsugæslan Garöaflöt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garóabæjar opið mánudaga—fðstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Halnarfjóróur Apótek bæjarins opin mánudaga—töstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tll skiptis sunnudaga kl. 11 —15. Símsvar! 51600. Neyöarvakl lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Kellavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag III fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarlnnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió III kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fásl i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvsnnaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simí 21205. Húsaskjól og aöstoó vló konur sem beittar hafa verlö ofbeidi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaréógiófin Kvannahúsinu vió Hallærlsplanió: Opin priöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-fálagló, Skógartilfó 8. Opiö þriójud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þríójudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skritstota AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eigir pú viö áfengisvandamál aö striöa, þá ar simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sállrasóistööin: Ráögjðf í sálfræóilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegistréltir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfróttir kl. 18.55—1935 til Noróurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu. 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfróttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr tímar eru isl. timar sem eru sama og GTMT eóa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urfcvannadsiM: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga ÖMrunarlækningadsiM Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitati: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 01 kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grsnsásdsild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hoilsuvsrndarslðóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarhaimili Rsykjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klsppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — FlókadeiM: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaóaspitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19 30-20 - 81. JÓMfaapitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnutilíó hjúkrunartwimHi i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavíkurtasknis- héraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Símlnn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatns og hita- vsitu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn jslanda: Safnahúsinu vió Hvertisgðtu: Aöallestrarsalur oþinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið manudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útlbúa í aöalsafnl, simi 25088. bjóóminjasatniö: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Ama Magnússonan Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga ki. 14—16. Listasatn fslands: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjavikur: Aóalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.00—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er elnnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá juni—ágúst. Aóalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36614. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl,—aprN er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövtkudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarpjónusta fyrir latlaóa og aldraóa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í Irá 1. jú'i—11. ágúst. Bústaóasafn — Bústaóakirkju, sími 36270. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabilar, simí 36270. Viókomustaöir víðs vegar um borglna. Ganga ekkl frá 15. júlf—28. ágúst. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 virka daga Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Oplö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlð Sigtún er opiö priðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnu- dagákl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn sömu dagakl. 11—17. Hús Júns Sigurössonar í Kaupmannahðfn er oplö miö- vikudaga tll töstudaga trá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaisstaðir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl síml 96-21840. Siglufjöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugamar í Laugardal og Sundlaug Vaalurbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Brsióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími #r mlöaö vlö pegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. III umráöa. Varmárlaug f Mosfellasvsit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll KaflavHiur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9. 12—21. Fðsludaga kl. 7—9 og 12—19. laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hatnartjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug SeHjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.