Morgunblaðið - 24.05.1985, Síða 23

Morgunblaðið - 24.05.1985, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1985 23 Geitafjötekylda í Þormóósdal: hafnr, kiðlingur og huöna. fræg urðu, og þaðan fékk geitaþel- ið nafnið Kasmírull. Kasmírull hefur mest verið framleidd í Kína en hefur farið minnkandi á undan- förnum árum. Jafnframt hefur verðið hækkað og fást nú 3.400 kr. ísl. fyrir 1. flokks hreina Kasmir- ull. Ástralúmenn og Ný-Sjálend- ingar hafa verið að koma inn á heimsmarkaðinn með verulegt magn af ull og Skotar hafa hafið tilraunaframleiðslu. Þess má geta hér að þeir hafa rætt um að fá sæði úr íslenskum höfrum til að kynbæta sinn geitastofn, með til- liti til þelsins mikla sem íslensku geiturnar gefa. Geiturnar ganga úr hárum á vorin. Þelið losnar fyrr og er því náð með því að kemba það upp úr strýinu með sérstökum kambi. Smíðaði starfsmaður RALA kamb til verksins að kínverskri fyrir- mynd. Strýið losnar seinna af geitunum og þá fara þær alveg úr hárum. Stefán og aðstoðarmenn hans á RALA eru þessar vikurnar að kemba þelið af geitunum og ætlar Stefán að ná þeli sem dugar í eina flík. Geitur sem aukabúgrein En geta íslenskir bændur haft not af þessum nýuppgötvuðu eig- inleikum íslensku geitanna? Því svarar Stefán Aðalsteinsson: „Ég tel að þeir geti komið að gagni við nytjar geitanna sem aukabúgrein- ar hjá bændum. En nauðsynlegt er að koma á sæðingum til blóð- blöndunar á milli héraða. Bænd- urnir geta nýtt ullina og mjólkina en nauðsynlegt er að koma báðum þessum afurðum í söluvöru heima- fyrir, selja osta og fullunnar flík- ur. Flíkur úr Kasmírull eru mjög verðmætar og hef ég til dæmis heyrt um flíkur sem kosta 40 þús- und krónur í tískuverslunum á Bretlandi. Þannig getur það orðið hagkvæmt að rækta geitur, ann- ars ekki.“ - HBj. BORÐAPANTANASÍMI HELGARINNAR 30400 ÖRN ARASON LEIKUR KLASSÍSKAN GÍTARLEIK FYRIR MATARGESTI ATH.: OPNUM KL. 18 F. LEIKHÚSGESTI REIÐSLUMENN OKKAR MÆLA MEÐ UM HELG- INA: Snigladiskur meö gljáöu brauöi. Reyktur áll meö hræröu eggi. Gufusoönar gellur meö Saffransósu. Ht i pL... á ÞAD SEM MAT- Lambamolar með 5 teg. pipars. Pekingönd a la Orange, Innbakaður lambainnan- lærisvöövi, grísakóteletta með perlu- lauk, sveppum og fleski. Heimalagaöur appelsínuís. til félaga í Verkfræðingafélagi F'östudaginn 24. maí lýkur atkvæða- greiðslu um þá tillögu að VFÍsegi sig úr Bandalagi háskólamanna. Við undirritaðirskorum á allajélaga okkariVFÍ að taka þátt í atkvæða- greiðslunni og fella tillöauna. T Terkfræðingajélagið hejurJrá upp- V haji tekið virkan þátt í störfum BHM og átt ríkan þátt í mótun þess. Fjórir aj níu Jormönnum BHM haja komið úr okkar röðum. Sjaldan hejur verið meiri þöijJyrir samstöðu íslenskra háskólamanna, en þeim er ætlað að skapa grundvöll Jyrir nýsköpun í atvinnuliji lands- manna með menntun sinni og þekkingu. Við teljum það mjög miður. ej VFÍ Jæri úr BHM, enda engin íslands sjáanleg ástæðaJyrir svo ajdrijarikri ákvörðun. Launamál ríkisstaijsmanna innan BHM eru Jyrir löngu skilin Jrá annarri starfsemi bandalagsins og alfarið í höndum sérstakrar deildar. BHMR. Óánægja með laun rikis- starfsmanna má því ekki haja áhrif á kosninguna. Ragnarlngimarsson FinnurJónsson Valur Guðmundsson Pétur Guðmundsson Aðalsteinn Guðjohnsen Jónas Bjarnason Vífill Oddsson GunnarH. Gunnarsson Guðmundur Björnsson Egill S kúli Ingibergsson Jóhannes Guðmundsson ValdimarK. Jónsson Sigmundur Guðbjarnason Steján Hermannsson Helgi Hallgrímsson Oddur B. Björnsson Karl Ragnars Sigrún Pálsdóttir Júlíus Sólnes Elías Gunnarsson Einar B. Palsson Sveinn Björnsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.