Morgunblaðið - 24.05.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.05.1985, Blaðsíða 30
* 30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. MAÍ1985 Ábendingar frá Umferðarráði: Fyrirhyggja og til- litssemi að leiðarljósi MORGUNBLAÐINU hafa bor- ist eftirfarandi ábendingar frá Umferðarrádi þar sem margir hyggja á ferðalög innanlands nú um hvítasunnuhelgina: Mikilvægt er að þeir sem ætla á fjöll eða aka um fjallvegi séu þess meðvitaðir að allra veðra er von og færð getur spillst fljótt. Því er sjálfsagt að hafa meðferðis hlýjan fatnað, keðjur, skóflu, dráttartaug og ýmsa varahluti. Nauðsynlegt er að tímasetja fjallaferðir og gefa einhverjum upp fyrirhugaða leið og áætlaðan komutima til byggða, þannig að hægt sé að koma i veg fyrir áhyggjur skyldmenna og jafnvel óþarfa leit. Gróður er á viðkvæmu stigi og þvi ættu allir að bera mikla virð- ingu fyrir honum og aka ekki utan vegar. Rétt er að nota ökuljósin þegar við á. Á blautum og forug- um vegum verður billinn oft sam- litur umhverfinu og því eru öku- ljósin oft það eina sem sést þegar bíll nálgast. Margir hestmenn verða líklegast á ferð við eða á vegum landsins. Æskilegt er að þeir ríði utan vega þar sem því verður við komið en velji annars fáfarna vegi. Ökumenn eru beðnir um aka með mikilli gætni þar sem sauðfé er á beit við vegakanta. Um leið og Umferðarráð óskar öllum ferðalöngum góðrar ferðar minnir það á að í umferðinni höf- um við tillitssemi við samferða- menn að leiðarljósi. Vart þarf að minna á að akstur og ölvun á ekki saman. Kæruleysi í þeim efnum getur eyðilagt helgina fyrir fullt og allt — jafnvel framtíð ótalinna aðila. Tóku 8 myndbandstæki á leigu en seldu svo Þrír menn í gæzluvaröhald vegna rannsóknar málsins ÞRÍR menn hafa verið úrskurðaðir í gæzluvarðhald vegna gruns um að hafa leigt myndbandstæki i myndbandaleigum í Reykjavík, framvísað rólsuðum skilríkjum og síðan selt tækin, alls átU Ulsins. Málavextir eru þeir, að í vetur glataði maður nokkur skilríkjum sínum á veitingahúsi í Reykjavík. Síðan bar til tíðinda að menn tóku myndbönd á leigu og framvísuðu skilríkj- um mannsins og kvittuðu fyrir. Það kom því á manninn þegar hann var rukkaður um mynd- bandstæki, sem hann hafði aldrei fengið. Hann neitaði staðfastlega að eiga nokkurn hlut að málinu. Menn höfðu því andvara á sér. Þegar tveir svikaranna komu á eina leiguna fyrir skömmu og hugðust taka tæki á leigu í nafni mannsins var lögreglan kvödd á vettvang og tveir gómaðir, en einn komst undan. Hann náðist i vik- unni og situr nú á bak við lás og slá ásamt félögum sínum. Viðurkenningar fyrir vetrarstarfið VERÐLAUN og viðurkenningar fyrir vetrarstarf Æskulýðsráðs voru af- hentar í Gerðubergi í Breiðholti i gær. Eftirvænting og ánægja lýsti úr svip unga fólksins er borgarstjóri, Davíð Oddsson, veitti viðurkenn- ingarnar, en myndirnar segja meira en mörg orð. Morgunblaðið/Bjarni Vinsældalisti rásar 2 VINSÆLDALISTI rásar 2 þessa vikur er sem hér segir og er hljómsveitin vinsæla Duran Duran í fyrsta sæti eins og svo oft áður: 1. (1) A View to a Kill.... Duran Duran. 2. (4) Axel F .... Harold Falt- ermeyer 3. (6) Nineteen .... Paul Hard- castle 4. (2) Wide Boy .... Nik Ker- shaw 5. (5) Kiss Me (With Your Mouth).... Stephen Tintin Duffy 6. (7) The Beast in Me.... Bonny Pointer 7. (9) Some Like It Hot .... The Power Station 8. (8) The Unforgettable Fire .... U2 9. (3) Behind The Mask.... Greg Phillinganes 10. (19) Just a Gigolo/ Ain’t Got Nobody .... David Lee-Roth Harður árekstur á Hofsvallagötu HARÐUR árekstur varð á mótum Hofsvallagötu og Hagamels laust fyrir klukkan níu á miövikudagskvöldið. ökumaður Ford Escort-bif- reiðar virti ekki stöðvunarskyldu og ók bifreið sinni inn á Hofs- vallagötu í veg fyrir Mitsubishi- sendibifreið. Bifreiðirnar skullu harkalega saman, sendibifreiðin valt og fólksbifreiðin hafnaði á ljósastaur. Þrennt var flutt í slysadeild, ökumenn beggja bif- reiða og farþegi í sendibifreið- inni. Meiðsl fólksins reyndust ekki alvarleg, en talsvert eigna- tjón varð. Peningamarkaöurinn GENGIS- SKRÁNING 23. maí 1985 Kr. Kr. Toll- Em. KL 03.15 Ksnp Sala gen*i 1 Dollarí 41,600 41,720 42,040 1 Htpsnd 52408 52459 50,995 Kan. dollan 30432 30,419 30,742 lDosskkr. 3,7430 3,7538 3,7187 1 Nonkkr. 4,6768 4,6903 4,6504 1 Samsk kr. 4,6519 4,6654 4,6325 1 FL mark 6,4606 6,4793 6,4548 I Pr. fraaki 44528 44656 44906 1 Betg. franki 0,6683 0,6703 0,6652 1 St. fnnki 16,0062 16,0523 15,9757 1 HoiL (rjllini 11,9172 11,9516 114356 1 V+mnrk 134378 134765 13,1213 lÍLlíra 042108 0,02114 0,02097 1 Austurr. sch. 1,9126 1,9182 1,9057 1 PorL esrndo 04384 04391 04362 INþyeæti 04381 04387 04391 1 Japres 0,16539 0,16586 0,16630 1 írakt yuad SDR. (SérsL 42,091 42412 41,935 drittarr.) 1 Beljr. franki 414535 0,6653 414729 0,6673 414777 INNLÁNSVEXTIR: Sparítjóðtbækur------------------ 22,00% Spartojóðtraikningar mað 3ja mánaða upptógn Alþýöubankinn............... 25,00% Búnaóarbankinn.............. 23,00% Iðnaðarbankinn11............ 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir3*............... 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% mað 6 mánaða uppsogn Alþýðubankinn...............‘ 28,00% Búnaöarbankinn.............. 28,50% Iðnaðarbankinn1*............ 29,00% Samvinnubankinn............. 29,00% Sparísjóóir31................28,50% Utvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% mað 12 mánaða uppsogn Alþýðubankinn............... 30,00% Landsbankinn................ 26,50% Utvegsbankinn............... 30,70% mað 18 mánaða uppsðgn Búnaóarbankinn................ 35,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn................. 28,00% Búnaðarbankinn................ 29,00% Samvinnubankinn............... 29,50% Sparisjóóir................... 30,00% Utvegsbankinn................. 29,00% Varótryggóir reiknmgar miðað við iánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsðgn Alþýðubankinn.................. 1,50% Búnaóarbankinn................ 1,00% Iðnaðarbankmn1*............... 1,00% Landsbankinn................... 1,00% Samvinnubankinn................ 1,00% Sparisjóðir3*.................. 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn............... 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.................. 3,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% Iðnaðarbankinn1*............... 3,50% Landsbankinn................... 3,00% Samvinnubankinn................ 3,00% Sparisjóðir31................... 340% Útvegsbankinn.................. 3,00% Verzlunarbankinn............... 3,50% Alþýðubankinn — ávísanareikningar......... 10,00% — hlaupareikningar.......... 17,00% Búnaðarbankinn................10,00% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankínn..............10,00% Stjörnureikningar: Alþýðubankinn2!............... 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán mað 3ja til 5 mánaða bindingu lönaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðafbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 28,50% Utvegsbankinn................ 29,00% 1) Mánaðarlega er borín saman ársávöxtun á verðtryggðum og óverðtryggðum Bónus- reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir í byrjun næsta mánaöar, þannig að ávðxtun verði miðuð við það reikningslorm, ssm hssrri ávðxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjörnureikningar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru etdrí en <4 ára eða yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga. Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn.................8,50% Búnaöarbankinn................8,00% lönaöarbankinn................8,00% Landsbankinn..................8,00% Samvinnubankinn...............7,50% Sparisjóðir...................8,50% Útvegsbankinn.................7,50% Verzlunarbankinn..............8,00% Stertingspund Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn...............12,00% Iðnaðarbankinn............... 11,00% Landsbankinn.................13,00% Samvinnubankinn.............. 11,50% Sparisjóðir.................. 12,50% Útvegsbankinn................ 11,50% Verzlunarbankinn............. 12,00% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn.................4,00% Búnaöarbankinn............... 5,00% Iðnaðarbankinn................5,00% Landsbankinn..................5,00% Samvinnubankinn................4,50% Sparisjóðir................... 5,00% Utvegsbankinn.................4,50% Verzlunarbankinn...............5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn............... 10,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóöir................... 9,00% Útvegsbankinn................ 8,50% Verzlunarbankinn............. 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir Landsbankinn............. 28,00% Útvegsbankinn.,.......... 28,00% Búnaðarbankinn........... 28,00% lónaðarbankinn.... ...... 28,00% Verzlunarbankinn......... 29,50% Samvinnubankinn.......... 29,50% Alþýðubankinn................. 29,00% Sparisjóðirnir............... 29,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn.................31,00% Landsbankinn................. 29,00% Búnaðarbankinn............... 30,50% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Sparisjóóir.................. 30,50% Samvinnubankinn...............31,00% Verzlunarbankinn............. 30,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................. 29,00% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% Iðnaðarbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn...............31,50% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýðubankinn................ 30,00% Sparisjóðirnir............... 30,00% Endurseljanleg lán fyrir inniendan markaö............ 26,25% lán í SDR vegna útflutnmgiframl...... 10,00% Skuldabráf, elmenn: Landsbankinn................. 30,50% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaðarbankinn............... 30,50% Iðnaðarbankinn............... 30,50% Verzlunarbankinn..............31,50% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn.................31,50% Sparisjóðirnir............... 32,00% Viðtkiptaskuldabréf: Landsbankinn..................31,50% Útvegsbankinn................ 33,00% Búnaðarbankinn............... 33,00% Verzlunarbankinn.............. 33,50% Samvinnubankinn............... 34,00% Sparisjóðirnir............... 33,50% Verðtryggð lán miðað við láiwkjaravísitöiu í atlt að 2% ár........................ 4% lengur en 2Vi ár....................... 5% Vanskilavextir........................ 48% Överðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08.'84........... 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lrfeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt að 25 ár. en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er litilfjörleg, þá gefur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfilegrar iáns- upphæðar 7.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftlr 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin orðin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjórðuny sem liður. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vaii lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu (asteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt i 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravfaitalan fyrir mai 1985 er 1119 stig en var fyrir apríl 1106 stig. Hækkun milli mánaöanna er 1,2%. Mið- aö er við vísitöluna 100 (júní 1979. Byggingavisitala fyrir apríl til júní 1985 er 200 stig og er pá miöaö vlð 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- víðskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18-20%. Sérboð Hðfuöstóts- Vsxtslsiór. Vsrótrygg.- farilur vsxts Óbundió fé: Nafnvsxtir (úttsktargj.) timabil og/aba varftbóta Landsbanki. Kjórbók:______________________31,00 14 3 mán. 1 á ári Útvagsbanki, Abót: ____________________ 22—33,1 ... 1 mán. allt só 12 á éri Búnaóarb., Sparib. m. aórv. ______________31,00 14 3 món. 1 é ári Varzlunarb., Kaskórsikn: _____________ 22—29,5 ... 3 mán. 4 á ári Samvinnub., Hávaxtarsikn: ____________ 22—304 ... 3 mán. 2 á ári Alþýóub., Sórvaxtabók: _______________ 27—33,00 ... ... ááári Spariaióóir. Trompraikn: _______________ .3,0 ... 1 mán. Allt aó 12 á ári Bundiófá: lönaOarb., Bónusreikn: ................... 29,00 ... 1 mán. Allt aö 12 á ári Bunaðarb . 18 mán. reikn: ................ 35,0 ... 6 mán. 2 á árl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.