Morgunblaðið - 24.05.1985, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1985
49
aö komast yfir sem flestar stúlkur.
Núverandi heimsmet er 25 og hálf
stúlka. Auk þess þaö nýjasta í
tónlistinni frá London og New
York á fóninum. Wet-T-shirt og
Hipþodroma á myndbandi.
Láttu sjá þig I AdgangtMyrir kr. 190
Hðuywooo
_ Æ' m ®® _
BtÓHOII
Sími 78900
LOKAÐIDAG
Frídagur sýningarmanna.
Næstu sýningar laugardag og
mánudag, 2. í hvítasunnu.
INIIIO
Engin sýning ídag
föstudag
Næstu sýningar
laugardag
kl. 3 og 5
Hreppsnefnd Suðureyrarhrepps:
Hlutur trillukarla
vestra verði réttur
HREPPSNEFND Suðurcyrarhrepps
samþykkti á fundi 17.05. ’85 að
senda frá sér eftirfarandi:
Hreppsnefnd Suðureyrarhrepps
mótmælir harðlega þeirri óbil-
girni og mismunun, sem sýnd er
við stjórnun fiskveiða báta undir
10 lestum. Óbilgirnin gagnvart
okkur Vestfirðingum felst í því, að
þegar hefðbundin trilluvertíð
hefst hér vestra, er þegar búið að
veiða langt umfram leyft magn.
Vestfirðingum er því meinað að
draga fisk úr sjó. Vestfirsk byggð
stendur höllum fæti, hún grund-
vallast á fiskveiðum og fisk-
vinnslu og líður fyrir svo ófínar
atvinnugreinar, þótt þær skapi
mikinn gjaldeyri.
Mismununin stafar af þvi að
allt of seint er gripið til aðgerða.
SAMTÖK psoriasis- og exemsjúkl-
inga, SPOEX, hafa látið smiða full-
kominn Ijósaklefa fyrir psorias-sjúkl-
inga. Kiefinn hefur verið settur upp á
göngudeild Heilsuverndarstöðvarinn-
ar og hafa allir psoriasis-sjúklingar
sem vilja aðgang að honum.
Ljósaklefinn er með sérstökum
UVB-ljósarörum og hafa slíkir klef-
ar verið notaðir af psoriasis-sjúkl-
ingum erlendis um árabil, bæði á
sjúkrahúsum, göngudeildum og
Opiö 18—03
Tóti á kranni
Míðað við hve fljótt og vel Fiski-
félagi íslands tekst að ná saman
upplýsingum um aflamagn, þá
hlýtur stjórnvöldum að hafa verið
kunnugt, fyrir löngu, að grípa
þurfti í taumana.
Stjórnvaldsaðgerðir þær, sem
nú eiga að koma til framkvæmda
á bátum undir 10 lestum, þýða í
okkar augum ekki aðeins röskun á
hag þeirra sem beinna hagsmuna
eiga að gæta, heldur verka þær
sem hvati til aukningar þeim
fólksflótta sem þegar er úr hérað-
inu, og er hart undir að búa.
Stjórnun fiskveiða er nauðsyn-
leg, en hún verður að vera réttlát.
Nú virðist hafa átt sér stað sterk
hagsmunagæsla, fyrir aðra en
Vestfirðing, því viljum við ekki
una og krefjumst þess að hlutur
okkar trillukarla verði leiðréttur.
jafnvel í heimahúsum. Eins hafa
UVB-ljósaböð verið stunduð hér-
lendis með góðum árangri. Stálum-
búðir hf. sáu um smíði klefans og
naut SPOEX fjárstuðnings frá eftir-
töldum aðilum : Stálumbúðum hf.,
Lionsklúbbunum Þór, Baldri og Ægi
og Kiwanisklúbbnum Kötlu.
Psoriasis-sjúklingum, sem hug
hafa á því að notfæra sér hinn nýja
Ijósaklefa, er bent á að hringja og
panta tíma með fyrirvara. Göngu-
deildin er opin frá mánudegi föstu-
dags frá kl. 8—9 f.h. og aftur kl.
12—15. Þá hefur Hannes Þórarins-
son, yfirlæknir húðdeildar, áhuga á
að hafa opið til reynslu frá kl.
16—20. (t), frétUUIkynningu)
Guðmundur Karl Ásbjörnsson
Sýnir í
Hafnarborg
SÝNINti á verkum Guðmundar
Karls Ásbjörnssonar listmálara
verður opnuð í Hafnarborg, Strand-
götu 34, Hafnarfirði, á morgun, laug-
ardag. Sýningin er haldin á vegum
Menningar- og listastofnunar Hafn-
arfjarðar.
Guðmundur hefur haldið fjöl-
margar sýningar áður, síðast á
Kjarvalsstöðum árið 1983. Auk
þess hefur hann sýnt erlendis, að-
allega í Þýskalandi. Flestar mynii-
irnar á sýningunni eru vatnslita-
myndir og allar eru þær nýjar.
Sýning Guðmundar Karls Ás-
björnssonar í Hafnarborg stendur
til 9. júní. (FrétUtilkynBing)
Haldið upp á
50 ára ferm-
ingarafmælið
SÚ HEFÐ hefur skapast í Fríkirkj-
unni í Hafnarfirði að sá fermingar-
barnahópur sem heldur upp á 50 ára
fermingarafmæli sitt minnist kirkj-
unnar með einhverjum hætti.
Að þessu sinni mun fermingar-
barnahópur ársins 1935 koma sam-
an á ný við guðsþjónustu nk.
sunnudag, hvítasunnudag, kl. 11.
Af þeim 23, sem fermdust vorið
1935 í Fríkirkjunni hjá séra Jóni
Auðuns, eru nokkrir fallnir frá.
Vonandi geta sem flestir sem eftir
lifa komið til guðsþjónustu á hvíta-
sunnudag. (Frétuuikrnni.*)
Epal sýnir
lampa frá
Louis Poulsen
EPAL hf„ Síðumúla 20, hefur nú
fengið einkaumboð hér á landi fyrir
danska fyrirtækið Louis Poulsen &
Co„ as„ sem framleiðir lampa og
Ijósabúnað. í tilefni af þessu hefur nú
verið opnuð sýning ( húsakynnum
Epal hf. á mörgum gerðum inni- og
útiljósa frá danska fyrirtækinu.
Sýningin er opin á venjulegum
verslunartíma og stendur yfir í
þrjár vikur. frétuuik,..in*«)
Benz 300 D 1982
Einkabíll með öllu.
Einstaklega fallegur bíll og vel meö farinn. Skulda-
bréf koma til greina. Bílatorg
Nóatúni 2, Reykjavík
sími 621033
Ljósaklefinn var formlega tekinn í notkun fyrir stuttu og var þessi mynd
tekin við það tækifæri.
Nýr ljósaklefi fyrir
psoriasis-sjúklinga