Morgunblaðið - 24.05.1985, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 24.05.1985, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1985 53 Kevin Moran fær verölaunapening Uodon. 22. m>i. AP. ENSKA knattspyrnusambandiö ákvað í gærdag að Kevin Moran Man. Utd. skildi fá verölaunapening fyrir bikarúrslitaleikinn á Wembley. Moran, sem er fyrsti leikmaðurinn í úrslitum enska bikarsins sem vísaö er af jeikvelli, var mjög hamingjusamur í gærdag er hann fékk fréttirnar. „Ég vonaöist svo innilega til þess að fá verölaunapeninginn en innst inni var þó sú hugsun aö ég fengi engan og þaö heföi mér sviöiö sárt,“ sagöi hann í gær viö fréttamann AP. Ákvöröun Willis dómara var mjög umdeild og forráðamenn Man. Utd. höföu haft í hótunum um að skila verölaunum sinum ef Moran fengi ekki viöurkenninguna. „Davis Cup“-keppnin í haust: McEnroe og Connors gefa ekki kost á sér BANDARÍSKU tennisleikararnir John McEnroe og Jimmy Oonn- ors gefa akki kost á sér oanda- 'ísku sveitína í ,Davis Jup“- Keppninni <em fram fer í agúst. McEnroe sagöi aö hann etlaöi sér akki aö <eppa f „Davis Cup“ þetta áriö. Gonnors sagöi, að nann gæfi ekki kost á sér í óandaríska iiöiö og myndi ekki gera oað í ramtíö- inni. McEnroe er númer eitt á iista yfir oestu vennisleikara íeims og Connors er stúmer brjú. t>aö er því mjög aagalegt íyrir bandarísku sveitina aö missa bessa ;/firburöa- menn. Bandaríska sveitin apaði sem kunnugt er fyrir ;ænsku sveit- ^v. n mwm L inni í úrslitum í fyrra, þá voru þeir kappar báöir meö. Bandaríska sveitin á aö spila viö Vestur-Þjóðverja í annarri umferö 2.—4. ágúst nk. Connors sagði aö hann gæti ekki íeikið. „Ég hef bara ekki ííma fyrir þessa keppni. Ég iieföi getaö ekiö þátt í hluta hennar, en ekki allri. Ég hef enn gaman af því aö eika iennis, en þaö er lika nargt annaö sem hægt er aö gera viö imann. Ég mun eggja neira upp úr einstaklingskeppni í vramtíö- inni,“ sagöi Connors. Þeir vélagar eru um þessar mundir aö íeika í átta ianda sveita- keppni, sem fram fer í Dusseldorf í V-Þýskalandi. • iohn McEnroe • Jimmy Connors Bikarmeistaramót í fimleikum um næstu helgi Bikarmeistaramót i fimleikum verður naldið laugardaginn 25. maí ' Laugardalshöll og hefst kl. 10.00 f.h. Mótiö hefst meö keppni A-liöa, B-liö keppa kl. 12.00 og C-lið hefja keppni kl. 13.00. Alls taka þátt í mótinu 60 stúlk- ur. I A-liöi keppa: Liö frá Gerplu — Ármanni — Björk. B-lið Gerpla — Ármann — Björk. C-liö Gerpla — Ármann — Stjarn- an og KR. 18 piltar keppa i tveim flokkum. A-liö Ármann. B-liö Ármann — Gerpla. Dregiö var í Landsliöshapp- drætti FSÍ 1. maí 1985, upp komu þessi númer: 1. Ferö með Útsýn nr. 3557 2. Ferö með Útsýn nr. 2047 3. Ferð með Útsýn nr. 2792 4. Reiðhjól frá Markinu 1495 5. Reiöhjól frá Markinu 4103 (FréttatHkynnlng) Cedric Maxwetl, »inn leikmanna ðoston 'altics, Á lugi" ; tinni 'ióureigninni við 3hiladelphta '6ers. Hann var larna aö kljást um boltann <ið Andrew roney í hvítum júningi, <em »innig w á eið í lólfið. Celtics og Lakers mætast í úrslitum annað árið í röð 8OST0N Celtics og Los Angeles Lakers <eppa til irslita um ,heimsmeistaratítlinn“ i körfuknattleik — sigur í NBA-atvinnu- mannadeildinni bandarísku. Síðustu ieikir jndanúrslitanna íóru ‘ram aðtaranótt fimmtudagsins, Celtics sigraði þá 3hiladelphia 76ers og /ann þar með austurdeildina og Los Angeles Lakers ourstaöi Denver Nuggets 153:109 og vann /esturdeildina. Jrslita- lotan hefst á mánudaginn kemur (aðfaranótt oriöjudagsins að is- tenskum tíma) og fer fyrsti leikurinn fram í Boston. Þaö var mikil ;penna í leiknum í Boston. Nokkrum min. fyrir ieikslok var staöan jöfn 93:93. Leikmenn Celtics háöu þá góö- um kafla — skoruðu sjö stig gegn tveimur. Fyrst skoraöi Larry Bird meö hoppskoti frá víta- teigslínu, Kevin McHale bætti viö einu stigi úr viti (staöan 97:93) en Bobby Jones minnkaöi muninn í tvö stig 9ftir gegnumbrot. Þá voru 3:13 mín. aftir McHale skoraöi aftur úr einu vítaskoti og Dennis Johnson úr tveimur — staöan þá oröin 100:95 og 1:41 mín. eftir En aöeins átta sek. síöar skor- aöi Charles Barkley sina þriöju briggja-stiga-körfu í leiknum og staöan þá skyndilega oröin 100:98 og spennan aftur komin í hámark. Johnson skoraöi aftur fyrir Celtics en Julius Erving svaraöi er 56 sek. voru eftir. Munurinn enn tvö stig. Larry Bird skaut aö körfu 76ers en hitti ekki og liðiö fékk því möguleika á aö jafna. Skotiö geigaöi. eikmaöur Philadelphia-liösins náöi frákast- inu og sendi inn á Andrew Toney. En Bird „stal“ knettinum af hon- um er aöeins þrjár sekúndur voru til leiksloka og sigurinn var þar meö í höfn. Celtics, meistar- arnir frá því í fyrra, eiga því möguleika á aö veröa fyrsta liðiö til aö sigra í NBA tvö ár í röð síöan 1969. Leikurinn í Inglewood í Kali- forniu var ekki eins iafn. LA haföi yfirburöi ailan tímann eins og bú- ist haföi veriö viö þar sem besti leikmaöur Denver-liösins, Aiex English, var fjarri góöu gamni vegna meiösla. Hann er aðal- skorari liðsins — mjög hittinn utan af velli, og bess má geta aö Denver-liöiö skoraöi ekki í átta minútur í byrjun annarrar 'eiklotu — 17 skot í röö utan af velli fóru þá forgörðum! LA sigraði Denver því í fjórum ieikjum en síöarnefnda iöiö vann einu sinni. James Worthy var stigahæstur í LÁ-liðinu aö þessu sinni, skor- aöi 25 stig, Byron Scott geröi 21 og Ervin „Magic" Johnson 17. Eins og áöur sagöi fór Denv- er-liöiö illa af staö í annarri !otu — staöan breyttist þá úr 34:34 í 57:37, en staöan í ieikhléinu var 76:53. Larry Bird og félagar í Boston Celtica leika til úrslita um „heims- meistaratitilinn“ annað árið í röð. Bird er af flestum talinn besti körfuknattleiksmaöur- inn í bandarísku NBA- deildinni um þessar mundir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.