Morgunblaðið - 24.05.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.05.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, POSTUDAGUR 24. MAÍ 1985 Gray og Sharp koma í einkaflugvél til landsins — skoski landsliðshópurinn kemur hingaö til lands annað kvöld en Everton er skikkað til að mæta Coventry með sitt sterkasta lið á sunnudagsmorgun Fré Bob Henimsy, fréttamanm Morgunblaöaina í Englandi. • Andy Gray ÞAÐ hefur verið ákveöíð að leikur Coventry og Everton í ensku 1. deildinni í knattspyrnu, sem frestaö var í vetur, fari fram nk. sunnudagsmorgun. Það hef- ur ýmsar afleiöingar í för meö sér. Fyrst er að greina frá því aö enska knattspyrnusambandiö hefur ákveðið aö Everton veröi aö stilia upp sínu sterkasta liöi — þar sem leikurinn getur skiþt máli og ráöiö hvaöa liö fellur í 2. deild. Coventry var aö lelka í gærkvöldi gegn Luton. Þetta er skrifaö áöur en sá leikur fór fram — en hafi Coventry unniö á liðiö enn möguleika á aö halda sér í deildinni. Ákvöröun enska knattsþyrnu- sambandsins veröur til þess aö Andy Gray og Graeme Sharp veröa báðir aö leika gegn Coventry. Þeir hafa veriö valdiö i skoska landsliöiö, sem mætir Englendingum í vináttuleik á Hampden Park í Glasgow á laug- ardag og íslendingum á Laugar- dalsvelli á þriöjudag, en nú er Ijóst aö þeir missa af Englands- leiknum. Skoski landsliöshóþurinn leggur af staö til íslands strax á laugardagskvöld án Gray og Sharp og nú er Ijóst að leigja þarf einkaþotu til aö flytja þá félaga hingaö til íslands og þaö mun kosta um 5.000 sterlingsþund (um 260.000 kr. íslenskar). Skv. reglum FIFA veröa allir leikmenn • Jock Stein — bálreiöur vegna ákvörðunar enska knatt- spyrnusambandsins. viökomandi liöa að vera komnir á leikstaö 48 klukkustundum áöur en leikur hefst. Þeir verða því aö koma til Reykjavíkur fyrir kl. 8 á sunnudagskvöld. Sþurningin núna er sú hver greiöir fyrir leigu á vélinni, Ever- ton eöa skoska sambandiö eöa jafnvel enska sambandiö. „Ég skil ekki þessa ákvöröun enska knattspyrnusambandsins — aö neyöa forráöamenn Everton til aö stilla upp sinu sterkasta liöi. Þetta er skömm fyrir sambandið. Þaö var ekkert vandamál fyrir Englendingana aö fresta leik í 1. deildinni þar sem fjórir leikmenn viökomandi liöa voru aö fara meö landsliöi þeirra til Finnlands i HM-leik, en nú þegar viö erum aö fara til Islands þá er þessi ákvöröun tekin. Og þar fyrir utan voru þrir þessarra fjögurra leik- manna á varamannabekknum í Finnlands-leiknum," sagöi John Stein, landsliðsþjálfari Skota, æfareiöur. Níu atvinnumenn í leikinn gegn Skotum — búið að velja sextán manna hópinn fyrir leikínn á þriðjudag ÍSLENSKA landsliðiö í knatt- I manne hópnurr og sjc leikmenr sem er aö leike úrslitaleikinn i I spyrnt hefur verið valiö fyrir leik- ! sem leika hér á landi vestur-þýsku bikarkeppninní á j inr gegi Skotum é þriöjudags- Allir atvinnumennirnir gáfu kost sunnudaginn Láru? op félagat kvölc Níi atvinnumenn eru í 16 j á sér neme Láruf Guömundssor Uerdinger leikr gegr Bayerr Morgunblaöiö/SkapJ « Þesai kappa ari allir hopnun fyrt Skotaleikmn Siguröu Jónsson Bjarn Sigurössor. Pétu. Péturs *o or Arn Sveinsson Myndtr va tekir a: pein tyri leikinr gegi Waler Cardif: ' haus; er: p> iapað: islam naumlegi Miíncher í úrslitaleík Arnór Guöjohnsen og Ásgeii Sigurvinsson eru sem kunnug' ei meiddir ocj gete því ekk: tekiö þátf i leiknum. Tony Knap; landsliösþjálfar kemur til landsins á laugardat og veröur hann meö fyrsti? æfingi fyrir leikinp, á sunnuoag. Landsliöshópurinn ei skipaöur eftirtöldum leikmönnum: Markverði: Bjarn Sigurösson, Brann Eggei Guömundssor Halmstad Aöri. leikmem Atis Eövaldsson Oússeldorf Janus Guölaugssou, Fortuna Köln Magnús Bergs, Braunschwekj Siguröu: Grétarssoi; Saloniki Teituí' Þóröarson, Yverdon Siguröur Jónsson, Shei/ Wed. Pétur Pétursson, Feyenoortl Guömundu/ Þorbjörnsson, Val Sævar Jónsson, Vai Þorgrímu. Þráinsson, Vai Árni Sveinsson, Akranesi Guömundur Steinsson, Fram Óma; Torfason, Frarv; ars iiðid gegr Skoturr vaiið1 Loftur og Ágúst Már ,,gaml- ingjar“ að þessu sinni A mánudag mœtas lalend- ■nga- og Skotar tveimur knatt- spyrnulandaleikjum annarr veg- a U-2' án liöir og hin» vegar U-18 árj. liöin. Guön Kjartanssor þfálfar U-21 árt liösins hefu- val- iö höp sinn fyrir leikinn, sen fer fram á Kópavogsvelii Hópur Guöna er skipaöur eftirtöld- um leikmönnum: Markveröir Birkir Kristinssor. ÍA Friörik Friöriksson Fram Aörir leikmenn: Ágúst Már Jónssor KR Andr Marteinsson Víkingi Björn Rafnssor, KR Guön: Bergsson Val Halldór Áskelsson Þór Ingvar Guömundsson Va! Jón Erlinp Ragnarssor FH Kristinn Jónssor Fram Kristján Jónssor. Þrótt: Loftur Ólafssor Þrótti Mark Duffield KS Ólafur Þóröarson ÍA Pétur Arnþórsson Þrótti Þorsteinn Þorsteinsson Fram Leikinn dæmir Valery Butenko frá Sovétrikjunum. Línuveröi eru I landar hans Wladimir Kuznetsov og Alexey Spirin. Leikurinn hefsi ki. 16.3C nk mánudag op veröur á Kópavogsveli eins og fyrr segir. Tveir leikmenri eldrí en 21 árs mega vera í U-21 liöinu hverju sinni. Aö þessi sinni eru þaö þeir Ágús: Már Jónsson úr KR og Loft- ui Ólafsson ú: Þrótti. • tgger Guömundason Eggert og félagar í efsta sæti — sænskt 1 deildinn Haimatac', lióir serr Eggor Guömunasao> leiku mef ov mt í efsfr: <tæ> '! deildarinna i knattspyjmi : Svíþjód •íque. a; markvörðu; !iðsin>; Off Siotei' staðiú sig mjöij vai1, <tan;i *iei>: ■ aöetns fengi>) á si<j j'iögt; mört; í m.: ðeikjuiúi og e; ná i afstt.i sael> ásam: Osi- ev, með B sti*;, Egger! og íélagar léku gegn Kalmci F,- um heigina og varö jafnieííi 1—1, efti; aö Halmstad haföi komisi yfir, 1—0, me» mark: Lam Yiterbom Jerker Jo hannsson jafnaöi fyri; Kalmar fjórum mínúium íyri; leikslok. Þú varo misskiiningt" miEfi Eggeris, markvaröa; otj eins varnarmann anna sen; ætlai/i aö sendn boii ann á Eggerí, en þá koms: Jerk- er á miíí: og skoraó: og jafnaöi. Haimstad vas mun betii aöiiinn í ieiknum ocj hefö veröskuidaö bæó stígin. Önnu' ursJ sœnskr t. deíldinr: vorn þess: Tretieborfj -- AIK 0—1 Gautaborr — Mjðllby 0—0 Brag» • — Mainv i 1—1 öste - - Norrköpinc! 2—2 Hammarby — örgryte 2—1 Staöan í deildinn: e m þannig: Haimstac 6 3 2 1 7:4 6 öste 6 3 2 1 8:7 8 Malmö FF 6 2 3 1 7:4 7 IFK Gautaborc 6 2 3 1 4:2 7 örgryte 6 2 3 1 5:4 7 Norrköping 6 2 3 1 5:5 7 Kalma 6 V 4 1 7:3 6 AIK 6 2 1 3 3:4 5 Hammarby 6 2 1 3 6:8 5 Brage 6 1 3 2 4:6 5 Mjallby 6 0 4 2 3:9 4 frelleborcj 6 0 3 3 2:5 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.