Morgunblaðið - 30.05.1985, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 30.05.1985, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAOUR 30. MAÍ 1985 3 Eggja- taka í Vest- manna- eyjum Eins og loðnan er þjóðinni nauðsynleg á vissum árs- tímum má ef til vill segja það sama um eggin í maí. Já, egg fýlsins og svart- fuglsins. Síðustu daga og út maímánuð er einmitt háannatími bjargmanna við að sækja egg í björg. Eggjatökumenn ánægðir með góðan feng úr „Slakkanum" í Álsey. Gústi tínir egg úr barmi. Framsóknarmenn á móti því að Jarðborun- um rfldsins verði breytt í hlutafélag: Iðnaðarráð- herra staðráðinn í að frumvarpið verði að lögum HÖRÐ átök eru nú innan ríkis- stjórnarinnar vegna þeirrar fyriræti- unar Sverris Hermannssonar iðnad- arráðherra að Jarðborunum ríkisins verði breytt í hlutafélag, og þær seldar að hluta. I»að eru ráðherrar Framsóknarflokksins í ríkisstjórn sem leggjast gegn þessari ætlan iðn- aðarráðherra. Iðnaðarráðherra og Davíð Oddsson borgarstjóri Reykjavíkur hafa staðið í viðræðum vegna þessa máls, en framsóknarmenn hafa gagnrýnt að öðrum sveitar- félögum en Reykjavíkurborg var ekki gefinn kostur á aðild að fyrir- tækinu, heldur var einungis samið um að Reykjavikurborg og ríkið sameinuðust um reksturinn. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins eru borgarstjóri og iðnað- arráðherra nú að leita leiða, sem geri öðrum sveitarfélögum það kleift að verða þátttakendur í fyrirtækinu, eftir að það er orðið að hlutafélagi. Sverrir Hermannsson iðnaðar- ráðherra mun staðráðinn í að keyra þetta frumvarp í gegn á þessu þingi, enda liggur nú þegar fyrir samningur Reykjavíkurborg- ar og iðnaðarráðuneytisins um þessa tilhögun. Útför Krist- jáns Sveins- sonará vegum borgarinnar MORGUNBLAÐINU barst I gær svohljóðandi frétt frá skrifstofu borgarstjórans í Reykjavík: „Útför Kristjáns Sveinsson- ar, augnlæknis, heiðursborg- ara Reykjavíkur, fer fram föstudaginn 31. maí nk., kl. 13.30. frá Dómkirkjunni í Reykjavík Utförin verður gerð á vegum Reykjavíkurborgar í virð- ingarskym viö hinn látna. Séra Þórir Stephensen jarð- syngur." fatnaöur er ísérfíokki Fullar búðir af glæsilegum sumarfatnaði KARNABÆR Austurstræti 22 — Laugavegi 66 — Glæsibæ. Sími frá skiptiboröi 45800 Laugavegi 30 Umbodsmenn um land allt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.