Morgunblaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAÍ1985 15 Stjórn og v&rastjórn Nemendasambands MA Vorfagnaður Vorfagnaður Nemendasambands Menntaskólans á Akureyri verdur haldinn í Súlnasal Hótels Sögu lostudaginn 31. maí og hefst meö boröhaldi kl. 19.30. Ræöumaöur kvöldsins veröur Steinþór Gests- son, fyrrverandi alþingismaður, en veislustjóri Guðlaugur Þorvaldsson, ríkissáttasemjari. Að venju verða gömlu lögin sungin fullum hálsi og mun Reynir Jónasson annast söng- stjórn og undirleik. Einnig verður glúntasöngur. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Súlnasalar miövikudag 29. og fimmtudag 30. maí kl. 16—17 báða daga. í tilefni vorfagnaðarins munu Flugleiðir veita nemendasam- bandinu 30% afslátt á innan- landsflugi. Allar nánari upplýsingar munu stjórnarmenn veita, en þeir eru: Lovísa Sigurðardóttir, formað- ur, Iðunn Steinsdóttir, ritari (fulltrúi 25 ára stúdenta), Auður Hrólfsdóttir, gjaldkeri (fulltr. 10 ára stúdenta), Baldur Þorsteinsson, meðstj. (fulltr. 40 ára stúdenta), Pétur Guðmund- NEMA nk. föstudagskvöld arson, meðstjórnandi, Einar Gunnar Pétursson, í varastjórn, María Jóhanna Lárusdóttir, i varastj., Svanhvít Aðalsteins- dóttir, í varastj., og Jón St. Valdi- marsson, í varastj. Samtök um jafnrétti milli landshlutæ Almennur landsfund- ur í Mývatnssveit Landssamtök um jafnrétti milli landshluta halda almennan Lands- fund í Mývatnssveit dagana 8—9 júní næstkomandi. Til fundarins er boðið öllum meölimum samtakanna og öllum þeim, sem áhuga hafa á aö kynna sér starfsemina og ganga í samtökin, segir í frétt frá þeim. Landssamtökin eru þjóðmála- hreyfing áhugafólks úr öllum stjórnmálaflokkum, og var komið á fót til að jafna aðstöðu fólksins í landinu og draga úr efnahagslegri og pólitískri miðstýringu. Þingið verður sett kl.10.00 í fé- lagsheimilinu Skjólbrekku sem verður aðalfundarstaður þingsins. Málefnin, sem tekin verða til af- greiðslu á þinginu, verða meðal annarra þessi: Markmiðin með samtökunum og leiðir að þeim, uppbygging samtakanna og fjár- mögnunm útbreiðsla og félagsöfn- un, kynning, fjölmiðlun og útgáfu- starfsemi, stjórnarskrármálið. Einnig má gera ráð fyrir að rætt verði um nafn á samtökin og merki fyrir þau. ”Gáfnaljósin” Kertastjakar úr hreinum og tærum kristal frá Kosta. Smekkleg gjöf við skólaútskrift pTM* , Irö Sendum í póstkröfu. Bankastræti 10, sími 13122 KEILUSYNING KEILUKENNSLA Þessa dagana eru staddir hér keilarar úr keilarasambandi Bandaríkjanna (American Bowl- ing Congress). Þeir munu sýna keilu eins og hún er leikin af at- vinnumönnum í kvöld kl. 20—22 í keilusalnum Öskjuhlíð. Einnig munu þessir heiðursmenn leið- beina keilurum. Verið velkomin í keilusalinn Öskjuhlið og sjáið hvernig at- vinnumenn leika keilu. KEILU 0G VEGGBOLTAFÉLAG REYKJAVÍKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.