Morgunblaðið - 30.05.1985, Síða 15

Morgunblaðið - 30.05.1985, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAÍ1985 15 Stjórn og v&rastjórn Nemendasambands MA Vorfagnaður Vorfagnaður Nemendasambands Menntaskólans á Akureyri verdur haldinn í Súlnasal Hótels Sögu lostudaginn 31. maí og hefst meö boröhaldi kl. 19.30. Ræöumaöur kvöldsins veröur Steinþór Gests- son, fyrrverandi alþingismaður, en veislustjóri Guðlaugur Þorvaldsson, ríkissáttasemjari. Að venju verða gömlu lögin sungin fullum hálsi og mun Reynir Jónasson annast söng- stjórn og undirleik. Einnig verður glúntasöngur. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Súlnasalar miövikudag 29. og fimmtudag 30. maí kl. 16—17 báða daga. í tilefni vorfagnaðarins munu Flugleiðir veita nemendasam- bandinu 30% afslátt á innan- landsflugi. Allar nánari upplýsingar munu stjórnarmenn veita, en þeir eru: Lovísa Sigurðardóttir, formað- ur, Iðunn Steinsdóttir, ritari (fulltrúi 25 ára stúdenta), Auður Hrólfsdóttir, gjaldkeri (fulltr. 10 ára stúdenta), Baldur Þorsteinsson, meðstj. (fulltr. 40 ára stúdenta), Pétur Guðmund- NEMA nk. föstudagskvöld arson, meðstjórnandi, Einar Gunnar Pétursson, í varastjórn, María Jóhanna Lárusdóttir, i varastj., Svanhvít Aðalsteins- dóttir, í varastj., og Jón St. Valdi- marsson, í varastj. Samtök um jafnrétti milli landshlutæ Almennur landsfund- ur í Mývatnssveit Landssamtök um jafnrétti milli landshluta halda almennan Lands- fund í Mývatnssveit dagana 8—9 júní næstkomandi. Til fundarins er boðið öllum meölimum samtakanna og öllum þeim, sem áhuga hafa á aö kynna sér starfsemina og ganga í samtökin, segir í frétt frá þeim. Landssamtökin eru þjóðmála- hreyfing áhugafólks úr öllum stjórnmálaflokkum, og var komið á fót til að jafna aðstöðu fólksins í landinu og draga úr efnahagslegri og pólitískri miðstýringu. Þingið verður sett kl.10.00 í fé- lagsheimilinu Skjólbrekku sem verður aðalfundarstaður þingsins. Málefnin, sem tekin verða til af- greiðslu á þinginu, verða meðal annarra þessi: Markmiðin með samtökunum og leiðir að þeim, uppbygging samtakanna og fjár- mögnunm útbreiðsla og félagsöfn- un, kynning, fjölmiðlun og útgáfu- starfsemi, stjórnarskrármálið. Einnig má gera ráð fyrir að rætt verði um nafn á samtökin og merki fyrir þau. ”Gáfnaljósin” Kertastjakar úr hreinum og tærum kristal frá Kosta. Smekkleg gjöf við skólaútskrift pTM* , Irö Sendum í póstkröfu. Bankastræti 10, sími 13122 KEILUSYNING KEILUKENNSLA Þessa dagana eru staddir hér keilarar úr keilarasambandi Bandaríkjanna (American Bowl- ing Congress). Þeir munu sýna keilu eins og hún er leikin af at- vinnumönnum í kvöld kl. 20—22 í keilusalnum Öskjuhlíð. Einnig munu þessir heiðursmenn leið- beina keilurum. Verið velkomin í keilusalinn Öskjuhlið og sjáið hvernig at- vinnumenn leika keilu. KEILU 0G VEGGBOLTAFÉLAG REYKJAVÍKUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.