Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 26
26 B
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚNl 1985
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚN{ 1985
B 27
Vangaveltur með Ijósmynda-
vél í Vestmannaeyjahöfn
I tilefni sjómannadagsins fengum við þessar myndir frá Ijósmyndara Morgunblaðsins í Vestmannaeyj-
um, Sigurgeir Jónassyni. Myndirnar eru úr hinum ýmsu þáttum sjómennskunnar og lífsins í kring um
fiskveiðarnar. Það má segja að í stærstu verstöð landsins, Vestmannaeyjum, sé sífelldur ys og þys, skip
að koma og fara á öllum tímum sólarhringsins, alla daga ársins. Það er því oft mikið um að vera, enda
mikill afli, sem berst á land í Eyjum, og tíðar skipakomur farskipa til þess að flytja verðmætin á markaði
erlendis.
Á kyrrum degi rit bðfnína.
Skipshöfnin á Breka.
Trollið teldé inn á Hafliéa fyrir vestan Eyjar.
ÞaA er betra að kunna á apUtt.
Trollið lagfsrt á bryggjnnni.
Þrír bræður, kunnir sjómenn og aflamenn, Ingólfnr, Óskar og Sveinn MatL
Pása, aðeins verið að sméla gallann fyrir spjallið.
Einar J. Gíslason, forstöðumaður Ffladelflu, afbendir Guðlaugi Friðþðrssyni viðurkenningarskjöld
á síðasta sjómannadegi fyrir sundafrek hans eftir Helliseyjarslysið.
Loðnubátar með fullfermi bíða löndunar í Eyjum og einn er aó leggjast að.
Fýllinn í vangaveltum í vestangolunni.
Trillubátar í Eyjum á innleið.
Sigþór splKsir og splæsir.
Skógur af skipum (Vestmannaeyjahöfn.