Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 44
44 B MORGUNBLADIÐ; SUNNUDAGUR 2. JUNÍ 1985 Kramhúsið dans- og leiksmiðja Bergstaöastræti 9b Sumarnámskeiö hefjast 30. júní Ai* Nyjung! Leik- og danssmiöja allar helgar íjúni Innntun alla helgina ísíma 15103 BorguJeikhúsiA cins og það kemur fyrir sjónir ¦úa. Borgarleikhúsið uppsteypt: Stefnt að sýningu á afmæli borgarinnar í ágúst 1986 I SOLINNI síðastliöinn fímmtudag fóru leikarar og starfsmenn Leikfélags Reykjavíkur í skoðunarferð um Borgarleikhúsið sem rís í nýja miöbænum. Þorsteinn Gunnarsson leikari og annar arkitekta leikhússins leiddi skoðunarferð um bygging- una. Húsið er nú uppsteypt og unnið er aö því að klára skrifstofuálmu. Stefnt er að því að sýna í fyrsta sinn í húsinu á 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar 18. ágúst 1986. Borgarleikhúsið er 10.000 fm að grunnfleti, eða yfir 50.000 rúmmetrar. í húsinu verða tveir leiksalir, annar mun taka 540 manns í sæti, en sá minni 230 manns. Auk þeirra eru í leikhús- inu stórir æfingasalir, leik- myndasmiðjur, geymslurými, viðamikil búningaaðstaða, mðtu- neyti, hljóðstúdíó svo eitthvað sé nefnt. Anddyri leikhússins er mjög veglegt, en inn af því er stór forsalur þar sem verður Kysstu mig! KISS ME (WITH YOUR MOUTH) meö STEPHEN TINTIN DUFFY er eitt af fjöl- mörgum nýjum lögum frá VIRGIN/STEIN- UM HF. sem viö sýnum á risaskjánum á dansgólfinu í kvöld og ekki hafa sést hér á landi áöur. Þannig sýnum viö lagiö í 3. sæti í Bandaríkjunum DON'T YOU FOR- GET ABOUT ME meö SIMPLE MINDS og fjölmörg lög af Top 20 í Bretlandi; BLACK MAN RAY meö CHINA CRISIS, THE WORD GIRL meö SCRITTI POLITTI, MAGIC TOUCH meö LOOSE ENDS, LOVÉ DONT LIVE HERE ANYMORE meö JIMMY NAIL, ICING ON THE CAKE meö STEPHEN DUFFY og einnig sýnum viö topplagiö í USA EVERYTHING SHE WANTS meö WHAM, eitt vinsælasta lagiö á Rás II LOVER COME BACK TO ME meö DEAD OR ALIVE og nýtt lag með söngkonunni TOYAH, DON'T FALL IN LOVE og hana nú! ALLIR í STEPHEN DUFFY CDAL LOOSE ENDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.