Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1985 B *45 Sveinn Einarason, fyrrv. leikhúœtjóri, Vigdís Finnbogadóttir, foraeti íslands, Þorateinn Gunnarsson leikari og arkitekt hússins, og Stefin Baldursson brosmild í sviðsvæng aðalsalar Borgarleikhússins. kaffihús, og möguleiki á því að halda sýningar, tónleika eða sýna litla einþáttunga. Þessi hluti leikhússins getur verið opinn utan sýningartíma og tengst fyrirhuguðu „Lækjar- torgi" nýja miðbæjarins. y „Þessi bygging hefur að síákf-* sögðu mikla breytingu og útvíkk-, un á starfsemi leikfélagsins í tór með sér,“ sagði Stefán Baldurs- son leikhússtjóri. „Það miðar þó allt að því að starfsliði þurfi ekki að fjölga í þessu nýja húsi, enda viljum við ekki að leikhúsið verði neitt bákn. Sjálfsagt verður þó reynt að fjölga fastráðnum leik- urum, þeir eru 18 núna á móti 17 lausráðnum.“ Stefán benti á það að í raun eykst sætaframboð Leikfélagsins ekki frá því sem nú er, miðað við það að sýnt hefur verið 1 Iðnó sem tekur um 200 manns í sæti, og tvisvar í viku í Austurbæjarbíó sem tekur 800 manns í sæti. „Við stefnum að því að auka fjölbreytni, ekki fjöl- mennið,“ sagði Stefán. Á þessu ári verður varið 70 milljónum í Borgarleikhúsið. Eins og áður sagði er stefnt að því að halda afmælisveislu borg- arinnar þar, og verður þá minna svið hússins tilbúið auk anddyr- isins og forsalarins. Það var von- arglampi i augum leikaranna sem gengu um sali í þessu glæsi- lega leikhúsi í gær, en í þeirra hópi voru tveir fyrrverandi leikhússtjórar við Tjörnina, Sveinn Einarsson og Vigdís Finnbogadóttir forseti Islands. „Uppreisnin á Bounty“ í Laugarásbíói VeitingahúsiÖ NAUST óskar SJÓMÖNNUM til hamingju með daginn Meöal girnilegra rétta sem viö bjóöum upp á af nýjum sérréttaseðli: Laugarásbíó hefur tekið til sýn- ingar stórmyndina „Uppreisnin á Bounty“ (The Bounty). Söguþráöinn ættu fiestir að kannast við en mynd- in fjallar um leiðangur skipsins Bounty til Tahiti og uppreisn áhafn- arinnar. Hér er um að ræða þriðju kvikmyndaútgáfu sögunnar. Aðalhlutverk í myndinni eru í höndum Mel Gibson sem er þekkt- astur fyrir frammistöðu sína í áströlskum kvikmyndum, svo sem „Mad Max I & 11“ og „Gallipolli“. Anthony Hopkins og Edward Fox ieika einnig stór hlutverk en þeir eru báðir gamalreyndir leikarar og síðast en ekki síst kemur Sir Laurence Olivier fram sem Hood aðmíráll. Leikstjóri er Roger Don- aldson en sýningartimi myndar- innar er 130 mínútur. í kvöld skemmtir hin frá- bæra söngkona Carol Nielsson Boröapantanir í sima 17759. Undur Naustsins — 0 — Sjávarréttasúpa — 0 — Eftirlæti stýrimannsins: Skötuselur, hörpuskelfiskur og rækjur — 0 — Nautabuffsteik aö hætti skipstjórans: Pönnusteikt nautabuff og hörpuskel — 0 — Lambavöövi aö hætti þernunnar: Marineraöur lambavöövi á rósmarinsósu — 0 — Ostatrló Menage á Trois: ostur innbakaöur I deigi Haukur Morthens og félagar leika í kvöld SJÓMANNADAGSHÓF í SÚLNASAL íkvöld 2. júní Hófið hefst með borðhaldi kl. 19.30 Matseðill Rjómalöguð kjúklingasúpa Nautahryggur m. villisveppasósu Mokkaís með kalúha-sósu * Magnús og Finnbogi spila létta tónlist meðan borðhald stendur yfir. -K Hin frábæra Carol Nielsen syngur lög úr þekktum söngleikjum m.a. CATS •K Hinn óborganlegi ómar Ragnarsson skemmtir af sinni alkunnu snilld. -K Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur fyrir dansi. Borðapantanir og miðasala í anddyri Súlnasalar frá kl. 17-19 fimmtudag, föstudag og laugardag, eða í síma 20221. (Tilvalið fyrir sjómenn á hafi úti að notfæra sér símaþjónustuna). Dansað til kl. 2. Miðaverð meö mat kr. 1200. Verð kr. 350 fyrir aðra en matargesti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.