Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 43
 t MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1985 B 43 FYRIR ÞKJÁTHi ÁRliM 30 ár liðin frá því flug hófst til Lúxemborgar frá Islandi 1^1 borgar. Flogin var ein ferð á viku og var fyrsta ferðin farin til Hamborgar 21. maí 1955 og daginn eftir til Lúxemborgar þar sem tekiö var á móti flugvél, áhöfn og gestum med pompi og pragt. Flugmálaráðherrar landanna, Ingólfur Jónsson samgöngumálaráðherra íslands og Victor Bodson flugmálaráðherra Lúxem- borgar fluttu þar ræður. Farþegarnir voru 589 fyrsta árið sem flogið var, en , 30 arum seinna er gert ráð fyrir 285.000 farþegum. s : kpit Inn vout invíiení é drihk" gratult "Snap« UUhmWIí" * »22m*td* 16.00 -19.00hrs a !occ»»ion du ié m Anniversaire du Ire vol *ntre Is lande Luxembourg •t New York. 1 •<. 48 86 35 Þarna má sjá fhigfreyjurnar Sigriði Gestsdóttur og IngreMi Dagbjartsdóttur en fhig- freyjurnar sitt hvorum megin eru fra Luxemiwrg og vitum riA ekki ntffn þeirra. LEÓ - HUNDUR ÁRSINS í BANDARÍKJUNUM: Bjargaði systkinum frá skröltormi Le6, fjögurra ára gamall hundur f Texas, hefur verið útnefndur hundur ársins í Bandaríkjunum. Útnefninguna hlaut hann fyrir að bjarga tveimur börnum, systkinunum Sean Callahan, 11 ára og Krin, 9 ára, í ágústmánuði sl. undan skröltormi. Skröltormurinn beit Leó á sex stöðum en Leó náði heilsu á ný eftir nokkurra daga legu á dýraspitala. Bðrnin sluppu hæði án meiðsla. Pri bessu er greint i blaðinu Herald-Tribune 4. maf sl. Systkinin voru að leik skammt frá heimili sfnu f Hunt, sem er um 20 mflur vestur af Kerrville f Texas, þegar skröltormurinn réðst að þeim. Leð hljóp á milli barnanna og ormsins og hrakti hann frá börnunum með þvi að gelta og glefsa i hann. Faðir barnanna heyrði hávaðann, kom á staðinn og drap skröltorminn. Leó dvaldi sex daga á dýraspitala, en fyrir hetjudáð sfna var hann útnefndur hundur ársins f Amerfku. Pyrirtseki sem framleiðir hundamat gaf honum árs- birgðir af gasðahundamat, auk þess fær Leó frfa ferð til New York þar sem hann kemur fram f sjónvarpsþætti. ATHUGIÐ lElflsNÉ Tíska Gædi Lena skór skrefi framar Skósel skóverslun, Laugavegi 44, R., sími 21270 Stjörnuskóbúöin, , s& Laugavegi 96, R., sími 23795 «b & # ¦ •• Passamyndir Liósmyndastofa Reykjavíkur er á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar Öll almenn Ijósmyndaþjónusta Verið velkomin UQSMYNDASTQFA REYKIAVÍKUR Hverfisgötu 105, 2. hæð. Sími 621166. Morgunbls&ift/FP íslenzkur frændi — eoa fnenka — Leos. Þessi hundur hlaut einnig verðlaun, en þau voru veitt fyrir fal- legt útlit á hundasýningu í Kjós í september 1983.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.