Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2; JUNl 1985 B 5 Lalli trilhiútvegsmaour á Dalvfk. „Mér líkar best að vera á trillunni" — bryggjuspjall við Lalla á Dalvík geypilega harðsækinn i gengum árin. „Jú, það var gott fiskerí í vor hjá öllum trillunum," sagði Lalli. „Þetta hefur verið ágætis þorsk- ur. Ég var með 20 tonn á þremur vikum í net, 20 net, en ég er einn af þeim sem er við þetta allan ársins hring og veðrið spilar oft inn i. Mér likar best að vera á trillunni, það er skemmtilegasti veiðiskapurinn finnst mér, en ég hef verið á öllum veiðiskap á ís- landi. Það má segja aö kjörin sieppi svona sæmilega miðað við verðlagið i landinu, en það geng- ur heldur ekki upp nema vinnan sé mikil og þetta er gifurlega mikil vinna." aj. Niðri á Dalvík hittum viö Þor- vald Baldvinsson trilluskipstjóra, gamalreyndan trillukarl. Það var sól og blíða, glampaði á fjörðinn og vor í lofti. Frammi á bryggjuhausnum var maður að dudda í netum, Þorvaldur Bald- vinsson, i daglegu tali á Dalvik kallaður Lalli, horfði til hans meðan hann spjallaði við mig og sagði að þarna væri sá alharð- asti í trilluútgerðinni. Alltaf einn að baxa i hlutunum, alltaf að og fiskaði manna mest yfir árið. Stefán Stefánsson heitir hann, sagði Lalli, kallaður Stebbi Grenó eða Grenó, ættað- ur frá Grenivik og hefur verið NYJAR SUMARVORUR FRÁ FRAKKLANDI OG ÍTALÍU ENGLABÖRNÍN LAUGAVEGI28, SÍMI22201 Stebbi Grenó, Þorvaldw Baldvinsson LOFTRÆSTIVIFTUR Á undanförnum tveimur áratugum höfum við byggt upp stcerztu og reyndustu sér- verzlun landsins, með loftrœstiviftur íhíbýli, skrifstofur, skóla, samkomuhús, verksmiðjur,vörugeymslur, gripahús og aðra þá staðiþar sem loftrcestingar erþörf Veitum tœknilega ráðgjöf við val á loftrcestiviftum. /ÞekkmQ táeynsla I® F ALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 MITSUBISHI GALANT ER GULLVÆGUR BÍLL í Þýskalandi fékk hann gullstýrið. í íslensku umhverfi þykir hann gullfallegur. í endursölu er hann gulls ígildi. En þú þarft ekki að eiga gull og græna skóga til aö eignast hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.