Morgunblaðið - 02.06.1985, Page 5

Morgunblaðið - 02.06.1985, Page 5
- MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR2; JtJNl 1985 B 5 Lalli trilhiútvegsmaAur á Dalvfk. „Mér líkar best að vera á trillunni“ — bryggjuspjall við Lalla á Dalvík Niðri á Dalvík hittum við Þor- vald Baldvinsson trilluskipstjóra, gamalreyndan trillukarl. Það var sól og blíða, glampaði á fjörðinn og vor í lofti. Frammi á bryggjuhausnum var maður að dudda í netum, Þorvaldur Bald- vinsson, í daglegu tali á Dalvík kallaður Lalli, horfði til hans meðan hann spjallaði við mig og sagði að þarna væri sá alharð- asti í trilluútgerðinni. Alltaf einn að baxa i hlutunum, alltaf að og fiskaði manna mest yfir árið. Stefán Stefánsson heitir hann, sagði Lalli, kallaður Stebbi Grenó eða Grenó, ættað- ur frá Grenivík og hefur verið geypilega harðsækinn í gengum árin. „Jú, það var gott fiskerí í vor hjá öllum trillunum," sagði Lalli. „Þetta hefur verið ágætis þorsk- ur. Ég var með 20 tonn á þremur vikum í net, 20 net, en ég er einn af þeim sem er við þetta allan ársins hring og veðrið spilar oft inn í. Mér líkar best að vera á trillunni, það er skemmtilegasti veiðiskapurinn finnst mér, en ég hef verið á öllum veiðiskap á ís- landi. Það má segja að kjörin sleppi svona sæmilega miðað við verðlagið í landinu, en það geng- ur heldur ekki upp nema vinnan sé mikil og þetta er gífurlega mikil vinna.“ áj. NÝJAR SUMARVÖRUR FRÁ FRAKKLANDI 0G ÍTALÍU ENGIABÖRNÍN LAUGA VCGI28, SÍM!22201. LOFTRÆSTIVIFTUR Á undanfömum tveimur áratugum höfum við byggt upp stcerztu og reyndustu sér- verzlun landsins, með loftrcestiviftur í híbýli, skrifstofur, skóla, samkomuhús, verksmiðjur,vörugeymslur, gripahús og aðra þá staði þar sem loftrcestingar er þörf. Veitum tceknilega ráðgjöf við val á loftrcestiviftum FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.