Morgunblaðið - 05.06.1985, Page 25

Morgunblaðið - 05.06.1985, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 5. JÚNÍ 1985 25 Æfa sig til spellvirkja á dauðadæmdum föngum Stokkbóhni, 4. jnní. Fri frétUriUra Mbi- HÁTTSETTUR fyrrverandi njósn- ari Sovétríkjanna, sem flúði á sín- um tíma til Vesturlanda, kom I gærkvöldi fram í sænska sjónvarp- inu og skýrði þar frá því, hvernig Sovétmenn notfæra sér m.a. dauðadæmda fanga sem æfingar- tæki. Æfingum þessum lýkur oftast, samkvæmt frásögn mannsins, með því, að fangarnir eru drepn- ir. Er þetta þáttur í þjálfun sov- ézkra skemmdarverkamanna (Spetsnaz), sem hafa m.a. það að Sovézkur njósnari afhjúpar starfsaðferðir Spetsnaz verkefni, ef til styrjaldar kemur, að koma fyrir kattarnef æðstu mönnum hersins í viðkomandi landi. Þeir eiga einnig að valda skemmdum á helztu varnar- mannvirkjum og skapa glund- roða með spellvirkjum á sam- göngutækjum. Það var Viktor Suvorov, sem skýrði frá þessu. Hann er talinn vera valdamesti sovézki njósnar- inn, sem flúið hefur til Vestur- landa. Réttu nafni hans hefur verið haldið leyndu. Maðurinn skýrði svo frá, að hann hefði starfað sem njósnari við sovézkt sendiráð í Vestur-Evrópu, verið yfirmaður í Spetsnaz-sveitunum, og hann var orðinn foringi í GRU, leyniþjónustu hersins, er hann tók það ráð að flýja, þegar hann var staddur í Sviss 1979. Síðan hefur Suvorov haldið fyrirlestra fyrir yfirmenn í herj- um NATO-ríkjanna auk þess sem hann hefur gefið út fjórar bækur um hernaðarlega upp- byggingu Sovétríkjanna. Hvað dauðadæmdu fangana snertir, þá sagði hann, að i Sov- étríkjunum væru þeir hagnýttir eins mikið og frekast væri unnt. Annað hvort væru þeir látnir vinna úraníum úr jörðu allt til dauða eða þeir fengju það hlut- verk að vera andstæðingar í ná- vígisæfingum. AUGLYSING Réttarhöld vegna tilræðis við páfa: Samsærismaður spurður í þaula Rómjiborg, 4. júní. AP. Rannsóknardómari, sem stýrir réttarhöldunum yfir Ali Agca tilræðismanni páfa, spurði Búlgarann Omer Bagci spjörunum úr fjórða daginn í röð. Setti hann Bagci út af laginu. Mehmet Ali Agca, tilræðismaður páfa, í járnbúri f upphafi réttarhalda yfir sjö meintum samsærismönnum. Réttarhöldin hafa staðið í rúma viku. Talið er að Agca hafi ekki verið einn að verki og að samsærinu hafi verið stjórnað frá Búlgaríu með aðstoð Rússa. Bagci virtist óstyrkur undir orrahríð spurninga dómarans og hann ruglaðist oft á dagsetning- um. Var hann spurður í bak og fyrir um ferðir sínar i Búlgaríu meðan Ali Agca dvaldist þar í landi. Bagci hélt fast við fyrri framburð um að hann hafi ekið um landið á leið í fri í Tyrklandi. Kvaðst hann hvorki hafa áð á leið- inni né talað við nokkurn mann á ferðalaginu. Bagci, þrír Tyrkir til viðbótar og þrír Búlgarir, eru nú fyrir rétti, ákærðir fyrir meint samsæri um að myrða Jóhannes Pál páfa ann- Chicago Tribune: „Bann“ íslendinga vegna kjarnorkuvopna í skipum YFIRLÝSINGAR íslenskra stjórn- valda um kjarnorkumál hafa verið talsvert til umræðu í erlendum fjöl- miðlum. Hinn 16. aprfl síðastliðinn lýsti Geir Hallgrímsson, utanríkis- ráðherra, því yflr á Alþingi að ferðir herskipa sem bera kjarnorkuvopn væru óheimilar í íslenskri lögsögu og slíkum skipum væri bannað að koma í íslenskar hafnir. Síðar sagði utanríkisráðherra, að þessi yfirlýs- ing væri staðfesting á stefnu ís- lenskra stjórnvalda árum saman „og ekkert í tengslum við yflrlýs- ingu Nýja-Sjálands“, eins og ráð- herrann orðaði það { forsíðufrétt Morgunblaðsins hinn 18. aprfl. Morgunblaðinu hefur borist forystugrein í bandaríska blaðinu Chicago Tribune frá 2. júní og ber hún fyrirsögnina: „Iceland's nuclear „ban““ eða Kjarnorku- vopna-„bann“ íslands. Fer hún hér á eftir: „tslenska ríkisstjórnin hefur með því, sem hún kallar „skýr- ingu“ á ríkjandi stefnu, bannað öllum skipum sem bera kjarn- orkuvopn að fara um íslenska lög- sögu eða koma til hafnar. Þetta gerist eftir mikið fát og fum vegna yfirlýsinga ríkisstjórnar Nýja-Sjálands gegn kjarnorku- vopnum sem minna ekki á annað en bardaga Kíkóti. Vegna fjarlægrar legu sinnar hefur Nýja-Sjáland ekki jafn mikla hernaðarlega þýðingu og nágrannaland þess Ástralía, þar sem meira raunsæi ríkir, og Bandaríkjamenn þola vel að Iceland’s nuclear ‘ban’ ln what ít calls a "clanfication" of a stan ding policy. the lcelandic govemment has banned all ships carrymg nuclear arms from its ports and temtorial waters. This follows a major to-do over a Quixotic anttnuclear pro- clamation from the government of New Zcaland Far-off New Zealand hasn't the strategic importance of its more realistic neighbor. Australia. and its loss to the ANZL’S pact is one the United States can easily suffer Though tiny (Pop 230,0001. lccland constitutes some of the most vital territory in NATO. It is the key to the Greenland-lceland-United Kingdom chain of radar and sonar defenscs deploycd against the Soviets' huge Northem Fleet and its horde of submannes NATO's air base at Keflavik makes the island nation function as an unsinkable aircraft carrier—one that NATO cannot afford to lose. If Iceland's "clarification ís rhetoric in- tended for domestic consumption in the wake of the New Zealand flap. and presages no real change in policy or practice, all will be well. The United States response has always been and continues to be that it does not reveal which of its ships carry nuclear arms and Iceland has not been ín the habit of dirpatching gunboats to find out If Iceland long a good friend of the U.S., ís bent on anything more serious. it would be making a mistake. Unlike New Zealand. the real world exists all around Iceland, most particularly m the form of nuclear-armed Soviet and NATO warships. Any Westem na- tion that depends on the Atlantic alhance for its safetv (the Soviets would love to neutralize or occupy the islandl must accept NATO and the militarv situatwn for what it is. Forystugrcinin í Chicngo Tribune nú um helgina missa Nýja-Sjáland úr ANZUS- bandalagirtu. Þótt Island sé fá- mennt (230.000 íbúar) er það eitt lifsnauðsynlegasta landið fyrir NATO. Island er burðarhlekkur- inn í þeirri keðju ratsjár- og són- arvarna sem teygir sig frá Græn- landi um ísland til Bretlands og beitt er gegn hinum risavaxna Norðurflota Sovétmanna og kaf- bátahjörðinni sem honum tilheyr- ir. Vegna aðstöðu NATO á Kefla- víkurflugvelli gegnir ísland hlut- verki sem ósökkvanlegt flugmóð- urskip — sem NATO hefur ekki efni á að tapa. Sé „skýring" islenskra stjórn- valda ekki annað en pólitísk yfir- lýsing fyrir heimamarkað eftir uppákomuna á Nýja-Sjáiandi og hafi hún hvorki í för með sér breytingu í orði né á borði, þá er ekki alvara á ferðum. Svar Banda- ríkjamanna hefur ætíð verið á þann veg, að þeir segi ekki frá því, hvort skip þeirra beri kjarnorku- vopn og fslendingar hafa ekki haft það fyrir venju að senda fall- byssubáta á vettvang til að rann- saka það sem í skipunum er. Séu fslendingar, sem hafa lengi verið góðir vinir Bandaríkja- manna, með eitthvaö annað og al- varlegra í huga væru þeir að gera mistök. Aðstæður eru aðrar við fsland en Nýja-Sjáland þvl að umhverfis ísland standa menn frammi fyrir raunveruleikanum í mynd sovéskra skipa með kjarn- orkuvopn og herskipa NATO. Sér- hver vestræn þjóð sem á öryggi sitt undir aðild að Atlantshafs- bandalaginu (Sovétmönnum væri kært að gera ísland gagnslaust fyrir NATO eða hernema það) verður að sætta sig við NATO og hernaðarstöðuna eins og hún er I raun og veru.“ an 13. maí 1981. Páfi lifði af morð- tilræðið er Agca skaut á hann þann dag í Rómaborg. Dómarinn segir að tilræðinu hafi verið stjórnað frá Búlgaríu, líklega með stuðningi Sovétríkjanna. Dómarinn segir margar „tilvilj- anir“ í sambandi við ferðir Bagci og Agca ótrúverðugar. Mjög oft á árum fyrir tilræðið voru þeir staddir samtímis í sömu borgum. GENGI GJALDMIÐLA Dollari styrkist , 4. júní. AP. í DAG styrktist dollarinn ( sessi gagnvart pundi og líru, en féll gagn- vart öðrum evrópskum gjaldmiðlum á annars tíðindalitlum degi á gjald- eyrismörkuðum álfunnar. Gullverð mjakaðist aðeins upp á við. Gengi pundsins var i kvöld 1,2762 dollari, miðað við 1,2932 dollara á mánudagskvöld. Annars staðar var gengi dollara þannig, að fyrir einn dollara feng- ust: 3,0470 vestur-þýsk mörk (3,0540) 2,5590 svissn. frankar (2,5660) 9,2850 franskir frankar (9,3000) 3,4360 hollensk gyllini (3,4470) 1.944,50 ítalskar lírur (1.941,50) 1,3665 kanad. dollarar (1,3670) DAGSINS: Hvað finnst þér um Frí- klúbbinn og ferðatilboð Útsýnar? Ivar Hauksson, 20 ára golfmeistari og prentari: „Stofnun Fríklúbbsins ger- breytti hugmyndinni um sumar- leyfisferöir. Það er auðséö, að Út- sýn leggur metnaö sinn í aö gera ferðirnar sem bezt úr garöi og ánægjulegastar fyrir farþegann. Þaö er ekki hægt aö láta sér leiö- ast í Fríklúbbsferö, þaö þekki ég af reynslunni.“ Laufey Benediktsdóttir, 20 ára nemi, ad Ijúka stúdentsprófi: „Stór plús viö feröalagiö. Ný og betri leið til aö kynnast skemmti- legu fólki í ferðinni. Fjölbreytnin í starfsemi Fríklúbbsins er ótrúleg, sem tryggir aö fólk fær miklu meira út úr ferðinni. Ég var á Spáni 1982, og aftur með Fri- klúbbnum i fyrra, og þaö var stórbreyting til batnaóar.“ Eftirlit með fiskveiðum við Grænland og Færeyjar Kaupmannahöfn, 4. júní. Frá frétta- riUra Morgunbladsins, N J. Bruun. DANSKA þjóðþingið hefur samþykkt að danska ríkið hefji smði skips, sem hafl eftirlit með flskveiðum i haflnu umhverfls Færeyjar og Grænland. Þegar skip þetta er búið að vera f notkun í eitt ár á að smíða annað skip til viðbótar. Ákvörðun þessi var tekin af vinstri flokkunum og Radikale Venstre, sem mynduöu þannig meirihluta gegn borgaraflokk- unum. Sennilega munu líða þrjú ár unz fyrra skipið verður tilbúið til notkunar. Tómas Tómasson, 22 ára nemi íMyndlista- og handíöa- skóla íslands. „Verðtilboóió er frábært með 3.000 kr. afslætti frá verðakrá. Ég hef tvisvar áður farió með Útaýn og fullyröi aö veröiö var sann- gjarnt og stóö fyllilega fyrir sínu, en meö afsiætti Fríklúbbsins tel ég þaö einstakt. Fríklúbburinn hefur frumkvæói aö mörgu skemmtilegu, þaö reyndi óg sjálf- ur í fyrra.“ Kristín Vilhjálmsdóttir, 18 ára menntaskólanemi úr Vogum: „Ég geröist félagi i Fríklúbbn- um, og skírteinið hefur komið aér vei og sparað mér útgjöld. Þaö munar líka um minna en 3.000 kr. afslátt af feröinni. Ég er viss um aö margir auralif lir en feröaglaöir muni notfæra sér þetta tilboö, að taka 5 félaga meö sér é þessum kjörum og Ié frítt sjálfur.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.