Morgunblaðið - 05.06.1985, Side 44

Morgunblaðið - 05.06.1985, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1985 GRILLVEISLA í MOSFELLSSVEIT fclk f ,(Si Sex kinda- fréttum L skrokkar grillaðir ... a5kJ Tina Turner aö gefa út ævisögu sína Annie May Bullock eða öðru nafni Tina Turner skrifaði nýlega undir samning við bandariskt bókaforlag um að gefa út ævisögu sína. Henni eru að sögn borgað- ar óheyrilegar upphæðir fyrir handritið þannig að eitthvað hlýtur hún að hafa spennandi að segja ... Fjölskylda J órdanfukonungs Þau geta verið stolt af „ungunum" sínum Jórd- aníukonungur og drottning. Börnin sem hér eru með móður sinni á myndinni eru Hanzeh fimm ára, Hashem fjögurra og Iman tveggja ára. Ibúarnir við Bergholt, Barrholt og hluta af Brattholti gerðu sér dagamun um síðustu helgi. Að ioknum hreingerningum á göt- um úti á laugardaginn tóku nágrannarnir höndum saman og grilluðu sex kindaskrokka, pylsur og fleira góðgæti. Alls voru um 80 manns í veislunni og hún tókst að sögn viðstaddra mjög vel, allavega stóð gamanið til að ganga fjögur aðfaranótt sunnudags. — Þetta er í annað skipti sem nágrannar í Mosfellssveitinni taka sig saman og elda, fara í leiki o.s.frv. og til stendur að gera grillveisluna að árlegum viðburði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.