Morgunblaðið - 08.06.1985, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 08.06.1985, Qupperneq 1
127. tbl. 72. árg. Líbanon: Hóta að drepa finnsku gíslana Beirút, 7. júní. AP. HER kristinna manna í Suður-Líb- anon, sem nýtur stuðnings fsraela, tók 24 finnska hermenn gísla í dag og bótaði að drepa þá alla „einn á klukkutíma fresti“ ef hermenn shíta yrðu ekki við þeim kröfum að láta lausa 11 kristna hermenn, sem verið hafa fangar shíta. Finnsku hermennirnir eru úr friðargæzluliði Sameinuðu þjóð- anna í Líbanon. Átta klukkustund- um eftir að þeir höfðu verið teknir til fanga voru tveir þeirra látnir lausir í þorpinu Qantara. Var þá ekki vitað til þess, að neinn úr hópnum hefði verið tekinn af lífi. Finnska stjórnin skoraði í kvöld á fsraelsstjórn að gera allt, sem i hennar valdi stæði, til þess að frelsa finnsku gíslana. Skýrði Seppo Pietinen, talsmaður finnska utanríkisráðuneytisins, frá því, að Mauno Koivisto forseti og Paavo Vayrynen utanríkisráðherra stæðu i beinu sambandi við sendiherra fsraels í Finnlandi og að þeir fylgdust með rás atburða frá einu augnabliki til annars eins og frek- ast væri unnt. Timur Goksel, talsmaður friðar- gæzlusveita Sameinuðu þjóðanna, sagði í kvöld, að erfitt væri að gera sér grein fyrir hve mikil alvara lægi að baki hótun líbönsku her- mannanna um að drepa Finnanna. Ekki væri þó unnt að horfa fram hjá því, að finnsku hermennirnir kynnu að vera i mikilli lífshættu og að allt yrði gert til að bjarga þeim. Pólland: Lögreglan sökuð um falsanir (Mink. 7. juni AP. SKÝRSLA pólsks leynilögreglu- manns um yfirheyrslu yfir andófs- manninum Bogdan Lis, hefur nú verið vefengd í verulegum atrið- um. Hefur lögreglumaðurinn orðið tvísaga hvað eftir annað varðandi lengd yfirheyrslunnar, en meira máli þykir skipta, að eyður hafa komið fram í hljóðrituninni af yfir- heyrslunni. Var þetta haft eftir verjanda Lis í dag. Lis heldur því fram, að hljóð- rituninni hafi verið breytt í því skyni að rangfæra ummæli hans. Réttarhöidin yfir honum og þeim Adam Michnik og Wladyslaw Frasyniuk hafa nú staðið í ti daga og fa engir vest- rænn fréttamenn að vera þar viðstaddir. Þeir Bogdan Lis og fyrrnefnd- is- téiagai' hann getn át>, aMt að ám faiigels! yfir höfði sér veröí þeiv x'undnit sekir uin und- irróður gegx ríkini’. með því aö hvetja til verkfalla. 56 SIÐUR OG LESBOK STOFNAÐ 1913 LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1985 Prentsmiðja Morgunblaðsins Fjórir fálkar skotnir á Tjörnesi Fálkarnir fjórir, sem lögreglan á Húsavík fann í frystihólfi frystihúss þar í fyrrakvöld. Það er Árni Dan Ármannsson lögreglumaður sem heldur á þeim. Tveir ungir menn voru í haldi hjá lögreglunni í gærkvöldi og hafa þeir viðurkennt að hafa skotið fálkana á Tjörnesi. Sjá nánar á baksíðu. Fundi utanríkisráðherra ríkja Atlantshafsbandalagsins lokið: Engin samþykkt gerð um geimyarnaáætlun „Sterk og einörð samstaða NATO- ríkjanna,“ segir Geir Hallgrímsson FUNDI utanríkisráðherra rikja Atlantshafsbandalagsins lauk í Estoril í Portúgal í gær. í yfirlýsingu fundarins er lýst fullum stuðningi við tilraunir Bandaríkjamanna til að ná samkomulagi við Sovétmenn um takmörkun vígbúnaðar, en AP-fréttastofan segir, að utanríkisráðherrar Danmerkur, Frakklands og Grikklands hafi komið í veg fyrir að samþykkt yrði að lýsa yfir sérstökum stuðningi við geimvarnarannsóknir Bandaríkjastjórnar. í yfirlýsingu ráðherranna er Sovétstjórnin hvött til þess, að vinna með Atlantshafsbandalag- inu að því að fækka kjarnorku- vopnum og öðrum vopnum, banna efnavopn og fækka í herjum í Evr- ópu. Þá fordæma ráðherrarnir hryðjuverk og segja, að þau ógni hugsjónum þeim, sem lýðræði er byggt á. Ennfremur skora þeir á Sovétmenn, að fara með her sinn frá Afganistan og hvetja til „þjóð- arsáttar“ i PóMandi. „Þaö hefuv konuð fram viss skoðanamunm' uir geinxvarna- aæiiunina og ég heid aö Bantla- ríkjamenn hafi ekki áíí voti á meiri stuöningi viö iiaiui er þeiv fengu, sagó’ Geiv Haiigrimsson, utanrikisráóherra, seni sat fund- inn fyrir íslands hönd. Hann sagði, að þrátt fyrir þessar efa- semdir hefðu menn talið að það væri nauðsynleg varfærni af hálfu Bandaríkjamanna að hefja geim- varnarannsóknir vegna þess að Sovétmenn væru þegar farnir af stað með þær. Geir Hallgrímsson sagði að George Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefði spurt utan- ríkisráðherra annarra aðildar ríkja að þv1' hvernig ætti að bregð ast við þvi, að Sovétmeni! hafa brotið SALT tl-samkomuiagið í veigamiklum ar.riðuni. Baiula- ríkjaþing hefur ekki sraðfesr, sanx- komuiagiö og Bandarikjastjórr, íhugav nú hvort hún eigi að hærta að virða það. „Það var almennt álit manna, að reyna ætti að halda AP/Símamynd Geir Hallgrímsson í fundi utanrfkisráðherra ríkja Atlantshafsbandalagsins í Estoril í Portúgal. Við hlið hans situr Giulio Andreotti, utanríkisráðberrs Ítalíu. ákvæði samkomuiagsins og fá I ! Sovétmenu tiil ad viróa þaö,“ sagð' | i Geiv. (íei!' Bailgj'inisson sagói að á fujKÍi utanvíkisráöiien'anna heföi veríð áberand’ samhugui og vel- vilji þran. fyrir skoðanamun um | ýmis efni. Menn hefðu alls ekki I viljað veikja á neinn hátt samn- ingssstöðn Bandaríkjamann;\ á Genfartundummi. „Þessi ráð- herrafundtu' hefttv styrkv. tru min á, að santstaði', ríkjanna I Ati- antshafsbandalaginu se sterk og einórð, og ekki un> neinn þann ágreining að ræða. sem skapi sam- tökunum hættu,“ sagði utanríkis- ráðherra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.