Morgunblaðið - 08.06.1985, Side 47

Morgunblaðið - 08.06.1985, Side 47
Sjómannadagurinn á Vopnafirði: MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚNl 1985 47 Brettings- menn unnu knattspyrnu- leikinn Vopnafirdi, 5. júní. HÁTÍÐARHÖLD sjómannadagsins hóiust á laugardaginn með skemmti- siglingu togara Tanga hf. og var siglt hér út á fjörðinn í ágætu veðri. Björgunarsveitin Vopni sýndi björg- un manna úr sjó og togararnir Brett- ingur og Eyvindur Vopni sýndu björgun manna úr sjó með Markús- arnctinu. Um kvöldið var síðan dansleikur. Á sunnudag var síðan útidag- skrá á vegum sjómannadagsráðs sem varð að vísu styttri en til stóð vegna rigningar. Tryggvi Gunn- arsson flutti ávarp, keppt var í naglaboðhlaupi, reiptogi o.fl. Endapunkturinn var síðan knatt- spyrnuleikur þar sem kepptu áhafnir af Brettingi og Eyvindi Vopna og lauk leiknum með sigri Brettingsmanna 1—0. Slysavarna- deild kvenna hér á Vopnafirði var síðan með sína árvissu kaffisölu í Miklagarði og var hún vel sótt að vanda. B.B. Nei Merktu vlð ef þú œtlar f Slgtún I kvðld Sjáumst... Sýfttui hugerdðgs BINGO! 7 25 40 57 63 6 22 45 56 62 15 21 • 51 72 10 20 35 53 67 12 24 31 55 73 Hefst kl. 13.30 5 18 34 52 61 1 19 38 46 70 | 11 30 • 60 64 1 13 27 32 58 71 4 26 33 50 68 t Hœsti vinningur aö verömœti kr. 30 þús. 9 23 44 59 66 % 8 16 41 54 75 3 29 • 49 65 2 28 36 48 74 14 17 39 47 69 35 umferðlr Heildarver&mœfl vinninga yflr kr. 100 þús. Aukaumferð templarahöllin Eiríksgötu 5 — S. 20010 ;.-vM TRÉJÍ VÍlLi-:* Laugardaginn 8. júní Opið til kl. 03.00 fnótt Hljómsveitin „COSQ nostrQ“ kemur fram Aldurstakmark 16—21 árs Aögöngumiöaverö 300 kr. Ath. Opid á morgun til 23.30 fyrir 14 ára og eldri vmti viiii Stórhljómsveit Gunnars Þóröarsonar ásamt Björgvin, Þuríöi og Sverri leika fyrir dansi. Kvöldverdur framreiddur trá kl. 19.00. t Bítlainnrásin í Broadway. Munið Tremeloes 14. júnínk. Velkomin til leiks! — fjöriö er 1 Þórscafó ó f östudags- og laugardags- kvöldum: ★ Opiðfrá kl. 22 til 3. ★ Hljómsveitin iHafrót sér um fjörið^ ★ Dansó-tek á naðri hœðinni. \%\\ Eldridansaklúbburinn ELDING Dansað í Félagsheimili' Hreyfils í kvöld kl. 9-2. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aðgöngumiöar í 685520 eftirkl. 18. Mf li:r.iii:iioiOi STAOUR PEIRRA SEM AKVEÐNIR ERU I PVI AO SKEMMTA SER Þaö var aiveg meirlháttar stuö hjá þeim Fásinnu-mönnum í gærkvöldi og aftur ætla þeir að skemmta gestum Klúbbsins. Fásinna var kosin hljómsveit ársins ’84 í keppni sem haldin var í Atlavik sumarið '84. Fásinna: Viðar Aðalsteinsson, Þórarinn Sverrisson, Bjarni H. Kristjánsson, Höskuldur Svavarsson, Kristján Kristjánsson og Karl Eriingsson. STAÐUR ÞEIRRA. SEM AKVEDNIR ERU I ÞVI AÐ SKEMMTASÉR.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.