Morgunblaðið - 08.06.1985, Side 54

Morgunblaðið - 08.06.1985, Side 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1985 Þrír til Finnlands U-21 árs landsliöið: LANDSLID íslands skipað 21 ðrs leikmönnum og yngri veröur skipaö sömu leikmönnum og tóku þátt í leiknum gegn Skotum 27. maí sl. Liðíð vann Skotana 2:0 sællar minningar á Kópavogs- velli, þaö eru þessi tvö lið, íslands og Spánar, sem koma til með að berjast um efsta sætið í riölinum og komast í úrsiitakeppnina. Leikurinn gegn Spánverjum “ veröur á Kópavogsvelli, þriöjudag- inn 11. júní nk. kl. 20.00. Guöni Kjartansson landsliös- þjálfari hefur valiö eftirtalda leik- menn: Markmenn: Birgir Kristjánsson, ÍA. Friörik Friöriksson, Fram Aðrir ieikmenn: Ágúst Már Jónsson, KR (eldri lelkmaöur) Andri Marteinsson, Víkingi Björn Rafnsson, KR Guöni Bergsson, Val Halldór Áskelsson, Þór Ak. Ingvar Guðmundsson, Val Jón Erl. Ragnarsson, FH Kristinn Jónsson, Fram Kristján Jónsson, Þrótti Loftur Ólafsson, Þrótti (eldri lelkmaöur) Mark Duffield, KS Ólafur Þóröarson, ÍA Pétur Arnþórsson, Þrótti Þorsteinn Þorsteinsson, Fram NM unglinga í kraftlyftingum: UM HELGINA fer fram í bænum Pargas í Finnlandi Noröurlanda- meistaramót unglinga í kraftlyft- ingum. Kraftlyftingasamband ís- lands sendir þrjá keppendur á mótiö. Þeir eru Matthías Eggerts- son í 110 kg flokki, Hjalti Arnason Á 125 kg flokki og Torfi Ólafsson í + 125 kg flokki. Þeir eru alllr úr Reykjavík, en stunda æfingar í Æf- ingastööinni í Kópavogi. Torfi Ólafsson er núverandi meistari í sínum flokki, vann síöasta mót í Svíþjóö meö yfirburöum. Fyrir Hjalta Arnason er aftur á móti á brattan aö sækja, hann vann silfur í fyrra, en sækist eftir gullverölaun- um í ár. Hann mun á mótinu reyna viö heimsmet í réttstöðulyftu í unglingaflokki. Svíþjóö, Noregur og Finnland senda 10 keppendur hverl land, eöa fullt liö, en óvist er um fjölda keppenda frá Danmörku. Þar er mikil sókn í kraftlyftingaíþróttinni eins og annars staöar, þar sem mikið er af líkamsræktarstöövum. Morgunblaölö/Frlöþjófur. • Ágúst Már Jónsson, KR, til vinstri og Sveinbjörn Hákonarson úr ÍA, sem hér berjast um knöttinn, eru hvor í sínum landsliðshópnum. Ágúst Már veröur væntanlega fyrirliöi U-21 árs liösins eins og gegn Skotum og Sveinbjörn var nú valinn í A-landsliöshópinn. Sveinbjörn og Gunnar bætast í landsliöshóp- inn tyrir Spánarieikinn TONY KNAPP, landsliðsstjórn- ! andi, hefur valá 17 leikmemi tii j þátttöki; i landsleikinn gegn ' Spánverjunj í undankeppni | heimsmeistarakeppninnr sem i ! fram te/ á Laugardaisveln mi«i- | vikudaginn 12. júní kl. 20.00. Tveir nýir leikmenn bætast nú í hópinn. frá því t leiknum gegn Skotum, þaö eru þeir Gunnar Gíslason, KR, oy Sveinbjörn Há- konarsori, ÍA. Pétur Pétursson er í Sigþór verður að hætfa vegna meiðsla ÁkrefiMÍ 7 iúr < AkranM-1.7. júnl SIGÞÓIi Ómarssot:, miöherj: bika.ow ísiandsmeistarn Akra• nesu i knattspyrni’, nefu/ aam - kvæmC læknisráöi oróio aö hætti iökun knattspyrnu. Sig- þe,-. sem um árabíl hefu. verk) einn lykiimannn Akranest; o«i einti atí markahæsfií mönnutr: liösins hetu át : vtt; meiösii ar, striðn aö undanförni; <n, lítié sen: ekker. leikiö meu ó þessi ár Þati er brjósk í íærleggnun; jen e a< eyóas ot< veldur miklun sarsauki og viö þv* at’ ekker: hægv: ac gera Sigþór, serr. nú er 28 ára, hóf aö leika meö Akranesliöinu áriö 1974 og lék sömuleiöis þaö ár meö unglingalandsliöinu. Honum gekk erfiölega i byrjun aö festa sig í sessi enda miöherjar Akra- nesiiösins, Teitur Þórðarson, Matthias Hallgnmssori og síöar Pétu. Pétursson engin lömb aö •* Sigþór Ómarssor leika sér viö og erfitt aö ryöja jjeim úr vegi. Sigþór flutti til Akureyrar 1977 og lék tvö keppnistímabil meö Þór en kom aö nýju til Akranes" árió 1979 og hefur frá þeirn tíma verió einn af lykiimönnum liösins. Hann lék tæplegu 200 leiki fyrir meistaraflokk Akraness og skor - aöi í þeim yfir 60 mörk og var nokkur ár markakóngur liösins. „Þaö er mikil! sjónarsviptir aö Sigþóri sem leikmanni“, sagöi Höröur Helgason, þjálfari Akra- ness. „Mér finnst Sigþór vera einn af þessum síöustu gamal- dags miöherjum, ef svo má aö oröi komast, geysilega kraftmikill og geröi oft mikinn usla i vörn andstæöinganna. Þegar só gali- inn var á honum hélt hann tveim til þremur varnarmönnum upp- teknum. Hann var fljótur, skrokksterkur og góöur skalla- maöur senri skoraöi mörg eftir- minnileg mörk. Já, þaö veröur svo sannarlega sjónarsviptir aö honum," sagöi Höröu. Helgason aö lokum. jg. leikbanni og veröur þvi ekki meö í þessurn leik og óvíst er hvort Sig- uröur Jónsson getur leikiö meö vegna meiösia er hann hlaut í leiknum á móti Skotum. Siguröur hefu veriö undir læknishenói hjá Grími Sæmundseri, seni hefur ver- iö aö læra íþróttalækningar, og hyggsf fullnem-i sig í því á næstu árum. Tony Knapp kemur íil landsins á mánudag og veröur fyrata æfingin undir stjórn hans á mánudags- kvöld, síöan veröa ívær æfingar á þriðjudag og ein fyrir hádegi á miövikudag. Liöiö mun búa á Hóte! Loftleiöum þess. . þrjá daga. Spánska landsliöiö kemur til landsins á sunnudag, ásamt 21 árs liöinu sem leikur á þriöjudags- kvöld. Eftirfarandi Ieikmenn skipa ís- lenska A-landsiiöiö; landsleikja- fjöldi í sviga: Markmenn: Bjarn Siguróssot. Bram: (9) tgger Guómunossor. Haimsiar (1) Aðn leikmenn: Ární Sveinsson. ÍA (48) Atli Eövaldsson, Fort Dússeld. (37) Guömundur Steinss., Fram (3) Guömundur Þorbj., Vai (33) Janus Guöl., Fort. Köln (32) Magnus Bergs, Eintract Braunsch. (15) Ómar Torfason, Fram (17) Ragnar Margetrsson, ÍBK (15) Siguróur Grétarss. Iraklis Saloniki (15) Sigurður Jónsson, Sheff. Wed. (5) Sveinbjörn Hákonarson, ÍA (2) Sævar Jónsson, Val (22) Teitur Þórðarson, Yverdon (39) Þorgrímur Þráinsson, Val (10) • Árn. Sveinsson til vinstri, fleste landaleikj að baki þeiri leikmannu sen< nn skipn hðpinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.