Morgunblaðið - 12.06.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.06.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNt 1985 I DAG er miövikudagur 12. júní, sem er 163. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 1.51 og síö- degisflóð kl. 14.29. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.00 og sólarlag kl. 23.56. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.28 og tunglið í suöri kl. 9.40 (Almanak Háskóla íslands). Treyst Drottni og gjör gott, bú þú í landinu og ióka ráövendni, þá munt þú gleðjast yfir Drottni, og hann mun veita þór þaö sem hjarta þitt girn- ist. (Sálm.37,3.) KROSSGÁTA 1 2 3 i ■4 ■ 6 J l ■ ■ 8 9 10 J 11 13 14 15 m 16 I.ÁRÉTT: — I nema, 6 bára, 6 var4- gæsla, 7 kind, 8 magrar, 11 íþróttafé- lag, 12 tók, 14 eina og, 16 sjá um. LOÐRÍTT: — 1 fugls, 2 votur, 3 rödd, 4 skordýr, 7 trvlla, 9 fískurinn, 10 kvenmannsnafn, 13 samkoma, 15 samhljóðar. LAUSN SfÐIIHTII KR(XSS(;ÁTII: LÁRÍriT: — I brauka. 5 un, 6 feldur, 9 afi, 10 Ni, 11 rl, 12 man, 13 naga, 15 eta, 17 refill LÓÐRÉTIT: — 1 bófarnir, 2 auli, 3 und, 4 aulinn, 7 efla, 8 una, 12 mati, 14 gef, 16 al. FRÉTTIR VEÐUK fer heldur kólnandi á landinu, sagði Veðurstofan í spárinngangi veðurfréttanna í gærmorgun. í fyrrinótt hafði hit- inn farið niður í tvö stig uppi á veðurathugunarstöðvunum á há- lendinu. Hér í Keykjavík var 7 stiga hiti í fyrrinótt og úrkomu- laust. Mest hafði úrkoman um nóttina mælst austur á Fagur- hólsmyri, 6 millim. Ekki hafði séð til sólar hér í Rvík í fyrra- dag. AKVA sf. heitir sameignarfyr- irtæki, sem stofnað hefur ver- ið á Akureyri. Tilgangur þess er, að því er segir í tilk. í Lög- birtingablaðinu, framleiðsla, pökkun og sala m.m. á drykkj- arvörum. Stofnendur þessa sameignarfélags eru kaupfélög á Norðurlandi. Er Kaupfél. Eyfirðinga, KEA, stærsti eignaraðilinn. Stjórnarfor- maður er Magnús Gauti Gauta- son, Suðurbyggð 27, Akureyri og framkvæmdastjóri AKVA er l’órarinn Sveinsson, Furulundi 5B þar í bæ. KVENFÉL. Neskirkju tekur þátt í skóggræðsluferð inn í Laugardal á fimmtudags- kvöldið (annað kvöld). Verður lagt af stað, með nesti, frá kirkjunni kl. 19.30. HJALTEYRINGAR, sem í eina tíð hafa átt heima norður á Hjalteyri, hafa ákveðið að efna til Hjalteyringamóts þar nyrðra dagana 5.-7. júlí næstkomandi. Undirbúnings- nefnd sér um framkvæmd þessa móts. Þeir Valdimar Ax- elsson í síma 92—1968 og Kristján l’órhallsson í síma %—61301, veita nánari uppl. um skipulag þessa móts og annað sem máli skiptir því viðkomandi. KVENFÉL Háteigssóknar fer í sumarferðalag sitt föstudag- inn 21. þ.m. og er ferðinni heitiö norður á Löngumýri. Öllum konum í sókninni gefst tækifæri til þess að taka þátt í ferðinni og munu þessar konur veita allar nánari uppl. um ferðina og skrá þátttakendur til 18. júní: Oddný sími 82114, Bjarney sími 24994 eða Unnur í síma 27596. FKIÐARHKEYFING íslenskra kvenna í samráði við 85-nefnd- ina, gengst fyrir víðtækri und- irskriftasöfnun í þessum mán- Morgunblaðið Ó1.K.M. ÁLFTIRNAR voru í vinstri beygju er þær flugu yfir Elliðaárnar, en síðan röðuðu þær sér upp í hið hefðbundna oddafiug og stefndu austur. uði undir Friðarávarp ísl. kvenna. Sjálfboðaliðar eru hvattir til að hafa samband við miðstöð Priðarhreyfingar- innar, Hallveigarstöðum, Túngötu 14, sími 24800 hér í Rvík. EERÐIR Akraborgar sem hér segir: eru nú Frá Ak: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðir eru á föstudög- um og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. 22.00. FRÁ HÖFNINNI í DAG eru þrjú skemmtiferða- skip væntanleg hingað til Reykjavíkurhafnar. Eru tvö þeirra sovétskip. Er Maxim Gorki, sem oft sem oft hefur komið, annað þeirra. Þriðja skiptið er vestur-þýska skemmtiferðaskipiö Evrópa, sem líka hefur komið hingað áður. í fyrrakvöld fór Mána- foss á ströndina. í gær lagði Jökulfell af stað til útlanda. Togarinn Viðey kom inn af veiðum til löndunar. Yfir- standandi verkfall sjómanna mun væntanlega stöðva togar- ann. f gær var Askja væntan- leg úr strandferð. Þá var flóa- báturinn Baldur væntanlegur og Esia átti að fara í strand- ferð. I gær kom hollenskt haf- rannsóknarskip Plancius. HEIMILISDÝR ÞETTA er angórakötturinn Njáll frá Lyngbrekku 20 í Kópavogi, sem týndist að heiman frá sér fyrir nær viku. Hann er hvítur og brúnn. Var með hvíta hálsól. Síminn á heimili kisa, sem er vanaður, er 42231. Er fundarlaunum heitið fyrir hann. Krakkarnir á myndinni eiga heima I Stvkkishólmi og efndu þar til hlutaveltu til ágóða fyrir nýbyggingu spítalans. Þau heita Birna Sigríður Björgvinsdóttir, Elín Elísabeth Hall- freðsdóttir, Þórný Alda Baldursdóttir og Dögg Ólafsdóttir. BLÖÐ & TÍMARIT SVEITARSTJÓRNAMÁL 3. tbl. 1985 er nýkomið út. Það hefst á forustugrein, Samband íslenzkra sveitarfélaga fjörutíu ára, eftir Björn Friðfinnsson, formann sambands- ins; grein er um Borgarfjarðarhrepp eftir Magnús Þor- steinsson, oddvita hreppsins; samtal er við Gunnstein Gíslason, oddvita Árneshrepps á Ströndum, eftir ritstjór- ann, Unnar Stefánsson, og grein er um Dalvík árið 2005, eftir Stefán Jón Bjarnason, bæjarstjóra. Grein er um fyrir- byggjandi aðgerðir gegn fíkniefnanotkun, eftir starfshóp á Akureyri. Gunnar Markússon, bókavörður, segir frá tilurð bóka- og byggðasafns í Þorlákshöfn, grein er um bókasöfn og skóla og Dögg Hringsdóttir, bókavörður, kynnir Þjón- ustumiðstöð bókasafna í grein. Sigurður Þórðarson, deild- arstjóri, skrifar um tölvuendurskoðun; Einar Eyþórsson, fulltrúi, á grein er nefnist Skipulag stjórnsýslunnar stend- ur landsbyggðinni fyrir þrifum, og Guðmundur Gunnars- son, verkfræðingur, skrifar um vatn til slökkvistarfa. Einn- ig eru í ritinu smáfréttir og kynntir nýir sveitarstjórar. Á kápu er litmynd frá Borgarfirði eystra. Kvöld-. nntur- og holgidagaþíónusta apótekanna t Reykjavik dagana 7. júni til 13. júní aó báóum dögum meötöldum er i Laugavega Apótaki. Auk þess er Holts Apótak opið til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudaga. Læknastotur eru lokaðar á laugardðgum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gðngudeitd Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndlveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er lasknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafál. fslands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garðabær: Heiisugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 —14. Hafnarfjörður Apótek bæjarlns opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur. Garöabær og Álftanes simi 51100. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótak er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranas: Uppl. um vakthafandi læknl eru i símsvara 2358 eftír kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvsnnaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. siml 21205. Husaskjói og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeidi i heimahúsum eöa oröió fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöóum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1 Kvannaráðgjöfin Kvennahúsinu vió Hallærisplanió: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, síml 21500. MS-félagið, Skógarhlið 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Lasknisráögjöf fyrsta þriójudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5. sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZeöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noróurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfróttlr kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfróttir tll austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru isl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — FssöingartMÍmili Raykjavikur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæiió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vílilsstaösspctali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jóaefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimiH i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Kaflavíkurtæknis- héraðs og heilsugæzlustðövar Suóurnesja Síminn er 92-4000. Simaþjönusta er allan sótarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veifu, simi 27311, kl. 17 tit kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskótabókasatn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunarlíma útibúa í aöalsafnl, síml 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stolnun Árna Magnúaaonar. Handritasýning opin þriöju- daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn felands: Opið sunnudaga. þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Raykjavikur Aóalsafn — Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — löslu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.00—11.30. Aöalsafn — leslrarsalur, Þingholtsslræli 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aðalsafn — sérútlán Þingholtsslræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27. síml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagöfu 16, sími 27640. Opið mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaóasafn — Bustaöakirkju. simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apri) er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaöasafn — Bökabílar, simi 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—28. águst. Norræna húeió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga. þriöjudaga og Hmmtudaga trá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listassfn Einars Jónssonan Opiö alia daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannshöfn er opiö miö- vtkudaga til fðstudaga frá kl. 17 tjl 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaiaalaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 86-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugamsr 1 Laugardal og Sundlaug Vssturbæjar eru opnar manudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Bretðholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miöaö vlð þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. til umráöa Varmáriaug f Moafellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Sattjamamasa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.