Morgunblaðið - 12.06.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 12.06.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNt 1985 I DAG er miövikudagur 12. júní, sem er 163. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 1.51 og síö- degisflóð kl. 14.29. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.00 og sólarlag kl. 23.56. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.28 og tunglið í suöri kl. 9.40 (Almanak Háskóla íslands). Treyst Drottni og gjör gott, bú þú í landinu og ióka ráövendni, þá munt þú gleðjast yfir Drottni, og hann mun veita þór þaö sem hjarta þitt girn- ist. (Sálm.37,3.) KROSSGÁTA 1 2 3 i ■4 ■ 6 J l ■ ■ 8 9 10 J 11 13 14 15 m 16 I.ÁRÉTT: — I nema, 6 bára, 6 var4- gæsla, 7 kind, 8 magrar, 11 íþróttafé- lag, 12 tók, 14 eina og, 16 sjá um. LOÐRÍTT: — 1 fugls, 2 votur, 3 rödd, 4 skordýr, 7 trvlla, 9 fískurinn, 10 kvenmannsnafn, 13 samkoma, 15 samhljóðar. LAUSN SfÐIIHTII KR(XSS(;ÁTII: LÁRÍriT: — I brauka. 5 un, 6 feldur, 9 afi, 10 Ni, 11 rl, 12 man, 13 naga, 15 eta, 17 refill LÓÐRÉTIT: — 1 bófarnir, 2 auli, 3 und, 4 aulinn, 7 efla, 8 una, 12 mati, 14 gef, 16 al. FRÉTTIR VEÐUK fer heldur kólnandi á landinu, sagði Veðurstofan í spárinngangi veðurfréttanna í gærmorgun. í fyrrinótt hafði hit- inn farið niður í tvö stig uppi á veðurathugunarstöðvunum á há- lendinu. Hér í Keykjavík var 7 stiga hiti í fyrrinótt og úrkomu- laust. Mest hafði úrkoman um nóttina mælst austur á Fagur- hólsmyri, 6 millim. Ekki hafði séð til sólar hér í Rvík í fyrra- dag. AKVA sf. heitir sameignarfyr- irtæki, sem stofnað hefur ver- ið á Akureyri. Tilgangur þess er, að því er segir í tilk. í Lög- birtingablaðinu, framleiðsla, pökkun og sala m.m. á drykkj- arvörum. Stofnendur þessa sameignarfélags eru kaupfélög á Norðurlandi. Er Kaupfél. Eyfirðinga, KEA, stærsti eignaraðilinn. Stjórnarfor- maður er Magnús Gauti Gauta- son, Suðurbyggð 27, Akureyri og framkvæmdastjóri AKVA er l’órarinn Sveinsson, Furulundi 5B þar í bæ. KVENFÉL. Neskirkju tekur þátt í skóggræðsluferð inn í Laugardal á fimmtudags- kvöldið (annað kvöld). Verður lagt af stað, með nesti, frá kirkjunni kl. 19.30. HJALTEYRINGAR, sem í eina tíð hafa átt heima norður á Hjalteyri, hafa ákveðið að efna til Hjalteyringamóts þar nyrðra dagana 5.-7. júlí næstkomandi. Undirbúnings- nefnd sér um framkvæmd þessa móts. Þeir Valdimar Ax- elsson í síma 92—1968 og Kristján l’órhallsson í síma %—61301, veita nánari uppl. um skipulag þessa móts og annað sem máli skiptir því viðkomandi. KVENFÉL Háteigssóknar fer í sumarferðalag sitt föstudag- inn 21. þ.m. og er ferðinni heitiö norður á Löngumýri. Öllum konum í sókninni gefst tækifæri til þess að taka þátt í ferðinni og munu þessar konur veita allar nánari uppl. um ferðina og skrá þátttakendur til 18. júní: Oddný sími 82114, Bjarney sími 24994 eða Unnur í síma 27596. FKIÐARHKEYFING íslenskra kvenna í samráði við 85-nefnd- ina, gengst fyrir víðtækri und- irskriftasöfnun í þessum mán- Morgunblaðið Ó1.K.M. ÁLFTIRNAR voru í vinstri beygju er þær flugu yfir Elliðaárnar, en síðan röðuðu þær sér upp í hið hefðbundna oddafiug og stefndu austur. uði undir Friðarávarp ísl. kvenna. Sjálfboðaliðar eru hvattir til að hafa samband við miðstöð Priðarhreyfingar- innar, Hallveigarstöðum, Túngötu 14, sími 24800 hér í Rvík. EERÐIR Akraborgar sem hér segir: eru nú Frá Ak: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðir eru á föstudög- um og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. 22.00. FRÁ HÖFNINNI í DAG eru þrjú skemmtiferða- skip væntanleg hingað til Reykjavíkurhafnar. Eru tvö þeirra sovétskip. Er Maxim Gorki, sem oft sem oft hefur komið, annað þeirra. Þriðja skiptið er vestur-þýska skemmtiferðaskipiö Evrópa, sem líka hefur komið hingað áður. í fyrrakvöld fór Mána- foss á ströndina. í gær lagði Jökulfell af stað til útlanda. Togarinn Viðey kom inn af veiðum til löndunar. Yfir- standandi verkfall sjómanna mun væntanlega stöðva togar- ann. f gær var Askja væntan- leg úr strandferð. Þá var flóa- báturinn Baldur væntanlegur og Esia átti að fara í strand- ferð. I gær kom hollenskt haf- rannsóknarskip Plancius. HEIMILISDÝR ÞETTA er angórakötturinn Njáll frá Lyngbrekku 20 í Kópavogi, sem týndist að heiman frá sér fyrir nær viku. Hann er hvítur og brúnn. Var með hvíta hálsól. Síminn á heimili kisa, sem er vanaður, er 42231. Er fundarlaunum heitið fyrir hann. Krakkarnir á myndinni eiga heima I Stvkkishólmi og efndu þar til hlutaveltu til ágóða fyrir nýbyggingu spítalans. Þau heita Birna Sigríður Björgvinsdóttir, Elín Elísabeth Hall- freðsdóttir, Þórný Alda Baldursdóttir og Dögg Ólafsdóttir. BLÖÐ & TÍMARIT SVEITARSTJÓRNAMÁL 3. tbl. 1985 er nýkomið út. Það hefst á forustugrein, Samband íslenzkra sveitarfélaga fjörutíu ára, eftir Björn Friðfinnsson, formann sambands- ins; grein er um Borgarfjarðarhrepp eftir Magnús Þor- steinsson, oddvita hreppsins; samtal er við Gunnstein Gíslason, oddvita Árneshrepps á Ströndum, eftir ritstjór- ann, Unnar Stefánsson, og grein er um Dalvík árið 2005, eftir Stefán Jón Bjarnason, bæjarstjóra. Grein er um fyrir- byggjandi aðgerðir gegn fíkniefnanotkun, eftir starfshóp á Akureyri. Gunnar Markússon, bókavörður, segir frá tilurð bóka- og byggðasafns í Þorlákshöfn, grein er um bókasöfn og skóla og Dögg Hringsdóttir, bókavörður, kynnir Þjón- ustumiðstöð bókasafna í grein. Sigurður Þórðarson, deild- arstjóri, skrifar um tölvuendurskoðun; Einar Eyþórsson, fulltrúi, á grein er nefnist Skipulag stjórnsýslunnar stend- ur landsbyggðinni fyrir þrifum, og Guðmundur Gunnars- son, verkfræðingur, skrifar um vatn til slökkvistarfa. Einn- ig eru í ritinu smáfréttir og kynntir nýir sveitarstjórar. Á kápu er litmynd frá Borgarfirði eystra. Kvöld-. nntur- og holgidagaþíónusta apótekanna t Reykjavik dagana 7. júni til 13. júní aó báóum dögum meötöldum er i Laugavega Apótaki. Auk þess er Holts Apótak opið til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudaga. Læknastotur eru lokaðar á laugardðgum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gðngudeitd Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndlveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er lasknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafál. fslands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garðabær: Heiisugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 —14. Hafnarfjörður Apótek bæjarlns opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur. Garöabær og Álftanes simi 51100. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótak er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranas: Uppl. um vakthafandi læknl eru i símsvara 2358 eftír kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvsnnaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. siml 21205. Husaskjói og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeidi i heimahúsum eöa oröió fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöóum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1 Kvannaráðgjöfin Kvennahúsinu vió Hallærisplanió: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, síml 21500. MS-félagið, Skógarhlið 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Lasknisráögjöf fyrsta þriójudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5. sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZeöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noróurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfróttlr kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfróttir tll austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru isl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — FssöingartMÍmili Raykjavikur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæiió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vílilsstaösspctali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jóaefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimiH i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Kaflavíkurtæknis- héraðs og heilsugæzlustðövar Suóurnesja Síminn er 92-4000. Simaþjönusta er allan sótarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veifu, simi 27311, kl. 17 tit kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskótabókasatn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunarlíma útibúa í aöalsafnl, síml 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stolnun Árna Magnúaaonar. Handritasýning opin þriöju- daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn felands: Opið sunnudaga. þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Raykjavikur Aóalsafn — Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — löslu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.00—11.30. Aöalsafn — leslrarsalur, Þingholtsslræli 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aðalsafn — sérútlán Þingholtsslræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27. síml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagöfu 16, sími 27640. Opið mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaóasafn — Bustaöakirkju. simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apri) er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaöasafn — Bökabílar, simi 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—28. águst. Norræna húeió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga. þriöjudaga og Hmmtudaga trá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listassfn Einars Jónssonan Opiö alia daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannshöfn er opiö miö- vtkudaga til fðstudaga frá kl. 17 tjl 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaiaalaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 86-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugamsr 1 Laugardal og Sundlaug Vssturbæjar eru opnar manudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Bretðholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miöaö vlð þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. til umráöa Varmáriaug f Moafellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Sattjamamasa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.